Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 27.10.1970, Blaðsíða 11
VISIR . Þriðjudagur 27. október 1970. n I j DAG i Í KVÖLD1 í DAG I Í KVÖLD B I DAG 6 SJONVARP Þriðjudagur 27. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka’de li’ östers?) Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvlarpinu. 5. þáttur. Leikstjóri EBBE Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kem, Erik Paaske, Björn Watt Boolsen og Birgitte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 4. þáttar: Brydesen er eft- irlýstur vegna morðsins á ung frú Holm, en í ljós kemur, að þau voru trúlofuð. Vart verð- ur mannaferða við sumarhús hans. Lögreglan fer á staðinn og finnur þar lík í frystikistu. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.05 Bankavaldiö. Umræðuþátt- ur um starfsemi og stööu banka á Islandi. Rætt er við bankastjórana, Jóhannes Nor- dál, Jónas Haralz, Jóhannes Eiasson, Þórhall Tryggvason og Pétur Sæmundsen. Ólafur Ragnar Grímsson stýrir um- ræðum. 22.00 Þrjátfu daga svaðilför. Band'arísk mynd um sumar- skóla í Klettafjöllum, þar sem revndur fjaMagarpur kennir unglingum að klifa fjöll og sjá sér farborða f óbyggðum. Þýöandi: Bjöm Matthíasson 22.50 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slvsavarðstofan I Bora arspftalanum Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas aðra 61 m S1212 SJÓKRAj^IFRElÐ. Sírpi 11100 ’J Reykiavík og Kópavogi. — Slm 51336 i Hafnarfirði. APÖTEK Kópavogs- og Keflavíkurapóteb eru opir virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14 helga daga 13—15. — Næturvarzla ivfiaóúða S Revkiavfkursv ^Aínu er 1 Stór- holti l. sími 23245 KvöHvarzla helgidaga- og suhnurta"ayáf'zla * 'vkHvfkur svæðinu 24. okt—30. okt. Reykja vfkur Apótek—Borgar Apótek Opið virka daga til kl. 23 nelga aaga kl. 10 — 23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl 9—7 á laugardöguro kl. 9—2 og á sunnudösum og öðmm helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNAR: Læknavakt 1 Hafn- arfirði og Garðahreopi- Unnl t lögregluvarðstofunni.í síma 5C131 og á slökkvistöðinni 1 sím_ 51100 LÆKNIR: Læknavakt Vaktlæknir er ' sima 21230. Kvöld- og nelgidagavarzla lækna nefst hvero virkan dag ki 17 og stendui til kl 8 að æorgm. um belgai trá kl. 13 á laugardegi ti kí 8 á mánudagsmorgnt slmt 2 12 30. 1 neyðartiltellum (et ekki næst til heimilisiæknis) ei tekið á móti virtanaheiðnuiD á skrifstotu læknafélaganna i síma 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 13. Tannlæknavakt Tannlæ'mavakt er l Heilsuvernd arstöðinni (þat sem slysavarðstof an var) og e. opin laúgardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411 BANKAR UTVARP Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað laugard. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opiö kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.3Q-12.30 - 13.30—16 og 17.30— 19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiösla I Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opiö.kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparlsjóður Alþýðu Skólavörðu stig 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12. 1 — 4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennls, Sltólavörðustíg 11 opiö kl. 9.30—12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðmrinn Pundið. Klappar stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardága kl. 10—12. Sparisjóður vélstjóra Bárugötu 11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á laugardögum. Verzlunarbanki íslands hf. — Bankastræti 5: Opið kl. 9.30— 12.30 — 13—16 - 18-19. Lok að laugardaga. MINNINGARSPJÖLÐ © Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- stejn'dóttut. Stanaarholt’ 32. sími 22501 Gróu Guðiónsdottur Háaleitisbraut 47. slmi 31339 Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 49, sími 82959 Enn fremut l bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut 68. Kvenfélag Laugarnessóknar. Minningarspjöid líknarsjóðs. fé lagsins fást i bókabúðinni Hrísa teigi 19. slmi 37560. Astu Goö- hoimun 22 sími 32060 Sigriði Hofteigi 19, sfmi 34544, Guð mundu Grænuhlíð 3, sínp 32573 Minningarspjöld Bamaspitala sjóðs Hringsins fást á eftirtöld Melhaga 22. Blóminu. Eymunds sonarkjaliara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninn' Reynimel Bræðra- borgarstig 22, Þórunni Magnús- TONABÍÓ Þriðjudagur 27. október 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. A. Haraldur Guðnason bókavörður í Vestmannaeyjum fiytur frásöguiþátt: íslenzki bókavörðurinn í þingbókasafn- inu í Washington (Áður útv. 3. júli sl.) B. Kristinn Jóhannesson stud. mag. rabbar um sænska skáld- iö Gustaf Fröding (Áður útv. 17. marz sl.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framurðarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Útvarnssaga bamanna: „Nonni‘‘ eftir Jón Sveinsson. s Hjalti Rögnvaldsson byrjar lestj ur sögunnar, sem Freysteinn • Gunnarsson íslenzkaði. J 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. • 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá * kvöldsins. • 19.00 Fréttir. Tilkynningar. • 19.30 Hallgrímur Pétursson og J Passíusálmamir. Sigurður Nor» dal prófessor les kaflla úr nýrri * bók sinni. J 20.00 Lög unga fólksins. Stein- • dór Guðmundsson kvnnir. J 20.50 íþróttaW. öm Eiðsson talar • um afreksmenn. a 21.10 Einsöngur: Sylvia Geszty e syngur óperettulög með út- J varpskðr og Sinfóniuhljómsveit a Berlínar, Fried Waiter stj. J 21.30 Otvarpssagan: „Vemdar- • engill á yztu nöf“ eftir J. D. ° Salinger. Flosi Ólafsson leikarij les þýðingu sína. (12). • 22.00 Fréttir. J 22.15 Veðurfregnir. íbróttir. Jón» Isjenzkur cexti. Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER ÐEST DIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarve) gerð og leikin. ný, amerlsk stór- mynd I litum og Panavision. Myndin er gerö at hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjóm sina á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga I Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5. 7 og 9.10 Bönnuð bömum AUSTURBÆJARBÍO Grænhúfurnar tslenzkur texti. Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný. amerisk kvik- mynd 1 litum og CinemaScope, er fjallar um hina umtöluöu hersveit. sem barizt hefu? t Vietnam. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. NÝJA BIÓ tsienzkir textar. er. J 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-« skrárlok. J dóttur Sólvallagötu 36. Dagnýiu Auðuns'Garðastræti 42, Elísabetu Minningarspjöld Geövemdarfé- lags tslands eru afgreidd t verzl un Magnúsar Benjaminssonar Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld Flugtíjörgunar 'sveitarinnar eru seid á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni ,simi 32060, Sigurði Waage simi 34527, Stefáni BJamasyni Simi 37392, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407. Minningarkort Styrktarfélag.'- vangefinna fást ð eftirtöldurr stöðum: A skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, sfmi 15941, 1 verzl Hlfn Skólavörðustlg, l bðkaverzl Snæbjamar. 1 bókabúð Æskunn- ar og í Mimingabúðinni Lauga vegi 56. Mjög spennandi og glæsileg amerísk mynd 1 litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einkaspæjarans Tonv Rome. fHoss úr Bonanza) Bönnuö yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Geimtarinn Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd i litum og Cinema scope með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knotts. Sýnd kl. 5 og 9. Hitabylgja eftir Ted Willis. Frumsýning miðvikudbg kl. 20.30. Uppselt Gesturlnn fimmtudag. Hitabylgja föstudag 2. sýning Jörundur jaugardag. Kristnihaldið sunnudag. Aðgöngumiðasalan I lönó er opin frá kl. 14. Sími 13191. KOPAVOGSBIO Stridsvagnmn Geysispennandi amerisk mynd I litum meö ísl. texta. EndursVnd kl 5.15 og 9. HAS TJ mm Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph-J! aWyon ; Barnheim“ léikfif éftir Gott* • Stúlkan » steinsteypunni hold Lessing, síðari hluti. Með« aöalhlutverk fara: Liselotte • Pulver, Karin Schtemmer, Else • Hackenberg og Charles Regni-J Ekki er sopid kálið Einstaklega skemmtileg og spennandi amerísk litmynd í Panavision. Aöalhlutverk: Michael Caine Noel Coward Maggie Blye íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur alls staðar hilotið metaðsókn. mmmm Táknmál ástarmnar Athyglisverð og mjög hisp- urslaus ný sænsk litmynd, þ4r sem á mjöi friálsiegan hátt er fjallað um eðlilegt samband milli karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræðslu um kynferöismál Myndin er gerð af læknum og bióöfélags fræðingum sem brjóta þetta viðkvæma mál til mergjlar íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. ÉimminmW, ( Alvarez Kelly Afar spennandi litkvikmynd í Sinemaschoi>e Aðalhlutvefk Wilam Holden Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Hugo og Jósefína Ný afar skemmtileg sænsk verö launakvikmynd i litum. Blaða- dómar um myndina úr sænsk- um blöðum: „Bezta barnamynd sem ég hef nokkurn tíma séð.“ „Það er sjaldgæft að kvikmynd gleðji -nann jafninnilega og þessi." „Foreldrar, takið eftir „Hugo og Jósefína" er kvikmjmd, sem börnin ykkar verða aö sjá“. „Þetta er ómótstæðileg, töfr- andi kvikmynd.” „Áre'ðanlega þaö bezta, seni gert hefur verið i Svfþjóð af þessu tagi - og kannski þótt viðar væri !eitað.“ Sýnd kl. 5 og 7. ífl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Piltu' og stúlka Sýning miðvikudag kl. 20. Eftirlitsmaðurinn sýning fimmtudag kl. 20. næst sfðasta slnn. Ég vil, ég vil söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt. Þýðandi: Tómas Guðtnundsson Leikstjóri: Erik Bidsted Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson Frumsýning laugardag 31. okt. kl. 20. - önnur sýning mið- vikudag 4. nóv. kl. 20. Fastir frumsóningargestir vitji aðg«n-'i>miða 'yrir fimmtudags kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.