Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 16
Mánudagur 26. október 1670. ____________________,.i 1200 dagsverk ffóru í leitina Einni umfangsmestu leit að einstaklingi hætt • Einmi umíamgsmestu skipulagðri leit að einstafclingi hér á landi er nú lokið án árangurs. Tuttugu og tvær hjálparsveitir á svaeðinu frá Vfk 1 Mýrdal upp í Borgarfjörð leituðu að Viktori Hansen, bifreiða- stjóra, 1 rúma átta daga, en að því er Sigurður S. Waage, formað- ur Flugbjörgunarsvetiarinnar sagði í viðtali við Vísi í morgun munu um 1200 dagsverk hafa fariö í leit- ina. Þetta eru þð engin venjuleg bls. 10. Vísir annar í röBinni í skoð- anakönnun um blaðalestur Dr. Þorbj'órn Broddason birfir niðurstöður úr skoðanakönnun sinni á dagblaðalestri 10-14 ára barna I Þorbjörn Broddason, tll sjónvarps, og í því lektor í þjóðfélags- fræðum, gerði vorið 1968 skoðanakönnun meðal 10—14 ára barna í 9 skólahverfum á ís- landi um afstöðu þeirra sambandi voru bömin látin svara spurningum um hvort þau læsu bæk- ur eða hefðu áhuga á bóklestri, og sömuleiðis spurði Þorbjöm þau hvaða dagblöð þau læsu. 1 viðtali við Þorbjöm, sem birtist í Þjóðviljanum í gær, seg ir Þorbjöm, að sér viröist sem dagblöðin á Islandi haldi sin- um hluit fylililega sem frétta- miðlar, þrátt fyrir tilikomu sjón varpsins. Samfcvæmt könnun Þorbjöms, er Viíisir næistútbreidd aista dagblað landsins, en 42% barnanna sem þátt tófcu í könn uninni, sögðust lesa VSisi dag- lega og er þá' miðað við afflt landið. Morgunblaðið er hins vegar langútbreiddast, þvl ef miðaö er váð alíit landið, kváðust 82% bamanna leisa það daglega. Ttím ann sögðust 38% lesa, Alþýðu- Maðið 10%, Þjóðviljann 8% og bæjarblöð, þ. e. bJöð viðfcom- andi byggðarlaga, lása 12%. Elf aðeins var miðað við Reykjavfk. varð últfcoman hag- stæðari fýrir VSsi. 57% bam- anna í Reykjaiwífc sögðuist tesa hann daglega, 96% lesa Morg- unMaðið, 36% Tímann og 13% kváðust lesa AlþýðublaðSO og 10% Þjóðviljann. Þesis verður að gæta, að stooð anákönnun þessi var gerð fyrir tveimur og háillfu ári og hugsan lega hafa þessar tölur eitthvað breytzt, þó óWklegt sé að sú breiyting sé veruileg. —©G Mengunin ætti ekki að hafa áhrif við Island — segir dr. Svend Aage Malmberg haffræðingur um eitrun, sem hefur grandað millj. fiska i Norðursjó ATHUGANIR norskra vísinda- manna hafa leitt í Ifós, að eitrun í Norðursjó hefur grandað milljón- um fisfca. Hafa menn óttazt, að á- hrifanna kynni að gæta vfðar. Vis- ir sneri sér í þessu sambandi til dr. Svend Aage Malmberg haffræð ings, sem taldi ekki verulega hættu á að áhrifanna gætti við ísland. Dr. Svend Aage segir, að engir straumar liggi tið Isilands frá Norð ursjó. Eitrunarinnar varvart norð- arlega í Norðursjónum, milli Jót- lands og Skotlanris. Hann segir að kvísfar Golfstraumsins liggi til Norðursjávar úr norðri og síðan úr Norðursjó suður með strönd Bretlands. Aðrir straumar séu úr Norðursjó inn í Skagerak meðfram Danmörku og inn I Eýstrasalt sem Góðaksturskeppni Bindindisfélags ökumanna var haldin í gær. Þátttakendur voru 45 talsins og ekið var um akstursleið ærið flókna. Þræddar voru margar götur í „gamla bænum“, þ. e. í Skuggahverfinu og um Skólavörðuholtið. Víða voru bíiarnir stöðv- aðir á leifiinni af „vörðum“, sem lögðu spurningar fyrir þátttak- endur. — Keppnin hófst við Lögreglustöðina á Hlemmtorgi og endaði á sama stað mefi því að hver ökumaður var spurður spjör- unum úr um umferðarreglur og sitthvað fleira sem kunna þarf á skil á í sambandi við akstur bifreiða. Enn liggja ekki fyrir úr- slit í keppninni, þvi taka þarf tillit til margra atriða. — GG ................. • ■ ............................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... ' 66 botnsjór. Léttur sjór streymir aft- ur úr Eystrasalti og norður meö Noregsströndum. „Þótt talið sé !að aillur sjór berist um siíöir um öli heimsins höf, þá mundu þúsundir ára liða, áður en þessi sjór kæm- ist til Islands", segir dr. Svend Aage. „Svona vandamál eru yfirleitt staðbundin", segir hann. „Mengun in dreifist fljótt um hafið, minnkar og hverfur.“ Norömenn segja frá þv^ hð „þeir háfi í tiu klukkustundtr siglt um haf dauöra fiska í Norðursjó, alls yfir 70 sjómfiur. Mfkið var einnig um dauðar plöntor, fæðu fiskanna í hafinu. Rannsókn hefur leitt í ijös, bð þarna var um að raeða eftrun vegna úrgangs úr plastverksmiðj- um. Fréttir frá Danmörku hafa síð ar hermt, að þesshr verksmiðjur séu í Vestur-Þýzkalandi, Hollandi og Bretlandi. —HH t iðjfj L/ðon piltsins fór batnandi í gær — en hefur ekki verið fær um að fara i yfir- heyrslu enn LÍÐAN unga piltsins, sem stung inn var hnífi í síðustu viku og Iegið hefur á sjúkrahúsi f sár- um síðan, fór skánandi í gær, en þð er hann ekki talinn úr allri hættu ennþá. Hann hefur verið svo þungt haldinn, að ekki hefur reynzt unnt að yfirheyra hann ýtarlega. Lögreglan hefur yfirheyrt mann- inn, sem veitti honum áverkana, en það var húsráðandi húss eins L grennd við vínbúöina í Lindargötu þar sem pilturinn leitaði hjálpar. Maðurinn, sem er 66 ára að aldri, ber, að pilturinn hafi komið í heim- sókn, en i deilu, sem spratt upp, hafi pilturinn gripið hraíf og mund- að hann gegrn honum. Hafi hann þá gripið annan hníf sér til varnar. Nokkuð ber á milli þess, hvernig maðurinn lýsir atvikum, og þess sem pilturinn hefur sagt um þau. —GP Vetur genginn í garð Þá er vetur genginn í garð. 1. vetrardagur var álaugardaginn og þa tók Boggi þessa mynd uppi í Kjós af þessari vinkonu sinni, þar sem hún var úti f haga að huga að gaddhestum. Enn er jörð reyndar ekki það frosin aðhross þurfi að berja klakann til að ná grustuggu en þess veröur ekki langt að bíða, að norðanáttin taki að næða um þennan fola. — Hann hefur enda klæðzt vetrar- feldinum til þess að verða betur búinn að takast á við Kára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.