Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 15
VISIR . Mánudagur 26. október 1970. 15 IH'jfí Svart karlmannsveski tapaðist 21. oktdtoer á leiðinni Hlaöbrekkla —Breiðholt að Hegra v/Kleppsveg. Finnandi vinsaml. hringi í síma 35452. Tapazt hefur guiMarmband, múr steinsmunstur. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 32920, fundarlaun. Brúnn rúskinnspoki með sund- fötum tapaðist sil. miðvi'kudags- kvöld (sennilega við Þóroddstaði). Finnandi hringi í síma 41158. Vönduð hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjólí'atnaöur, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaöur, gard ínur o. fl. Kílóhreinsun, kemísk hreinsun, hraðhreinsun, pressun. Hreinsað og pressaö samdægurs ef óskað er. Athugið, næg bílastæði. Móttökur í Hlíð’arbúðinni v/HIíðar- veg og Álfhólsveg Kóphvogi svo og í kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Sími 36292. Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt, Valclean hreins- un. fullkomnasta hreinsunaraöferð sem þekkist. kemisk hreinsun. kflóhreinsun hraöhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — * sendum. Borgarþvottahúsiö, Borgartúni 3. Simj 10135. KENNSLA Góð kona óskar að kynnast efn uðum manni sem vildi lána dálitfe peningaupphæð, sem myndi greið ast mánaðarlega. — Nánari kynni koma til greina. Aðeins góður mað ur, aldur skiptir ekki máli. Tilb. merkt „Lífið að veði“, sendist augl Vísis. Rúsklnnshreinsun (sérstök með höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma- hlíð 6. Sími 23337. ÞV0TTAHUS Fannhvítt frá Fönn. Úrvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæöur, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, i Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. Kennsla. Enska, danska. — Á- herzla á tal og skrift. Nokkrir tím ar lausir. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Veiti tilsögn 1 þýzku o. fl. tungu- málum, einnig í reikningi, bók- færslu, stæröfræði, eðlisfræði, efna fræöi o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44 R. Sími 15082. YMISLEGT Pennavinir frá öllum löndum. Upplýsingar gefnar að kostnaðar- lausu. Engar skuldbindingar. Gjörið svo vel að skrifa til: The Secret- ary World Friendship Association, 31 Charles Street, COLCHESTER (Essex), England. EINKAMÁL Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 35—45 áiia með hjóna- band fyrir augum. Tílboð sendist augl. Vísis fyrir mánaðamót merkt „P-999.“ OKUKENNSLA Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34950. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsia, æfingatimar. Kenni á Cortínu árg. ’70. Tímar efthr sam komufagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sfmi 30841 og 14449. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Þorsteinn, simi 26097. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ör- ugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 42181. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinnh. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingemingavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn moð margra ára reyrislu. Svavar, sími 82436. Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Ökukennsia. Kenni á Volk.swagen 1300 árg. '70 Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortinu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkominn Rkuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Simi 83728 og 16423. ökukennsia. Getum nú aftur bætt við nemendum. Út'mgutri öll gögn æfingartfmar. Kennum á Fíat 125 og Fiat 128. Birkir Skarp- héðinsson, Simi 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Simi 41212. HREINGERNJNGAR Hreingemingar — handhreingem ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Simi 19017 Hólmbræður. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur veröa neðan- greindir munir, taldir eign þrb. Kjötbúrsins hf. seldir á opinberu uppboði að Sólheimum 35, miðvikudag 28. okt. n.k. kl. 13.30. Kæliborö Rafha og Levin, 4 að tölu, ölkælir, kjötsög Hobart, Toledo-búðarvog, áleggshnífur, búðarvogir, lokunarvél f. plastpoka, innpökkunarvél, hillueyja 5 m, veggborð með rennihurðum, afgreiðsluborð, búðar- hillur, stálborð með þvottaskál, Rafha-eldavél, steik- arapanna og suðupottur, Kings-hrærivél, pylsupressa, stálhillur, stálpottar og bakkar, frystiklefi Hill 2,5x 2,5x2,0, kælir með mótor, hakkavél, farsvél og margt fleira. Greiösla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Ný tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Rauðarárstíg 3 (við Hlemmtorg). Gunnar Helgason tannlæknir. Sími 26333. ÞJONUSTA 15581 “| SVEFNBEKKJA | IÐJAN I Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum kostnaöaráætlun — Sækjum, sendum. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum meö þaul- ! reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum | einnig upp rennur og niðurföil] og gerum við gamiar þakreinnux. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga 1 síma • 50-3-lL ÁHALDALEIGAN Simi 13728 leigir yöur múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar og ffisasskera. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaileigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. VINNUVÉLALEIGA (N* BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. j arðvinuslan sf Síðumúla 25 Símai 32480 — 31080 — Heima- slmar 83882 — 33982 iprautum allar tegundir bfla. þrautum í leöurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- kápa I öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- m heimilistaakja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. ími 19154. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsuro. Einnig gröfur tii leigu. Öll vinna I tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Síroonar Simonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og heima ___ 25544. —^ JÁRNSMÍÐI OG VÉLAVIÐGERÐIR Tek að mér alls konar jámsmiði og vélaviðgerðir. — Sími 42065. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önnumst hvers komar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerfeetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföH, steypum stéttir og innkeyrslur, ffisalagnir og mósaik. Reymáð við- skiptin. Bjöm, shni 26793. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfait gler, einnig aliar þykktir af gleri. Sjáum um Isetningar á öliu gleri. Leitiö tilboða. — Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnij. Stilli hitakerfi. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pipulagningameistari. HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér I Reykjavík og nágr. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, fh'salagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorö okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum við sprungur i steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig i einfalt og tvöfait fler. Leitið tilboða. Uppl. I síma 52620. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Konmm heim ef óskaö er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 36. Sími 21766. ÍFREIÐAVIÐGEROIR BÍLAVIÐGEMíIR Geri við grindur I bílum og anriast alls konar jámsmfði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Simi 34816. (Var áöur á Hrísateigi 5). BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allir viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáið ailar upplýsingar Guðlaugur Guö- laugsson bifreiðasmiður. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgeröir. sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040.________ BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa i flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiösla. — Vönduð vinna. — Bílasmiðjan Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778. KAUP —SALA KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúðuvöggur. Hxmdakörfur, taukörfur og fleiri geröir af körfum. Athugið verð og gæöi. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlið 17. Sími 82250. Sö IRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sím! 50994 Heimol'mí 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm 1 hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.