Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 5
i00*0««#5* ^flSIR. Fimmtudagur 29. október 1970. O * o W o «* tt o © o r o o o o o o o o o o o o o o o o o o o samtökin vilja hvetja alla kaun- endur rafmagnstækja \il að spyrja seljendur um viðurkenn- ingarmerki Rafmagnseftirlits rík isins. Merki fyrir Sel- tjarnarneshrepp Þeir Gísli B. Björnsson og Sigurþór Jakobsson urðu hlut- skarpastir í samkeppni um nýtt merki fyrir Seltjarnarneshrepp. Hlutu þeir 25 þús. kr. að laun- um, Erna M. Ragnarsdóttir fékk 2. verðlaun 10 þús. og Magnús H. Óiafsson 5 þús. króna þriðju verölaun. Alls bárust 44 tillög- ur .Á laugardaginn verður opn- uð sýning á þeim tillögum, sem bárust. Verður hún í anddyri íþróttahúss Seltjarnarness og verður opin frá 15 — 19 og aftur á sunnudaginn frá 14 til 18. Átján ára viö kjörborðið. í ágústmánuði sl. skipaði stjórn ÆSf nefnd til að kanna réttindi og skyldur æskufólks, með sérstöku tilliti til hugsan- legrar lækkunar kosningaaldurs í 18 ár. Hefur nefndin unnið að gagnasöfnun með hliösjón af erlendri og innlendri löggjöf og mun hún ljúka störfum í næsta mánuði. Þá munu gögn nefnd- arinnar send æskulýðssamtök- um og síðan boðaö til ráðstefnu aðildarsambanda ÆSI’ um mál- ið. Enn falskar tölur um áfengi. Áfengisvarnarráð er afar þörf stofnun og sendir blöðunum reglulega tölur um heildarsöl- una hjá ÁTVR. Hins vegar fylg- ir sá böggull skammrifi að hér eru gefnar upp krónutölur, þannig að aukningin á notkun- inni vex óðfluga, — óhugnan- Iega reyndar, ef menn gæta ekki nánar að. Söluaukning i krónum) varð 21.5% fyrstu 9 mánuði ársins, áfengi seldist fyrir 597 millj. 865.424 krónur, árið á undan á sama tíma fyrir 491.623.534 krónur. Áfengi hækkar eins og flest annaö og er skýringin á aukinni veltu vit- artlega aðallega að finna í verð- hækkunum. Hins vegar fjölg- ar viðskiptavinum ÁTVR einnig árlega ,eins og gefur að skilia. Fengur væri i að fá skýrslur um magnaukninguna. Slíkar tölur tala skýrara máli en krónan okkar með bólgumeinið. Sjónvarpsmenn öruggir við stýrið Honum Ömari Ragnarssyni er allt annað en gaman í hug þar sem hann situr við stýrið á litla Fíatnum sínum með aðstoðar- manni í góðaksturskeppninni. Annars virðast • sjónvarpsmenn beztu ökumenn eftir úrslituni keppninnar að dæma, því Ómar varð sigurvegari í keppninni og Úlfar Sveinbjörnsson, magnara Ekki virðist vera mikil eftir- spurn eftir brauðum. Undanfar- ir hafa nokkrar prestskosningar farið fram og yfirleitt var aðeins einn umsækjandi. Séra Sigurður H. Guðmundsson var kjörinn löglegri kosningu nýlega í Reyk hólaprestakalli, en þeir Ágúst Sigurðsson, Vallanesi og Tómas Guðmundsson, áður á Patreks- firöi, náðu ekki að fá lögmæta kosningu i Ólafsvík og i Hvera- gerði. Þarf prestur að fá 50% at.kvæða þeirra, sem eru á kjör skrá, til að fá lögmæta kosn- Þeir, sgm kunna að vera hand hafar 10 shillingaseðla frá Eng- landsbanka, ættu að innleysa þá hið fyrsta 4 bönkunum. Eftir 20. nóvember veröur hvergi tekið við þeim erlendis sem gjald- miðli, en Englandsbanki einn mun innleysa þá, og þá ein- göngu í aðalskrifstofu bankans að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Seðlabanka íslands. Á seðlinum er mynd af Elisabetu Englandsdrottningu, og eru seðl arnir gefnir út á árunum 1961 —1969. ingu. Skipaður prófessor Lítil sókn í brauðin. 10 shillinga seðill tekin úr umferð. Ein stúlka með „öruggum“. Klúbbfulltrúar Öruggs akst- urs ferðast um landið þvert og endilangt og halda fundi sína. Er það jafnan fjölmenni og rætt um öryggismál og annað Við- komandi bifreiðaakstri. Árshá- tíð ÖA var svo haldin í Hótel Höfn og sóttu hana yfir 100 manns. Á sunnudaginn eftir árs hátíðina var farið í Öræfasveit- ina og aðalfundur ÖA-deildar- innar þar haldinn. Komu þang- að flestir karlmenn af nær öll- um bæjum þessarar afskekktu syeitar, — og ein stúlka. Þótti þetta hin bezta samkoma og góð tilbreyting í fásinni af- skekkts byggðarfags, segir í fréttatilkynningu Öruggs akst- Forseti íslands hefur að til- lögu menntamálaráðherra skip- að Guðmund Bjömsson, verk- fræðing, prófessor í vélaverk- fræði við verkfræði- og raunvís- indadeild Háskóla fslands frá 1. október 1970 að telja. Viðurkenningarmerki á rafmagnsvörum. Neytendasamtökin vilja benda neytendum á, að Raf- magnseftirlit ríkisins fær til at- hugunar og umsagnar öll raf- magnstæki, sem inn i landiö eru flutt. Rafmagnseftirlitið veitir rafmagnsvörum (tegund- um) viðurkenningarmerki stand ist þær kröfur stofnunarinnar. Viðurkenningarmerkið er hring- ur með I-i innan í. Neytenda- Reisuleg bygging Kornturninn mikli inni við Sundahöfn er farinn að teygja anga sína yfir holt og hæðir og sést furöu víða í austurbong- inni. Þetta er hin reisulegasta bygging eins og sjá má og tnikl ar vonir bundnar við fyrirtækið í heild. Myndin sýnir svo ekki verður um villzt, að þetta er eitt alreisulegasta mannvirki borg- arinnar, — eiginlega í HaM- grímskirkju„klassanum“ þótt til gangurinn með byggingunni sé svolítið annars eðlis. JAPÖNSK EIK VALIN VARA HAGSTÆTT VERÐ Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459 FELAGSLIF HAUKAR handknattleiksdeild. Æfingatafla 1970. Mfl. karla og 2. fl. karla: Mánud. 21.45—23, Laugardalsh. Þriöjud. 20.50—22.30, Lækjarskóli Föstud. 21.15—23, Seltjamames. 3. fl. karla: Þriðjud. 20.05—20.50, Lækjarsk. Föstud. 21.20—22.30, Lækjarsk. 4. fl. Karla: Þriðjud. 19.20—20.05, Lækjarsk. Föstud. 20.05—21.20, Lækjarsk. 2. fl. kvenna: Laugard. 20.15—21, Lækjarsk. 3. fl. kvenna. Laugard. 19.30—20.15, Lækjarsk. Tilboð óskast í 20 tonna tengivagn er verður sýndur að Grensásvegi 9, næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn 3. nóv. kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. cTVLALLORKA Wl f sunna Land hins eilifa sumars. Paradis þeim, sem leita hvíldar og skenimtunar. 1 ' Míkíl náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Sjoánar, Italíu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma. með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7. SÍMAR: 16400 12070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.