Vísir


Vísir - 30.10.1970, Qupperneq 1

Vísir - 30.10.1970, Qupperneq 1
60. árg. — Föstudagur 30. október 1970. — 248. tbl. Verða 150 hús friðuð í Reykjavík? Tillögur um varðveizlu húsa i gömlu hverfunum lagöar fyrir borgarráð • Tillögur um friöun 150 húsa í gömlu borgarhverfum Reykja- vfkur hefur verið lögö fyrir borgar- ráö Reykjavikur, en auk þess gera tillögurnar ráð fyrir, aö 17 hús veröi flutt til varöveizlu á safni, og rúm 100 hús verði teiknuö upp og rannsökuð fyrir seinni tíma grúsk- ara og fræðimenn. Það eru þeir Þorsteinn Gunnars- son arkitekt og Hörður Ágústsson listmáiari, sem hafa unniö tiilög- urnar fyrir' borgarráð undanfarin 3 ár, en á þeim tíma hafa þeir farið yfir alit svæðið innan Hringbrautar og Snorrabrautar með tilliti til rann sóknar á varðveizlugildi húsa og ~atna á svæðinu. DULARFULLAR VINSTRI VIÐRÆÐUR: „Alþýðubandalagið kom því ekki við að mæta — segja Alþýðuflokksmenn um fundinn i gær — Albýðuflokkurinn ræður hverjum hann býður, segja Albýðubandalagsmenn á leið til einka- fundar með Albýðuflokknum i morgun Umræðunum um vinstra samstarf var haldið á- fram í morgun, og eru þær í tvennu lagi. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, for- maður Alþýðuflokks- ins, sagði blaðamanni Vísis, að Alþýðubanda- lagið hefði sagt, að það „hefði ekki getað komið því við að mæta á fund- inum í gær“. Á fundin- um í gær hittust þing- menn Alþýðuflokksins, hannibalistar og Karl Guðjónsson, sem í fyrra- dag sagði skilið við Al- þýðubandalagið. Lúðvík Jósefsson, formhður þingflokks Alþýðubandalagsins, sagði hins vegar, er hann kom til fundarins í morgun, að þeir alþýðubandalagsmenn væru komnrr til fundar í boði Alþýðu flokksins. Alþýðuflokkurinn hefði boðið þeim og Samtökum frjálsljmdrb og vinstri manna til fundar um vinstra samstarf, og „vissi hann ekki annað en að þeir mundu allir mæta á þess- um fundi“. Eðvarð Sigurðsson, þingmaður Alþýðubandafagsins, sagði ennfremur, að „rétt væri að, spyrja Alþýðuflokkinn um það, hvers vegna þeir alþýðu- bandalagsmenn kæmu einir |il þessla fundar með alþýöuflokks- mönnum. Það væri Alþýðuflokk urinn, sem hefði boðað til fund- anna, og það væri „hans mál“.“ Lúðvík Jósefsson sagði, að „alþýðubandalagsmenn hefðu alls ekki mótmælt því bð Karli Guðjónssyni hefði verið boöin þátttaka í viðræðunum". „Al- þýðuflokkurinn ræður, hverjum hann býður," sagði Lúðvík. Sigurður Ingimundarson (A) og Benedikt Gröndal (A) sögðu, að Alþýðubandalagið hefði ekki séð sér fært að koma á fund „á þeim tíma, sem boðaöur var í gær“. Þess vegna væru alþýðu bandalagsmenn einir með Al- þýðuflokknum á þessum fundi. Hafa viðræðurnar um vinstra samstarf því byrjað með sundr- ungu, og fundir verið í tvennu lagi, þótt Alþýðuflokkurinn hlafi boðið til sameiginlegra funda með Alþýðubandalaginu og hanni'balistum. Síðan fékk Karl Guðjönsson sérstakt boð úm þátttöku, eftir að hhnn sagði skilið við þingflokk Alþýðu- bandalagsins. Forustumenn Alþýðuflokksins segjast efna til viðræðnanna, vegna þess að „margir í öðrum flokkum segjast vera fafnaðar- menn“ og sé rétt að kanna, hvort grundvöllur sé til vinstra samstarfs á breiðari grundvelli. — HH Tveir foringjar vinstri manna, þingmennirnir Magnús Kjartans- son (Ab) og Jón Þorsteinsson (A), Þ->ma til einkafundar Álþýðu- flokksins og Aiþýðubandalagsins f morgun. Þeir félagar leggja sérstaíka á- herzlu á friðun 'umhverfis Tjarnar- innar, auk húsa og gatna sitt hvor- um megin við Miöbæjarkvosina og er sennilegt að ekki verði erfitt að fylgja tillögum þeirra í flestum til- vikum. Þó leggja þeir til að friða nofckur hús, sem eitfitt verður að láta standa vegna framkvæmda, sem fyrirhugaðar hafa verið og að- alskipulag Reykjavfkur gerir ráð fyrir að hverfi. Hegningarhúsið, sem þeir félagar leggja mitola á- herzlu á að varðveita, stendur þann ig fvrir umferðargötu, sem á í fram tíðinni að tengiast breikkaðri Grett- isgötu. Þá standa húsin milli Stjóm arráðsins og Menntaskólans fyrir nýrri stjórnarráðsbyggingu. sem lengi hefur verið í bígerð. Iðnó og Iðnaðarskólinn gamli standa þar sem fyrirhugað hefur vérið að reisa ráðhús borgarinnar. — VJ Sjá nánar bls. 9. • Hegningarhúsið er í einfald- leika sínum, hlutföllum og efnisáferð einn ágætasti arki- tektúr, sem við eigum“, segja varðveizlusérfræðingarnir. Hér eru lögreglumenn að fara í heim sókn þangað í morgun. Nixon flýði á náttfötunum — eldur i húsi hans NIXON Bandaríkjafor- komst forsetinn naum- seti varð að flýja hús sitt lega út á náttfötunum í San Clemente í Kali- einum. forníu í nótt, þegar eld- ur brauzt út þar. Fyllt- Sagt er, að kviknað ist húsið af reyk, og hafi í út frá arni. — HH Samsæri gegn Nixon? — sjá bls. 3 „Aríðandi að húseigend ur kynni sér nýja ntatíð — segir formaður Húseigendasambands Islands • Ekkert hefur enn komið fram um það, hvaða áhrif nýja fasteignamatið muni hafa á skatta í framtíðinni og því er það mjög áríðandi, að hús- og íbúöaeigendur kvnni sér ræki- lega, hvort nýja fasteignamatið hefur við rök að styðjast, sagði Páll S. Pálsson, formaður Hús- eigendasamhands íslands í við- tali við Vísi. búast má við að fasteignaskattar og önnur gjö1.1 iuð við nýja matið ( framtíðinni og því skiptir það verulegu máli fyrir hvern húseigenda, að matið sé raunhæft. Skyldu menn sérstaklega athuga, að matið er miðað við stað greiðslu og á því í flestum tilvik- um að vera a. m. k. 25% lægra en söluverð viðkomandi húseignar, sapði PáM. PáM sagði, að húseigendafélögin hefðu ástæðu tiJ að fylgjast vel rneð öllurn breytingum á sköttum og gjöldurn á. húseignum. — Við leggjum ríka áherzilu á, að efcki // megi slá á viðleitni almennings við að koma sér þaki ytfir höfuðið. Starfsgeta almennings er i mörg- um tilvikum nýtt tii hins ýtrasta við að halda í þessar eignir og þarf án efa í mörgum tilvikum efcki mikið til áð fólk gefizt upp. Það verður að forðast, sagði FáM. — Við njótum þess að búa við hið einstaka ástand að fjöldinn af öllum fjöl- skyldum býr í eigin húsnæði. Með auknum sköttum og skyldum getur það gjörbreytzt, sagði PÖill. Spurs- máiið er því, hvort æskiiegt sé, að allir komist á opinbert framfæri. —VJ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.