Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 1
 Berklaveiki á Hvammstanga Smitberinn ófundinn, segir héraðslæknirinn • Mikil leit stendur nú fyrir dyrum á Hvammstanga og víðar að berklaveikismitbera, en berklaveiki hefur nú orðið vart á Hvammstanga. 1 ljós kom á laugardaginn, að kennari á staðnum var með berklaveiki og hefur hann verið fluttur suður. í vor kom í ljós, að gömul kona á staðnum var með berklaveiki, SAMNIN6AR AB TAKAST W RlKISS TA RFSMTNN? Eftir að ganga frá skipun i flokka 0 Samningaviðræður kjararáðs BSRB og samninganefndar ríkis- ins eru nú famar að síga á seinni hlutann og virð- ist vera útlit fyrir, að samningar takist á milli þessara aðila, en samn- ingsaðilar verjast allra frétta. Mun vera búið að ganga frá flokkaröðinni, en etftir að skipa starfsheitum í flokkana eftir starfsmati. Að því er Kristján Thorlacius, formaður BSRB sagöi í viðtali við Vísi í morgun hafa veriða haldnir 10—15 fundir með samn ingsaðilum og var búizt við að sáttasemjari boðaði nýjan fund í cfag eða á morgun. Samningarnir ná til 5500— 6000 ríkisstarfsmanna, en búast má við, að samningur viö bæjar starfsmenn fylgi fast í kjölfarið. Bæjarstarfsmenn eru 1500—200 talsdns. Fimm fulíltrúar eru í hvorri samninganðfnd. í kjararáði BSRB eru Kristján Thorlacius (formaður), Páll Bergiþórsson, veðurfræðingur, Jón Kárason, að alíbókari Landsímans, Baldvin Jóhannesson, símvirki og Kristj án Halldórsson, barnakenniari. í samninganefnd rfkisins eru ráðuneytisstjóramir Jón Sigurðs son (formaður), Baildur Möller, Brynjólfur Ingölfsson og Gunn- laugur Briem auk Jóns Erl. Þo-r- lákssonar, tryggingafræðings. — VJ Gangbrautarvörður við Bústaðaveg — en seinna meir umferðarljós, sem vegfarendur stjórna sjálfir Gangbrautarvörður verður að öllum líkindum hafður við Bú- staðaveginn fyrsta kastið, þang- að til sett hafa verið upp um- ferðarljós við gangbrautir, sem settar verða við Bústaðaveginn, vegna tfðra slysa á gangandi þar. Umferðamefnd hélt fund á fimmtudaginn, þar sem fja'llað var um leiðir til aukins umferðarörygg is fyrir íbúa, sem búa 1 grennd við Bústaðaveginn. Meðal annarra úrræða, sem nefnd in leggur til við borgarráð, að grip- ið verði til, eru þau. að settar verði merktar gangbrautir við gatna mót Grensásvegar og Réttarholts- vegar, og fyrst um sinn verði hafð- ur þar gangbrautarvörður, eins og við Sundlaugaveginn, þegar gang- brautarsfysin voru sem fcíðust. Nefndin leggur til, að keypt verði umferðarljós, sem komið verði fyr- ir hjá gangbrautunum og þannig úr garði gerð, að vegfarendur geti sjálf iir kvei'kt á þeim, þegar þeir þurfa yfir götuna. — GP Fornminjar úr úlasgow-porti? 1 gömlum bæjarrústum kennir margra grasa. Þegar farið var að róta með vinnuvélum í Glasgow portinu svokallaða við Vestur- götuna kom ýmisiegt kynlegt undan skóflublöðunum. Menn- imir sem stjómuðu vinnuvélun- um, létu þjóðminjasafnið vita og fór Þorkell Grímsson fomleifa- fræðingur á staðinn í morgun. — Það er ekki loku fyrir það skotið, að þama finnist einhverjar merkilegar fomminjar, sagði Þor- kell, en betur verður krukkað í þettia í dag. Mönnum dettur ósjálf- rátt fyrst I hug bæjarstæði Ingólfs, 1 hvert skipti, sem stungið er niður skOÉtu á þessum slóðuin, en Þor- kell tók mönnum vara fyrir að vera með spádóma um það hvað þarna lægi grafið. Verzlunarhúsið Glasgow var á sínum tímla með reisulegri húsum í bænum. Það brann. I rústunum má sjálfsagt finna margt forvitni- legt, þótt ekki séu það kannski ýkja merkilegar fornminjar, svo sem ti! dæmis þetta afgamfa vagn- hjól, sem naumast verður hægt að eigna Ingólfi, þótt menn væru allir af vilja gerðir. Jarðvegsframkvæmdir þær, sem þarná eiga sér stað, eru á vegum borgarinnar og á að jafna þarna til bílastæðið í portinu. Hafa komið þamá upp ýmsir hlutir og spýtna- brak, sem fornleifafræðingar eiga eftir aö líta á. JH en ekki er hægt að sýna fram á neitt samhengi milli gömlu konunnar og kennarans. AÖ því er héraðs'læknirinn á Hvammstanga, Guðmundur Jóhann esson, sagði í viðtali við VSsi í mongun, er fólk sikiiljanilega áhyiggju fuil'lt út af þessu. Sérstakfe'ga er óttazt að kennarinn hafi náð að smita unglinga á staðnum, en stutt virðist vera síðan hann smitaðist. í ljós hefur komið, að bam, sem dvaldi þar sem kennarinn mataðist, hefur jákvæða sivörun, en ekfci hef I ur verið gengið úr skugga um, hvort aðrir, sem kennarinn um- gekkst hafi jáfcvæða svörun. Héraðslæknirinn sagði, að nú yrði alilt kapp lagt á að finna smit berann og kynni sú leit að ná langt út fyrir sýsiumörkin. Mun landilækn isembættið og berklavamarstöðin aöstoða við þá leit. Hann sagði, að kennarinn hefði verið óvenjulega mikið veiikur miðað við berklasjúkl inga almennt. — Alilt kapp verður lagt á að komast fyrir vei'kina eins flljótt og kostur er. — VJ Komitir í 10. sæti d Evrópumótinu íslenzka bridgesveitin spilaði í gær við Þýzkaland og Noreg, og fór fyrri leikurinn 11—9 fyrir Þýzka- land og seinni leikurinn 20—0 fyrir Noreg, og hafa þá íslendingamir hrapað niður í 10. sæti með-155 stig. Staða efstu liöa er þessi: 1. Frakfcl. 206, 2.—3. Ítalía og Póliland 199, 4. Sviss 185 og Brefclamd 179. 13. umferð: Noregur—Líbanon 20—1-2. Svfþj. —Tyrkl. 1—19. Þýzkall—.ísland 11 —9. Austurrfki—Finn'land 16—4. Portúga'l—Ítailía 5—15 ísrael—Dan mörk 6—14. Holland—Sviss -h2— 20. Pólland—Grikkland 10—10. Belgía—Spánn 9—11. Frakkland— Ungverjal. 19—1. 14. umferð: Spánn—Svfþjóð 3—17. Lifbanon —Belgía 9—11. Finmil.—Þýzka'l. -i-4 —20. ítailfo—Austurr. 12—8. Ung- verjal. Portúgal 19—1. Brefcl. — Hol'land 16—i. Gri'kkl.—írland 10 —10. Tyrkl.—Pólfond -i-2—20. Danmörk—Frafckl. 0—20. í dag verður ekki spilaö, ern næst spi'lar Isiand við Belgíu og Svfþjóð. — GP. Þetta gamla hjól mun einhvern tima hafa slitið götum bæjarins. Þetta er að öllum líkindum bílhjól frpmur en kerruhjól, með gúmmídekki en tréteinum. Hólku ó Hellisheiði og öðrum fjull- vegum Töluverð hálka er nú á fjalMveg- um á landinu. Gætir þess strax þeg ar kornið er á HeMisheiðina og 1 Svínahraunið, samkvæmt upplýs- ingum, sem blaðiö fékk hjá Vega- má'laskrifstofunni í mongun. Að öðru leyti er færð góð um landið nema á Norðausturlandi. — Þar lokaðist vegurinn miMi Þórs- hafnar og Raufarhaifnar og Vopna fjarðarheiði í gær vegna snijóa. — Þurrt var víðast hvar á landinu í morgun og él aðeins á tveim stöð- um, Langanesi og á Mánárbatoka. — S'B 1 >^^V\AAi>A/VWWWAAAA/V.' „62-63 metrur er tukmurkið#i — Rætt v/ð Erlend Valdimarsson | á bls. 4 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.