Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 30.10.1970, Blaðsíða 13
V í S IR . Föstudagur 30. október 1970. 13 Að kunna að bera rétt og lyfta rétt - rangar vinnustellingar geta orsakaö sjökdóma 'C’lestir vita hvað það hefur mikið að segja að nota rétt ar hkamssteltingar við vinnu. Rangar tikamssteHingar geta vatdið langvarandi vöðvaþreytu og þar af leiðandi sjúkdómum. Að lyf'ta hlutum rangt er or- sök flestra alvarlegra vinnusjúk dóma. Sérstaklega getur bakiö skaddazt. Röngum hreyfingum getur osft fytgt þursabit. Mann- eskjan lyftir ýmsum hlut- um mörgum sinnum á dag. Maður t'ínir upp létta hluti, en hreyfingin er hin sama. Ef þungi byrðarinnar er ranglega metinn getur það að tína upp ai'lt { einu orðið að lyfta upp. Ef efcki er lyft upp rétt er það hættutegt. Sérstaklega ættu mæður með smáböm að gefa þvií gaum og læra að lyfta rétt. Það má byrja með að áætila þyngd hlutarins. Standið eins fast við hann og mögulegt er. Ofurlítið bil á að vera mili fótanna. Tærnar eiga að snúa ofurlitið inn. Finnið góða jafn- vægisstelilingu, setjið annan fót inn fram fyrir hinn. Takið rétt og ömggt um blutinn og athug ið, hvort það, sem á að lytfta, sé í jafnvægi. Það má ekki nota bakið. Það á að vera beint allan tímann, en ekki bogið. Beygið þess vegna hnén, þar til þau hafa myndað rétt hom. Teygið fram handleggina og horfið fram. Fótileggir og mjaðmir eru not Það hefur mikið að segja að bera rétt. - Þannig eru réttu hreyfingamar, þegar á að lyfta upp byrðum. uð í jafna, áframhaldandi hreyf ingu. Ltfkaminn á að vera eins lóðréttur og hægt er. Handlegg ir eiga að vera beinir. Það á að halda því, sem á að lyfta, að likamanum alilan t'ímann. Á þennan hátt vinnið þið með stóm vöðvunum. Það reynir ekki eins mikið á þá og þá minni við að lyfta á'kveðinni byrði. — Ykkur gengur auðveldtega að lyfta, ef þið notið þennan hátt á. Hlífið ykkur. |7f á að lyfta kassa upp á hiilu, í brjósthæð, er byrjað með venjulegri lyftingu. Báðir fæt- ur hvíli á gólfinu. Kassanum er haldið i mjaðmarhæð með bein um handleggjum. Beygið ykkur létt í hnjánum og réttið fljótt úr ykkur þannig að þið teygið ykk ur á tá. Um ieið notið þið hand leggina, setjið olnbogana hátt, hallið líkamanum fram á við og ýtið kassanum á sinn stað. Lyfting á staði, sem eru yfir höfuöhæð byrjar á sama hátt. Þegar olnbogarnir eru hátt á lofti beygið þið ykkur aftur létt i hnjánum um leið og handlegg- irnir em settir hratt inn og und ir kassann, sem hvflir þá á lóf unum, sem snúa upp. Réttið úr fótleggjunum með kröftugri hreyfingu. Handleggirnir lyfta kassanum síðasta spölinn og setja hann á sinn stað. Meðan á þessu gengur eruð þið allan tímann í jaifnvægis- stöðu. Standið með annan fót- inn rétt framan við hinn Standið aðeins frá þeim stað s©m setja á h'lutinn á þannig að iíkamsþung inn geti hjálpað til með að ýta hlutnum á sinn stað. Ef flleiri ætla að lyfta sama hlutnum er aðalatriðið að allar hreyfingar gerist samtímis — og að allir hafi sömu byrðina. Raðið ykkur í kringum byrð- ina. Látið ailia finna gott tak og rannsakið hvort byrðin sé í jafn vægi þegar henni er lyft, þannig að einn haidi ekki aflt í einu á ailri byrðinni. Einn á að skipa fyrir. Allt í lagi — tiibúin? — l-24yftið. — Fyrirskipanir eiga að koma rólega þannig að aliir hafi tíma til að fylgja þeim. '17'aninn stjómar því oft hvem ~ ig við höldum á hlutum. Við bemm blutina á þann hátt að við verðum skökk og snúin. I Suðurlöndum em oft notaðar aðrar aðferðir við að bera en norðar á hnettinum. Þegar maður heldur á ein- hverju skiptir það miMu máli að byrðin sé eins nálægt lengd aröxli lífcamans og hægt er. — Þyngdin á að hvfla á beina- grindinni. Liðamótin eru því hér um bil útrétt. Þegar um þunga byrði er að ræða á að ganga sttittum föstum skrefum. Hafið jafnmiMa þyngd í báð um höndum. Notið frekar tvær litilar en eina stóra tösku. Það er hægt að bera þunga kassa á öxlinni. Lyftið kassanum upp, eins og hann ætti að vera á hiilu. Um leið og teygt er úr oinbog- unum em hnén beygð og líkam inn settur undir kassann. Ýtið þyngdinni otfúriítið aftur á öxl ina. Haldið með hendi sömu hldð ar við kassann að ofian. Styðjiö með hinni hendinni. Það er hægt að bera teppi og planka á sama hátt. Létta hluti er hægt að bera á höfðinu. Þunga hiuti á beygð- um, útréttum handteggjum. — Plötur eru bomar tál hliðar á beygðum framhandlegg. Þær styðjast mót öxl og höfði með an hin höndin tekur um þær til að haida jafnvæginu. Pokar eru bornir léttilega á öxlum og hnakka. Það er hægt að bera böm á öxlinni, á framhandleggn um, sem styðst við mjöðmina og í burðarólum. Ef flleiri era um það að bera byrðina t.d. gólfteppi, ber hinn fremsti það á hægri öxl, sá næsti á vinstri öxl o. s. frv. Fjölskyldan ogheimilict VÍSIR ÍVIKULOKIN HANDBÓK HÚSMÆDRANNA VÍSIR í VIKULOKIN VÍSIR í VIKULOKIN frá byrjun er oröinn rúmlega 1300 króna virði, 300 síðna litprentuð bók í fallegri möppu. fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. vís:r í vikulokin er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrra áskrifenda. (nokkur tölublöð eru þegar uppgengin) )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.