Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 11
VÍSIR. Fimmtudagur 29. október 1970. • Islenzkur rexti. • Frú Robinson I THE GRADIME Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri Fastruskólans talar í kvöld um skólagöngu sex ára barna. ÚTVARP í DAG ÖLLUM STUNDOill: KYENNARADDIR TÍÐAR í ÚTYARP SDAGSKRÁNNI Það væri synd að segja, að kvenfólk hefði ekki aðgang að hljóðnemum útvarpsins okkar, hvað sem svo öðrum stofnunum og starfssviðum líður. Má giöggt sjá það þegar Iitið er t. d. á út- ÚTVARP Fimmtudagur 29. október 14.30 „Konan og framtiðin", bók- arkafli eftir Evelyne Sullerot. Soffía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassisk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburöarkennsla 1 frönsku og spænsku í tengslum við bréfaskóía S.Í.S. og A.S.Í. 17.40 Tónlistartími barnanna. Sigrður Sigurðardóttir sér um tímbnn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ríkar þjóðir og snauðar. Ólafur Einarsson og Bjöm Þor- steinsson tala um menntun. 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Sig urður Bjömsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson við undirleik Guðrúnlar Kristins dóttur. 20.15 Leikrit: „In memoriam" eft- ir Hialldór Loga Jónsson. Leik- stjóri GIsli Alfreðsson. 21.00 Sinfóníuhliómsveit íslands heldur hljómleika í Hásikólabíói Stjómandi: Maxím Sjostakhov- itsj frá Leningrad. Einleikari á selló: Karina Georgyan. 21.45 „Jónsmessunótt“, smásaga eftir Erlu Alexandersdóttur. — Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Þáttur um uppeldismál. Val- borg Sigurðardóttir skólastjóri thlar um skólagöngu sex ára barna. 22.30 Létt músík á síðkvöldi. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. varpsda gskrána í dag. Þar má líta fjöída kvenmannsnafna að baki hinum margvíslegustu dag- skrárliðs im. Til aö byrja með má nefna Sig- rúnu Sig urðardóttur, sem í Morg unstund barnanna les söguna „Dansi, dansi dúkkan mín“, en það var klukkan 9.15 í morgun, sem þaB var, svo við erum líklega búin að imissa af þeim dagskrár- lið, semi og þeim næsta, sem kvenmaður stendur aö baki, þ. e. a. s. frív aktarlögum Eydísar Ey- þórsdótttiir, sem að öllum líkind- um verða útspiluð, áður en Vísir er kominn í hendur lesenda. Hins vegar ætt i ekki að vera orðið það langt á liðið, aö lestur Soffíu Guðmundisdóttur á einum bókar- kafl'a bókarinnar „Konan og fram tíöin“, þuifi að fara framhjá okk- ur. Þessi bók, sem Soffía les úr, er annars eftir brezka kvenrétt- índaleiðto.gann Everlyne Sullerot og hefur öoffía sjálf þýtt og end- ursagt böldarkaflann. Er þaö ann- ar lestur, en sá þriðji mun verða n. k. þriöj udag. Einhvem veginn leggst þaö nú þannig í mig, að þama sé ein- hvers konar rauðsofckufyrirlest- ur á ferðiiini, en þó þlarf það nú ekki að vera. Hins vegar er það á hreinu, að þættir þeir, sem þær Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir munu sjá um í útvarpinu ú komandi vetri, munu einvörðungvj snúast um málefni þeirrbr hreyfingar, — enda leitk-' urinn víst til þess gerður. Ef við höldum áfram að glugga í dagskránn í dag, verður næst fyrir okkui' Tónlistartími barn- anna, sem Shgríöur Sigurðardóttir (annast svo sem verið hefur að undanförnu. Hún mun ekki verða ein um tónlistaruppfræðslu í út- varpinu 1 vetur, því Egill Eðvarðs son tónlistatrkennari úr Hafnar- firði kemur til með að koma þar einnig við sögu að einhverju leyti. Þá er einnig fyrirhugað, að útvarpið hefji söngkennslu í samvinnu viff einhvem bréfaskóla — og vinnur Þorsteinn Hannes- son um besaar mundir við undir- búning þeirr.ar fræöslu. En allt um þaö, við erum aö tala hérj um framl'ag kvenfólksins til út- » varpsdagskrárinnar og bezt að* halda sér við það. Þær koma þarj nú reynd'ar ekki neitt tiltakanlega • við sögu aftur fyrr en komið erj fram yfir kvöldmat, að öðm leyti • en því, að Guðrún Kristinsdótt-# mjJL'iTr I I il »T. .11< »11 ir mun annast undirleikinn fyrir! ACADEMY AWARD WINNER BEOT DIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerisk stór- mynd I litum og Panavision. Myndin er gerð af öinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjórn sina á myndinm. Sagan hefur veriö framhaldssaga i Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð bömum. Krnmmm The Carpetbaggers Hin vfðfræga íog ef til vill sanna) saga um CORD fjár- mála'ötnana en bar kemur Nevada Smith míöe við sögu. Þetta er litmvnd með fsl. texta. Aðalhl'iM' G-’orge Peppard og Alan Ladd. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð hörnum Ekk, er sopið káiib Einstaklega skemmtileg og spennandi amerísk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine Noei Coward Maggie Biye íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið metaösókn. Tónleikar kl. 9. Grænhúturnar Islenzkur texti. Geysíspennandi og mjög við- burðarík, ný. amerisk kvik- mynd 1 litum og CinemaScope, er fjallar um hina umtöluðu hersveit. sem barizt hefui l Víetnam Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. mTTF ísienzkir textar. S Stúlkan í steinsteypunni Kvenmaður mun aðstoða Sig-" urð Björnsson, er hann syngur J í kvöld nokkur lög eftir KarlJ O. Runólfsson. • • Sigurð Björnsson en hann syngurj kl. 19.55 nokkur lög eftir hið sjö» tuga tónskáld Karl O. Runólfs-J son. — Víða kemur kvenfólkið j karlpeningnum til hjálpar. • Eftir að Gísli Alfreðsson hefur. komið af flutningi leikara á leik-J riti Halldórs Loga Jónssonar, „In» memoriam" og M(axím Sjostakov-e itsj hefur stjómaö sinfóníuflutn-J ingi Sinfóníuhljómsveitarinnar í • Háskólabíói, kemur kvennaliðiðj strax til sögunnar á nýjan leik. J Fyrst Erla Alexandersdóttir með • lestur á smásögu sinni „Jóns-J messunótt“ og þar næst Valborg • Siguröardóttir skólastjóri og upp- J eldisfræðingur með þátt um upp-J eldismál, en f þeim þætti talar* hún um skólagöngu sex ára J baraa, sem svo mikið hefur verið» til umræðu að undanfömu, endaj fyrsta skipti í vetur, sem sáj aldursflokkur sezt á skólabekk. «. — þjm! Mjög spennandi og glæsiieg amerisk mynd 1 litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einkaspæjarans Tonv Rome. fHoss úr Bonanza) Bönnuó yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. mssmmm ROSIE Mjög skemmtileg amerísk gam anmvnd í litum og Cinema scope með fslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rosalind Russell og Sandra Dee. Sýnd kl. 5 og 9. wiqÁyöœ^ Gesturinn í kvöld Hitabylgja föstudag, II sýning Jörundur laugardag, uppselt Kristnihaldið sunnud., uppselt Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Táknmál ástarinnar Athyglisverð og mjög hisp- urslaus ny sænsk litmynd, þhr sem á mjö, frjálslegan hátt er fjallað um eölilegt samband milli karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræöslu um kynferðismál. Myndin er gerð af læknum og þjóðfélags fræðingum sem brjóta þetta viðkvætna mál til mergjlar Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5. 7, 9 og 11. MHífiTmTmf Vib flýjum Afar spenn'andi og bráö- skemmtileg ný, frönsk—ensk gamanmynd í litum og Cin- ema Scope með hinum vinsælu frönsku gamanleikurum Louis de Funés og Bourvil. Ásamt hinum vinsæla enska leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Danskur texti. þJOÐLEIKHUSIÐ Eftirlitsmaburinn Sýning í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn Eg vil, ég vil Söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt Þýðandi: Tómas Guðmundsson Leikstjóri: Erik Bidsted Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson Frumsýning laugardag 31. okt. kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 4. nóv fcl. 20. Fastir frumsýníngargestir vitji aðgönmimið'’ 'yrir fimmtudags kvöld Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. — Sími 1-120D. KVÖLD 9 Í DAG I í KVÖLD 1 í DAG I wmammmmmmmmmammmmmammmJSSSkmmmammmmaammmmmmmKmmmmmmmmmmmÆKmmmmmmmm —- - —"■■■«uMup«iuJSf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.