Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 12
 hefor lykilinn aí betri afkomu fyrrrtcekisins.»« « •*og viðmunum aSsfoSa þjg viS aS opna dyrnar aS auknum viSskiptam. TÍSIR Auglýsingadeild Síinar: TT660, 15610 - B 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur. ■ ViOgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. II Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- ' kerfið Varahlutir ð staðnum SÍMI 82120 jsm i Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. ---— Spáin gfkKr fyrir þriójudaginn 27. O'ktðber. Hrúturinn, 24. marz—20. aprfi. Þó sWalt gera þér far ítm að fyjgjast með því, sem er að ger ast að tjakiabaki og snertir þig sérstaklega. En irm leið skaltu varast að segj!a um of af fyrir setkutum þínum. Nautið, 21. aprfl—24. mal. ítað Ktor út fyrir, aö iþú eigir nm tvenret gott að velja og sért 'þsá í noíkkmm vafa, farðu þér ekki óðstega að neinu og leit- aöu upplýsingb áður en þú tek nr endaniega ákvörðun. Tvíburamir, 22. maí—21. júni Ef nm eiahjvem misskiining er að ræða, ernfcum i sambandi við náinn wn skalbu taka fyrsta skrefið tíl að leiðrétta h'ann, jafnvefl þótt þér firwmst það öðr um skyldara. Krabbinn 22. júni—23. jdM. Þetta getur orðið góður dagur, ef þú reynir að skyggnast undir yfirborðið — einnig hjá sjálfum þér og kannski ekki sízt þar. Farðu gætilega 'aö öllu og gefðu þér tóm til fhugunar. Ljúoið, 24. júli—23. ágúst. Það kann að velta á ýmsu i dag, en þó fær ýmislegt betri endi en á horfist. Yngri kynslóöinni — kannski sumur þeim eldri líka — verður kvöldið einkar á- nægjulegt. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Taktu tiilit til keppinautía þinna ]iað getur reynzt þér hættuiegt að vanmeta þá. — Láttu sem mirmst uppskátt varðandi fyrir æffclanir þinar fyrr en frá öllu er gengið. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú æfctir að ætla þér að minnsta kosti jafnan hlut við aðra, og halda því til streitu, ef meö þarf. Störf þín veröa sízt betur þökkuð þótt þú vanmetir þau til fauna. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Varastu að vekja afbrýðisemi og öfund samstarfsmanna þinna þótt þér vegna betur í bili. — Hafðu sem hægast um þig, og komdu málum þinum frbm meö lagni að tjaildabaki. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það virðist áríðandi fyrir þig í dag, að láta ekki hrós eða fag urgafa hafa um of ábrif á dóm greind þína. Þeim yngri verður VISIR . Mánudagur 26. október kvöldið rómantískt og ánægju- legt. Steingeitin, 22. des—20. jan. Þetta getur orðið góður dagur — skemmtilegur líka og þá emk um þeim yngri. Njóítu meðan er, en gerðu ekki ráð fyrir þeirri ánægju til langframa. — Kvöldið rólegt heima fyrir. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Taktu ekki mark á fullyröing- um þeirrb, sem a!ft þykjast vita betur en aðrir. Yfirvegaðu hlutina rólega, og látta bag- boð þitt ráða ef i það fer, frem ur en leiðbeiningar annawa. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Einhver sem vill þér ve3, konur því undarlega á frbmfæri rið þig. Taktu því vinsamfega, þú skilur síðar hvaö ræöur franv komu hans. Farðu gætitega-með fé þitt í kivöld. — Hfverslags glæpi fremjid þið í skjóli nætur? „Barbari — drepum hann!" „Þarna koma þeir... núna veró ég aS tæia þá frá Rok-vagninun*.* Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AMNSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — síml 26280 — Jú ég geröi hana sjálfur en fyrirrpynd- - fyrirmyndin er... „Skjóttu bara, Lulu — það er engin ástæða til að spilla tímanum“. „Einmitt, Fermont — það var líka á siðasta andartaki.“ „Lulu! Ertu orðin vitlaus?“ „Ég hef allt í einu skipt um skoðun á konu yðar, Pierre — hún ósköp elskuleg stúlka.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.