Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 5
Fjögur Lundúnalið eru nú á hælum Leeds / /. deild Chelsea skoraði fjögur m'órk á siðustu 20 minútunum i Blackpool STOKE CITY verður nú fyrir stóráföllum í hverri vika. Fyrra laugardag fótbrotnaði fyrirliðinn Peter Dobing illa í Ipswich, og á laugardaginn var hinn srqaíli leikmaður, Willie Stevenson, borinn af velli Tottenham í Lundúnum illa brotinn á vinstra fæti. Og þar sem báðir þessir leikmenn eru á fertugs- aldri, er ólíklegt að þeir leiki knattspyrnu meir. Stevenson lék hér á Laugardalsvellinum með Liv- erpool gegn KR í Evrópukeppninni fyrir nokkrum árum og var þá í sérflokki í liðinu ásamt Peter Tliompson. Hann er skozkur, fæddur í Edinborg, en vakti fyrst athygli sem leikmaður hjá Glasgow Rangers. Eitthvað sinnaðist honum þar, því hann , „stakk af“ til Ástralíu og lék þar um tíma, en ann- ar Skoti, Bill Shankley, framkvæmdastjóri Liver- pool, vissi vel um hæfileika Stevenson og fékk hann til að koma til félags síns, og greiddi Rangers fyrir 25 þúsund pund — hrein reyfarakaup. Steven- son var um árabi'l einn aðahnaður Liverpool, þegar liðið náði hvað beztum árangri — varð bæði deilda- og bikarmeistari, og komst auk þess í skozka lands- liðið. Og fyrir tveimur árum var hann svo seldur til Stoke fyrir 50 þúsund pund, svo auk hinna miklu hæfileika, sem hann lét Liverpool í té á leikvelli, skilaðl hann félaginu einnig miklum ágóða fjár- hagslega. Og nú er sennilega endir bundinn á knatt- spymuferil þessa hávaxna, granna leikmanns, sem hiklaust má telja í fremstu röð framvarða síðasta áratuginn. Stoke gekk einnig illa í leikn um gegn Tottenham. Gordon Banks, sem nú var fyririiði liðs ins, warð þrivegis að 'hirða knött inn úr netinu fyrsta hálftím- ann. Martin Ohivers skoraði sitrax á 4. mín. og svo aft-ur á 30. mín. og í miilitiðinni sendi Aian Giizean knöttinn i markið. En eftir það, og einkum eftir að Stevenson fór út af fyrst f síðari hálfleik og leikmenn Stoke voru 10 — Stevenson hafði komið inn sem varamaður — sýndi Ban'ks sííkan snilldar- leik í markinu, að áhorfendur skiidu vel hvers vegna hann er talinn bezti markvörður heims. Honum var fagnað ákaft, þótt á útivelli væri. Annars var aðaMeikurinn í umferðinni í Biackpool. Peter Bonetti lék ekki í marki hjá Chelsea, heldur John PhiMips, sem félagið keypti frá Aston ViMa i haust, þegar varamark- vörðurinn Hughes fótbrotnaði. Og þessi breyting virtist hafa mikil áhrif á vamarleik Chelsea framan af og þegar fyrri hálf- leik lau'k hafði Blackpooi þrjú rnörk yfir 3—0. Fred Pickering, fyrrum miöherji Englands, skor aði tvö af mörkum B'lackpool, en Alan Suddiok hið þriðja. Og afflt virtist stefna í sigur Black- pool, þvi þegar 20 min. voru eft ir var staðan enn 3—0. En þá fór Keith WeMer heldur betur að láta að sér kveða í Ohelsea- liðinu. Hann skoraði fyrsta mark ið, lék síðan David Webb frían, og hann skoraði annað mark Ohelsea. Og Weller lét ekki þar við sitja, heldur jafnaði nokkr- um minútum fyrir leikslok, og á siðustu minútu leiiksins varð Bobby Hatton fyrir þvi að senda knöttinn eigið mark eftir send- ingu Welters og hinn ótrúlegi sigur Ohelsea var í höfn. En við skulum nú líta á úr- silitin í 1. deild. Blackpool — Chelsea 3—4 Coventry — Arsenal 1—3 C. Palace — West Ham 1—1 Derby — Leeds 0—2 Everton — Newcastie 3—1 Huddersfield — Nottm. F. 0—0 Ipswich — Liverpool 1—0 Manch. Utd. — W.B.A. 2—1 Southampton — Burnley 2—0 Tottenham — Stoke 3—0 Wolves — Manch. City 3—0 og leikurinn í 2. deild, sem var á getraunaseðlinum, milli Hull og Sheff. Utd., fór 1—1. Leeds heldur enn forustunni i 1. deild eftir ágætan sigur í Derby, en dagurinn var þó fyrst og fremst Lundúnaliðanna í deildinni, og fjögur þeirra fylgja fast á eftir Leeds. I>etta er eins dæmi í knattspymusögu Lun- Brian Kidd — skoraði sigur- mark Manch. Utd. dúna, lið heimsborgarinnar hafa auðvitað oft sigraö eins og Ars- enal og Tottenham, en borgin hefur aldrei fyrr átt þetta mörg um liðum á að skipa. En snúum okkur fyrst að Leeds. Liðið hafði mun meiri yfirburði gegn Derbý, en mörkin gefa ti'l kynna og t.d. þurfti Garry Sprake markvörður Leeds, aðeins einu sinni að verja hættu'legt skot í leiknum. En framherjum Leeds gekk þó rMa að brjóta niður vöm Derby og það var ekki fyrr en á 53. mín. að fyrsta markið kom. — Terry Cooper, sá fróbæri bak- vörður, geystist þá upp kant- inn, lék á nokkra vamanteik- menn og renndi síðan kettinum fyrir fætur Alan Olarke, sem skoraði. Og nofckrum mín. síðar skoraði Peter Lorimer anhað mark Leeds. Derby hafði nú lofcs öMum beztu leikmönnum sínum á að skipa — bæði Mc- Fariand og Hennessey léku nú með — en það hafði ekkert að segja gegn Leeds. Ég sagði áðan, að dagurinn hefði verið Lundúnaliðanna. — Arsenal og Ohelsea unnu góða sigra á útiveMi, Tottenham heima, og í innbyrðisieik C. Palace og West Ham var jafn- tefli. Arsenal léfc prýðilega í Coventry og Ray Kennedy, þessi markakóngur ]. deildar, skoraði eftir 11. mín., en hins vegar fór hann iMa meö tvö op- in færi siöar í hálfleiknum. í siðari hálfleiknum skoruðu John Radford og George Graham fyr ir Acsenal, en Nei'l Martin fyrir Coventry. Bill Glazier, markv. Coventry, sem viö sáum í sjón- varpinu á laugardag og meidd ist þá, hefur ekfcii teikið síðan. Varamarkvöröurinn Eric McMan ns átti hroðategan leifc gegn Bayern Múnchen í vikunni í borgakeppninni og fékk á sig 6 mörk, en gegn Arsenal bjarg aði hann liði sínu frá mun stærra tapi. Crystal Palace, sem nú er í fjórða saeti, viröist ekki geta náð sér á stri'k gegn öðrum Lun- dúnailiðum, og liðið lenti strax í vandræóum gegn West Ham. Jím«»y Greaves skoraði á 5. mín. og West Ham 'liðið lék mun betur lengi vel, en þegar 16 mín voru eftir tófcst Tony Taylor að jafna fyrir CP. Áður hafði gott marfc, sem Gerry Queen sfcoraði fyrir OP, verið dæmt af — við mikla óánægju áhorf- enda. Ullfarnir halda enn strikinu og unnu nú sj'öunda teikin f röð og sigurinn gegn Manch. City var mjög sannfærandi — annað tap City á teiktímabilinu. Ðobby Goulld, sem ekki gat s'korað mörfc fyrir Arsenal skoraði bvö af mörkum Úlfanna í leifcnum, en Jimmy McCaMiog hið þriðja. Hjá hinu Manchfister-iiðinu, United, leit tengi vel iMa út gegn WBA. í hálfteik stóð 1—0 fyrir West Bromwioh og s'koraði Tony Brown markið — hið 10. hjá hon-um á keppnistímabiíinu. En eins og svo oft áður kom Bo:bby Charlton liði sínu á sig- unbraut í síðari hálifleifc — jafn aði fyrir United, 200 mark hans fyrir liðið, og lék síðan Bian Kidd frian og hann skoraði sig- urmarkið. Þótt Bobby sé orðinn 33ja ára er hann þó marfchæst ur lei'kmanna United í haust — hefur fimm sinnum s'korað — og er hann þó ek'ki framherji, í 1. deild. aði gegn Tottenham. heldur tengiliður eins og við segjum á slæmri ísilenzku nú. Meistarar Everton unnu ágæt an sigur gegn Newcastte og þar kom mest á óvart, að 150 þús- und t punda maðurinn, Hfinrv Newton, var ekki valinn i liðið, heldur hé'lt Catterich því liði, sem gerði jafntefii við þýzfcu meistarana í síðusitu vi'ku í Þýzkaiandi — þ.e. John Hurst var nú aftur sem annar mið- vörður. Royle, Whibtte og KendaM skoruðu mörk Everton í lei'knum, en eina mark New- castte var sjá'lfsmark Tommy Wriight. Mike Channon skoraði bæði mörk Southampton gegn Bumtey, og HiM eina ma*k Ipswioh gegn Liverpool, og það nægöi tíl sigurs. Ipswioh hefur nú aðeins tapað einu stigi heima í síðustu fimm leikjunum. 12. deild heldur Huffl Citv enn forustunni hefur 21 stig, en Luton Town og Leicester — sem vann stórsigur í S'heffieíd gegn Wednesday 3—0 — eru með 20 stig. Þá koma Sheff. Utd. og Oxford hafa 18 stíg. Queens Park Rangers frá Lun- dúnum, sem var fyrsta ensfca atvinnuliðið, sem lék hér á landi (1945), hefur nú haft sig af botninum upp í níunda sæti eft ir fjóra sigurteiki f röð. Staðan f 1. deild mun birtast með get- raunaspánni siðar í vikunni. Á laugardaginn var úrslitaleik urinn í bikarkeppni skoziku deildaiiðanna háður á Hampden Park og þar áttust við gömlu keppinautarnir Rangers og Celtic. AMir reiknuðu með sigri Celtic sem tvívegis f haust hef ur sigrað Rangers — en þetta fór þó á aðra leið, Rangers sigr aði með eina markinu, sem skor að var í leiknum. Það var 16 ára strákur, Derek Johnson, sem skoraði þetta þýðingar- mik'la mark — og Rangers vann þannig sinn fyrst'a mótssigur í fjögur ár. Fimm síðustu árin hafði Celtic sigrað í þessari keppni. —hsim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.