Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Miðvikudagur 21. október 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og i mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. Notaðar hisrðir x körmum til sölv. á tækifærisverði. Uppl. í síma 37884. Miðstöðvarketill með öllu til- heyrandi til sölu aö Þykkvabsé 14. Sími 81167. Hey til sölu! Talsverð t'aða óbuna in til sölu. Kauptilboð í pr. hest- burð_óskast. Uppl. í síma 52517. Til sölu kringlótt sófaborð úr tekki, strauvél, þvottapottur og eldavél. Uppl. í síma 10358. Skrifborð með þrem skúffum til sölu. Einnig jakkaföt á 12-13 ára. Uppl. í síma 81514. Til sölu er WEM söngmbgnari með Selmer hátöiurum, Gibson gitarmagnari, Höfner gítar og mfkrófónn, Iágt verð. Uppl. í síma 19576 eða Miðbraut 24 kjallara. Hestur til sölu. 7 vetra móbrúnn reiðhestur til sölu. Uppl. í sima 26659 kl. 7-10 e. h. Yamaha söngkerfi til sölu, 120 vatta, 6 Cannelar, 9 mánaða gam- alt vel með farið. Uppl. I síma 40660 frá 4—7 eða Breiðfirðinga- búð á kvöldin. Til sölu: Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. _ Límrúlluvél til sölu, 12 cm breidd m/sjálfáberandi bursta og lengdhrstillingum. K Jóhannsson hf. Hverfisgötu 82. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækjh- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlið 45 (við Kringlumýrarbrlaut). Sfmi 37637. Blómlaukar, túlíplanar kr. 9 pr. stk., stórar páskaliljur kr. 17, hvitasunnuliijur kr. 14, krókusar kr. 6.50, híasintur kr. 27. Blóma- skálinn v/Kársnesbraut. — Sími 40980. Rýmingarsala. Verzlunin flytur, mikill áfsláttur á fatnaði. Litli skógur á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. ■ Bflaverkfæraúrval. ódýr topp- lyklasett, V4" %” og V2" ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hringjaþv. kertal.. sexkantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bitar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- járn o. fl. Athugið verðið. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Sími 84845. ... .......... - -_________.:_ Rotho hjólbörur. Garöhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbaröar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. Bæjamesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tlma á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- nOif 5203, Reykjavík. Simi 25733. ÓSKAST KEYPT Rafmagnshilofnar óskast, eninig notuö útihurð. Uppl. í síma 16480 og 41766, Súrkútur óskast til kaups. Uppl. í sima 13227. Notað mótatimbur 1x6 óskast. Uppl. I síma 512Ö5 eftir kl. 8 á kvöldin. Encyclopaedia Britannica óskast til kaups. Slmi 16247 eftir kl. 20.00. Skólaritvél. Nýleg, vönduð skóla ritvél ósklast. Sími 33777. Stereó plötuspilari. Vil kaupa góðan stereo plötuspilara, með eöa án útvarps. Uppl. I síma 14399 kl. 5—8. FATNADUR Til sölu kvenkuldastígvél, sem ný. Uppl. I síma 15338. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið notaðir kjólar til sölu, stærðir frá 40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á kvöldin. Ódýr terylenebuxur t drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Símj 30138 milli kl. 2 og 7. Fatnaður: Ódýr barnafatnlaður á verksmiöjuverði. Einnig góðir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl. Verksmiðiusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Kjörgripir gamla tímans: Skrif- borð (Knuds Zimsens borgtarstj.), sófasett (Ludwigs Kaabers bar.ka- stj.). Mikið úrval af klukkum og margt fleira. Gjörið svo. vel ,og lítið inn. Opið kl. 10—:12 og 2—4 virka dagta .Antik-húsgogn Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Til sölu svefnsófi, ílangt sófa- borð, barnavagn og bamakerra. Uppl. I síma 84536. Óska eftir bamakojum. Uppl. i sima 41369. Vel meö farinn 2j'a manna svefn- sófi er til sölu. Uppl. I síma 15675. Til sölu sófasett, 2ja manna svefn sófi, danskt rúm án dýnu, strauvól Gamall radíófónn fæst fyrir flutn- ingskostnaö. Uppl. að Hofsvalla- götu 49, kjallai'a, austur dyr, sími 19160 eftir kþ 7. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu: sófasett, sófaborð, hornskápur og skrifborð. Komiö og skoðiö. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar Dunhaga 18, sími 15271 til kl. 7. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvbrpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Allt á að seljast. Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðr- um húsgögnum og húsmunum, í mörgum tilfellum með góðum greiðsluskilmálum. Fomverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133, — simi 20745. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, sfmabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562.____^ HEIMILISTÆKI Til sölu notuð þvottavél (ekki sjálfvirk) 1 góðu lagi. Ódýr. Sími 23820. Til sölu sjálfvirk þvottavél Na- onis (Zanussi) lítið notuð, tekur 3 kg. Uppl. á Karlagötu 20, II hæð. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum. Ráftækjaverzlun H.G. Guöjónsson, Stigahlíö 45 (við Kringlumýrarbraut. Sími 37637. HJOL-VAGNAR Pedigree bamavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í slma 37473, eftir kl. 5. Góður barnavagn til að hafa á svölum óskast. Vinsamleg'a hringið i síma 20787. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. I síma 14569. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Moskvitch '59 i góðu lagi. Uppl. í síma 26395. ______ Til sölu og niðurrifs Ford V. 8 ’53. Góð vél og gírkassi. Nýjar bremsuskálar, lituð framrúða, mik- iö af krómi, nýklædd sæti. Verð kr. 7 þús. Uppl. I síma 25635 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Willys-mótor árgerð 1946. Uppl. I síma 84562 næstu dagla. Ódýr 4 — 5 manna bíll óskfast til kaups, þarf ekki að vera 1 full- komnu lagi. Á sama stað til sölu frambretti á Chevrolet ’58 og Mercury ’53. Uppl. í síma 41861 kl 16.30-19.30. Til sölu Volkswagen árgerð 1958, Rambler “Ameridan' 1961 ag»Volvo station árg. 1960. Uppl. í síma 41637. Til sölu bensínvél I Land Rover árgerð ’66, ekin um 60 þús. km, í góðu lagi. Uppl. í síma 42671. SAFNARINN Kaupum isienzk frimerki og mynt. Margar gerðir ?r umslögum fyrir nýju frímerkin 23. 10, Frí-1 merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Sími 11814. 2 herb. og eldhús ; vesturbænum til leigu frá 1. nóv. Aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á föstudag merkt ,,2763“. Stofa með aðgangi að baöi til j leigu á góðum stfað við miðborgina. j Aðeins einhleyp reglusöm kona kemur til greina. Tilboð skilist á augl. Visis fyrir n. k. föstudags- kvöld merkt „Reglusöm”. HUSNÆDt OSKAST 2—3ja herb. fbúö óskast á leigu, helzt I vesturbænum. Uppl. I síma 20338, eftir kl, 4. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Vinsamlega hringið í síma 32161, 4—5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Fyrirframgreiðslá ef ósUað er. Uppl. I sima 42661. Hjón með 1 bam óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. I síma 18976 eftir kl. 20. Tvær reglusamar stúlkur utan !af landi óska eftir íbúð, eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Sími 83217 eftir kl. 6. 3ja herb. íbúð óskast fyrir lfega- nema. Uppl. I stma 13938. Það fyrsta, sem ég ætla að gera þegar ég slepp, er að fara í Fjalaköttinn og sjá nýjasta leikritið með Gunnþórunni Halldórsdóttur. Ungur maður utan af Ibndi óskar eftir herb, í.Múlahverfi eða nánd. Helzt fæði á sama ,stað. Einnig óskast bílskúr sem líæst miðbæn- um. Uppl. I síma 26909 eftir kl. 7. Vesturbær. Framreiöslunemi á Hótel Sögu óskar að taka á leigu herb. (ekki 1 kjallara) sem næst hótelinu. Þeir sem mundu viljb hann vinsamlegast hringi I síma 12573. Ung kona með 1 barn óskar eftir 2ja herb. fbúð, helzt I vesturbæn- urn. Slmi 21663. Hafnarfjöröur. Ungur maður sem vinnur I Reykjavík óskar eftir 2ja herb. íbúð I Hafnarfiröi sem fyrst. Sími 50361 frá kl. 9—7. Reglusöm stúlka í fastri vinnu óskar eftir herbergi 1 Álfheimum, Vogum eða Smáíbúðahvérfi. Sími 31439. ___________ Óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. UppL I síma 26268.________ Keflav'k — Njarðvík. 3—i herb. íbúð eða hús óskast með húsgögn- um í Keflavlk, Njarðvík eða ná- grenni flu 'allar. Hringið I Mr. King 5234 frá kl. 8—5 1 gegnum flugvöll. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastlg. Uppl. 1 slma 10059. Húsráöcndur, látið okkur leigja húsnæöi yðar, yður að kostnaðar- Iausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæöi. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, sími 25232. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu helzt á bílaverkátæði. Uppl. I slma 42394.________________________ Ung kona óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greinta. Uppl. I síma 20975. ---■ -----------------—--------- Ungur maöur sem vinnur vakta- vinnu og hefur góð frí óskar eftir aukavinnu. Uppl. I síma 81884. 17 ára stúlka, gagnfræðingur, óskar eftir tatvinnu, vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. I síma 41527 eftir kl. 4 á daginn. Viljum ráða 2 — 3 menn, sem geta logsoðið eða rafsoöið, nú þeg- ar. Runtal-ofnar. Sími 35555. VELJUM (SLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ Við veliura PUíltal ■ það borgar sig • .V- PUHCbI - OFNAH H/F. Síðumúla 27 , Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 ZSSHtti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.