Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 12
V I S Ij R . Fimmtudagur 29. október. 1970. Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. í>ú skalt ekki gera þér of miklar vonir um samstarfsvilja þinna nánustu í dag. Ef þú hefur þörf fyrir einhverj'a aðstoö ættirðu því heldur að leita til kunningja þinna. Nautið, 21. apríl—21. maí. Gættu þess að orðsendingar, sem þér berast, hafi ekki brengl azt í meðförum og eins að haga orðum þínum sjálfur skil- merkilega, svo að ekki verði þ'ar um rangtúlkun að ræða. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Varastu orðasennur i dag, og jafnvel þótt þú vitir þig hafa á réttu að stand'a, skaltu ekki halda sjónarmiöi þínu eða skoð unum svo fast fram, að það espi til andmæla. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Það lítur út fyrir að þú h'afir tekið að þér forustuna í ein- um að þvf veröi að heilsa i dag, heldur þvert á móti. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þér bjóðast áreiðbnlega gpð tækifæri í dag, sem þói ekki láta ónotuð. Hafðu vakandi auga á öllu slíku og vertu fljót úr að átta þig, þegar til kjemiu-. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Gættu þess að láta ekki skeika áð sköpuðu í peningamálum, eöa sem snertir atvinnu þína. Athugaðu vel öll tilboð, sem þér kunna að berast, en flanaðu ekki að neinu. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Láttu ekki um of uppskátt hvað snertir fyrirætlanir þínar á næst unni. Það lítur út fyrir (að þú megir gera ráð fyrir einhverri samkeppni, og vissara að fara gætilega. tejfraSawssfeáæ^s hverju máli á þann hátt, að aör- ir láti sér það vel lynda og verði ekki til aö keppa við þig um 'hana . Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Taktu d'aginn snemma, þá get- uröu fengiö þar gott forskot, sem mun og koma sér vel, því að frekar má gera ráð fyrir töfum og vafstri, þegar líður á daginn. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur til allra fram- kvæmda, (að því er séð verður, eins lítur út fyrir að ákvarðan- ir, sem teknar eru i dag, muni gefast vel, þegar til framkvæmd anna kemur. Vogin, 24. sept.—23. okt, Það veltur á ýmsu hjá þér í.iclag, en allt bendir sfamt til að út- koman verði harla jákvæð /þeg- ar lýkur. Mikið er undir' því komiö að þú verðir fljótu r að átta þig á hlutunum. Drekinn, 24. okt. — 22. nów. Þú skalt nota þér daginn sem bezt, þvi að allt bendir t il að hann verði mjög notadrjúg ur til allra framkvæmda, og sén í lagi heppilegur hvað peninga málin snertir. Bogmaðurinn, 23. nóv,—2].. des. Það lítur út fyrir !að þú þurfir að fá þér nokkra hvíld, eti i varla þarftu samt að gera þér vonir by Edgar Ricc Burroughs /ÍAV//VG /?ECOY£C> T/-/E SQUAC OT SO/O/S/ZS S4T? TTZOM T/VE W//VC> H 'AGCt V, TASZA/V /TACES TO /JVTC/?CEPT TUE , CUAUT..._________ . t ALL RIGHT, /W3THER: EVEKyONE KEER A SKAKP WATCH FOR HIA1-I DON'T SAIL SO FAST/ KOKAK.’ WE MIGHT MISS TAKZAN-! hefor lykilinn a8 betri afkomu fyrirtœkisins.,,. .. .eftir að Tarzan hefur tælt hermenn- ina Iangt frá Rok-vagninum æðir Tarzan áfram til að vinna upp töfina... „það munar eflaust mjóu“. Allt í einu „Ekki sigla svona hratt Korak, við gætum misst af Tarzan!“ „Allt í lagi mamma, allir eiga að svip- ast vel um eftir honum!“ . . .. og við niunurn aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. Hver býður betur? s ! teðsM rt'EvmRo önn Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610. B 82120 ■ rafvélaverkstadi s.melsteís skeifan 5 Tökum að okkun ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamóum op störturum. 9 Mótormælingar. 9 Mótorstillingar. 9 Rakaþétturo raf- kerfið Varahlutir ð staðnum Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. — Hann Jói segist alltaf sjá það á mér hvernig mér líður. Mér þætti gaman að vita hvort hann sér það á mér núna. SYfJF.S D£ IIX'F. M!M MOfíS vuwfíwmDsemíR sim PEWtEM £A’ VIDUMDERU6E DEN SYDAMEfítmMSKE EEMMtMOfíE-MtME HAfí ! DE SEMESTEÁ3 6tV£T VÆLD16E UDBVITEfí //£ S/ME LO HOVEDAKTIOMÆREfí - Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG DEM STEMRIÚE MfíS. WILUAMS 061 HEMDES DAíTEfí JUDY Finnimore-náman hefur síðustu árin komið helztu eigendum sínum í góð efni. — hinni moldríku frú Wifliams -»■ og dóttur hennar, Judy. „Finnst yður góð- gerðardansleikir móður minnar bl'átt- áfram stórkostlegir?“ , Sólheimum 33.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.