Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 15
V1 S IR . Fimmtudagur 29. október 1970. i5 Karlmannsgleraugu meö svartr; umgjörð, töpuöust aðfaranótt feug- ardags 24. okt., milli Austurbæjar- bíós og Rauðarárstígs. Vinsamlega hringið í síma 23634. Karlmannsúr Pierpont t'apaöist þriðjudaginn 27. október á Lauga- vegi í strætisvagni nr. 9. Finnandi vinsaml. hringi í síma 18869. — Fundarlaun. Karlmannsúr tapaðist fyrir u. þ. b. þremur vikum í sund'laugunum í Laugardal eða nágrenni þeirra. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34222. Fundarl'aun. Gleraugu töpuðust frá Tjarnar- flöt að Garðaflöt, 18. október s.l. Finnandi vinsaml, hringi í síma 12356. Vönduð hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjólí'atnaður, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaður, gard ínur o. fl. Kílóhreinsun, kemísk hreinsun, hraðhreinsun, pressun. Hreinsað og pressað samdægurs ef óskað er. Athugið, næg bílastæði. Móttökur í Hlíð>arbúðinni v/Hlíðar- veg og Álfhólsveg Köpavogi svo og i kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Simi 36292.______________________ Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun. samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. 'Jtibú Barma- hlíð 6 Simi 23337 KENNSLfl Þýzka. Veiti tilsögn í þýzku, kvöldtímar. Sími 84524. Veiti tilsögn < þýzku o. fl. tungu- málum, einnig í reikningi, bók- færslu, stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áö- ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. OKUKENNSLA Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34950. Rambier Javelin sportbifreið. Ökukennsia, æfingatlmar. Kenni á Cortfnu árg. ’70. Tímar eftir sam komul'agi. Nemendur geta byrjað strax. tJtvega öll gögn varöandi bílpróf. Jóeí B. Jakobsson, sími 30841 og 14449- _________ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. _____Símar S3344 og 35180._______ Ökukennsla Getum nú aftur bætt við nemendum Ctvegum öll gögn æfingartönar, Kennum á Fíat 125 og Fíat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Sími 17735. -- Gunnar Guðbrandsson. Simi 41212. HREINGERNINGAR Hreingemingavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar fhúöir, stiga g’anga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sfmi 82436. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgeröir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum Fegmn hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ör- ugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími {42181. Hreingemingar — handhreingern mgar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017 Hólmbræður. Nýjungar í teppahreinsun, þurr hreinsum gólftenpi, reynsla fyrir aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erng og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningamiöstöðin Hrein- gerningar Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Svein.-<son. Sími 20499. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hremgermngar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan oorgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. ÞJÓNUSTA Geri við gamla húsmuni og minja gripi. Framnesvegur 3, Sími 25825. Klukkustrengir teknir i uppsetn- ingu. Hef allt tillegg, einnig ódýr og falleg járn. Allfaf nýjar hann- yrðavörur. G. J. búðin. Hrísateigi 47. Athugið! Vinnum þrjú k-' vik unnar. Fótaaðgerðir g öll snyrting karla og kvenna. Verði í hóf síillt. Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími 23166. Fótaaðgeröir. Ásrún Ellerts, —'wegi 80, uppi. Sími 26410. gerðir fyrir karla og kon- á móti pöntunum eftir kl. ,eity Hermannsson, Laugames vegi 74, sfmi 34323. Kem líka f heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. ________ Innréttingar. Smföa fataskápa og eldhúsinnréttingar. Einnig fleira tréverk. Verkið er unnið af hús- gagnasmið. Sími 81777. Prjónaþjónusta Laugavegi 31 IV hæð. Prjónum buxnadress og kjóla eftir máli. Eigum ódýrar, síöhr peysur. Sími 84125. ÞV0TTAHÚS Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar vinnuföt. Valclean hreins- un. fullkomnasta hreinsunaraðferð sem þekkist. kemisk hreinsun. kflóhreinsun hraðhreinsun, Val* clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Sími 10135. Fannhvítt frá Fönn. Orvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir Tökum allan þvott. Húsmæöur einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgína, 1 Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. BARNAGÆZIA Árbæjarhverfi. Stúlka óskast. til að gæta 2ja barns-pfjá tiTfjóra daga í viku frá kl. 15—20. Uppl. í síma 81675. _________ Barngóð kona óskast til að gæta 2ja bama annan hvern dag. Uppl. í síma 33810 STE YPUFR AMK V ÆMDIR Tökum að okkur alls konar steypuframkvæmdir, flisa- lagnir og múrviðgteröir. Sinii 35896. ___ SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu ’6. Sími 21766. --------------j SVEFNBEKKJA 155 81 |IÐJAN ■ Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráætlun — Sækjum, sendum. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum viö sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföl) og gerum viö gamiar þakrennur. Otvegum allt efni Leitiö upplýsinga f síma 50-3-11, VINNUVÉLALEIGA N* RR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur Simar 32480 — 31080 — Heima- símar 83882 — 33982 Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum í leðurlíki toppa og mælaborð Sprautum kæli- skápa i öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. arðvinnslan sf Síðumúla 25 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. ÖH vinna í tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Símonarsonar. Ármúla 38. Sími 33544 og heima 25544. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viöhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerfsetningar og tvöföldun glers, sprunguviögeröir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfæmm rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reyniö viö- skiptin. Bjöm, sími 26793. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler. einnig allar þvkktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. Hafnarfjörður - Garðahreppur - Kópavogur Látið innrömmun Eddu Borg annast hvers konar inn- römmun mynda og málverka fyrir yöur. Móttöku hefur verzlunin Föndur, Strandgötu 39 og bókabúðin Veda, Digranesvegi 12. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 52446. Sprunguviðgerðir og glerisetningar Gerum við sprungur i steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvöfalt fler. Leitiö tilboða. Uppl. f síma 52620. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistarL BIFREIÐÁVÍDGERÐIR J BÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur í bílum og annast alls konar jámsmiði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — j Síml 34816. (Var áður á Hrfsateigi 5). !-------------------—------------------------ I BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. j Framkvæmum allir viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn ■ er 38430 og þér fáið allar upplýsingar Guðlaugur Guð- ! Iaugsson bifreiöasmiður. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgeröir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látiö okkur gera viö bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar. grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa i flestar tegundir bifreiöa. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778. Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm 1 hús, bflskúra, verksmiöjur og hvers -onar aörar byggingar. mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.