Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 5
Einkenni okkar manna: ú THALDSLEYSIÐ Þuría íþróttamenn sálfræðing? Lesandi einn bað fyrir þessar línur. Okkur fundust þær þess virði að birta þær og spyrjuni Jafnframt: Er hér ekki á ferð- inni mál, sem skoða ætti niður í kjölinn? Bréfið hljóðar svo: „Sennilega var það bæði í gamni og alvöru, sem Ómar Ragnarsson talaði um að íþrótta me»n okkar þyrftu á sáifræð- ingi að halda, þegar hann sagði frá þeim dapurlegu mínútum í leik Fram og Ivry á dögunum, þegar Frakkar náðu sér upp úr 4:8 í 12:9, — skoruðu 8 mörk gegn 1 í byrjun síðari hálfleiks. Sálfræðingar eru erlendis no.t aðir 'í íþróttunum og eru taldir verða íþróttamönnum að gagni. Þetta gerðu BrasiMumenn í eina tíð og gera aflaust enn við knattspymu'lið sitt. Þar voru stjörnu'leikmenn látnir sitja heima, þar eð þeir voru ekki taidir vera hæfir í liðið, eftir að sáifræðingur hafði fjailað um leikmennina. En hvað um það. Einkenni er það á islenzkum fþróttamönnum hvað fyrri hJuti leiðar, í hvaða íþrótt sem er, gengur hetur. Við höfum fyrir okikur unglinga- landsliðið á dögunum, Fram gegn Ivry, við sjáum árangur bridgespilaranna okkar úti í Portúgal. Alls staðar er sama sagan. Fyrri h'lutinh góður, — og lotos þegar aðeins vantar herzlumuninn, er eins og stung ið sé á blöðru. / Einhver skýring h'lýtur að finnast áþessu úthaldsleysi okk- ar manna. Þetta þarf ekki að vera lfkamlegt úthaldsleysi, heldur af sálrænum orsökum. Eitthvað gerist, sem leikmenn og hjálparhel'lur þeirra kunna greinilega ekki skil á. Hví ekki sálfræðing?" —'EK VÍSIR . Föstudagur 30. október 1970. CLAY næst gegn áskoranda Fraziers Oassius Glay sagði i gær við blaðamenn að hann væri nú reiðubúinn að mæta Oscar Bonaivena eftir u. þ. b. 6 vikur. Argentínumaðurinn Bonavena er nú áskorandi númer eitt á Joe Frazier, sem er heimsmeist- arinn i þungavigt í hnefaleikum. ölay kvaðst ekki vi'ta meö vissu hvar eða hvenær viður- eign þeirra yröi, en margt bend ir til að það verði í Miami Beach í desember. Fyrir viku sagði Bonavena að hann hefði undir ritað samning um keppni við sigurvegarann í viöureign þeirra Clay og Quarry. Sagði hann að keppnin rnundi færa sér minnst 11 millj. isl króna. Dregið í happ- drætti KSÍ 1>regiö 'hefur verið í Happdrætti KSÍ. Upp komu þes'si númer: 4176, flugiferö til London. 506, 176, 3579 og 4438 aukavinningar, miðar á landslerki. Vinninga skal vitja til Friðjóns Friöjónssonar í Vélsmiðjunni Héðni. ÚTBOÐ COOKY GRENNIR Tömas Gunnarsson. hdl., lögg.' endurskööandi, Von- arstræti 12. Sími 25024. — Viðtalstími kl. 3—5. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- taldar vélar, sem skulu afhentar á árunum 1971—72. Mulningsvél 1 stk. Rafstöð 1 stk. Hjólaskóflur 2 stk. Vegheflar 7 stk. Vélskóflur 3 stk. Snjóblásari 1 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vega- gerðar ríkisins, Borgartúni 7, gegn 2000,— kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað tii Vegagerðar rí'kisins þriðjudaginn 5. jan. 1971. VEGAGERÐ RÍKISINS spor á sárið á gagnauganu eins og sjá má. Það er ekkert gamanmál aó verða fyrir hnefum Cassiusar Clay. Cooky-úðun í kökuformin og ó pönnuna Cooky kemur í veg fyrir að kakan festist forminu eða maturinn á ponnunni. Hreint jurtaefni JAPÖNSK EIK VALIN VARA HAGSTÆTT VERÐ Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459 Bjarni Benediktsson ÞÆTTIR UR FJÖRUTÍU ÁRA STJÓRNMÁLASÖGU BÓKIN FÆST I: BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLDNDAL SKÓLAVDRÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6, ‘ i BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆ.TI 18 BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR AUSTURSTRÆTI 8 VALHOLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46 SAMBANI) LNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA COOKY ■ hven eldhús. Hreini eldhús. Auðveldar uppþvott. - COOKY fyrir þá. sem forða! fitu. Þ.Þ0RSRÍMSS0N&C0 SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 IlSio Smurt bruu𠩧 snittur Lækjargötu - Sími 10340. Siguröur Gizurarson hdl. Málfhitningsstoía, Bankasitræti 6, Reykjavík. — Viötalstími á staönum og í síma 26675 milli kl. 4 og 5 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.