Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 4
4 V I S IR . Laugardagur 31. október 1970. ' Magnús Már Lárusson, háskólarektor, lítur yfir / sjónvarpsdagskr^ næstu viku. ÞETTfl VIL 6g Sd-fl Úrval úr dagskrá næstu viku Magnús Már Lárusson, há- skólarektor hafði ekki mörg orð um siónvarpsdagskrá næstu viku. Eftir að hafa rétt litið yfir hana, lagði hanij hana snyrtilega frá sér aftur, með beim orðum, að það væri ekki til mikiis fyr ir sig að velta sjónvarpsdag- skfánni fyrir sér. ,,Ég vinn nefni lega lengri virmudag en góðu hófi gegnir,“ sagði hann. „Oftast „Ég mundi sakna Steinaldar- mannanna gífurlega“, segir Magnús Már Lárusson sagn- fræðiprðfessor. fer ég á fætur klukkan sex á morgnana og vinn sáðan að öllu jöfnu um og yfir 12 tima á dag — oftast án matar og kaffihléa. Það gefur því auga leið, að þeg ar ég lofesins feemst heim um klufekan sjö, hálf átta á kvöldin er ég ekki mikið upplagður til þesis að fara að horfa á alls kon ar myndaflokka og bíómyndir í sjónvarpinu. Veðurfréttirnar, — sem mér finnast, ómissandi — get ég sagt að sé það eina sem ég horfi á að staðaldri." „En hvað um þætti eins og þann sem sýndur er á þriðju daginn. „Skiptar sfeoðanir“?“ „Ég Ift efeki við honum. hef nóg af sfeiptum skoðunum i mfnu starfi." „En hvað um þáttinn „Úr borg og byggð“ á föstudaginn?“ „Ég geri ekfei ráð fyrir að vera betur upplagður tii að horfa á hann en annað sjón- varpsefni af fyrrgreindri ástæðu. >ó vel mætti segja mér, að þátt urinn sé ágætur." „Þá hefur þú enn síður fylgzt með framhaldsþáttunum?“ „Einn þátt sá ég af Upphafi Churchill-ættarinnar og þótti hann vera mjög vel leikinn, svo sem við mátti búast af Englend ingum Helzt hefði ég kosið stærri skammt af myndinni í einu. En það er víst sama, hvort hún verður stutt eða löng næst ég missi víst af henni, vegna anna. Af sakamálaleikritinu „Finnst yður góðar ostrur?" get ég hins vegar ekki fyrir nokk- urn mun misst af á þriðjudag inn. Ég hef fylgzt með leikritinu sem mér finnst vera virkilega gott. Ég er orðinn mjög spennt ur að sjá hvernig málin fara. Þú mættir gjarna sfeila þafeklæti mínu til sjónvarpsmanna fyrir þetta góða leikrit. Eins máttu lofa því að fljðta með i leiðinni, að ég safeni Steinaldarmannanna alveg gí'furlega, þeir vorö svo bráðskemmtilegir. Það sama er að segja um hana Lucy Ball, mér fannst hún mjög skemmtileg síð ast.“ —ÞJM Ritstj. Stefán Guðjohnsen Heldur hefur harðnað á dalnum hjá fs'lenzku bridgesveitinni á Evr ópumeistaramótinu í Portúgal og er hún komin niður í níunda sæti þegar þetta er sferifað. Óheppni og lök spilamennsfea oUi því að ekki vannst leikur átta umferðir í röð en lofes var ísinn brotinn meö sigri yfir írum. Við skulum halda áfram að bera árangur sveitarinnar saman við ár angurinn í Osló t fyrra. I 8. umferð sigrum við Spán með 20 gegn +2 en 1 fyrra unnu þeir okkur með 5 gegn 3. Yfirleitt höfum við unniö þá og tapið í fyrra , var undantekning. 1 9. umferð snýst spilaguðinn gegn ofekur og við töpum fyrir Líbanon. Ég man ekki eftir nema \ einu skipti, sem við höfum unnið | þá, en það var á ó'lympíumótinu j í Frakklandi 1968. Enda er mér | ráðgáta hvers vegna Líbanon og Egyptaland tar'* þátt í Evrópumóti, sem full'gildir níeðlimir. Kannski, þeir séu settir til höfuðs okkur? Þeir vinna með 14—6 en til alilrar hamingju voru þeir ekfei með i fyrra. í 10. urnferð gerum viö jafntetf'li við Ítaliíu. I fyrra töpuðum við meö 2—6 eftir að hafa verið stórt yfir í hálfleife. Viö höfum alltaf tapað ifyrir Ítaliu utan einu sinni, en það var í Osló fyrir 12 ántm. í w. umferð töpum við óvænt SJÚNVARP Mánudagur 2, nóvember 20.30 Niu blóm. Söngur, d'ans og ljóðalestur. 21.05 Upphaf Churchill-ættarinn- ar Framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum, geröur af BBC um æt/i Johns Churchills, her- toga af Marlborough (1650— 1722), og Söru konu Wans. 4. þáttur — Ljónið og Englend- ingurinn. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: John Nev-i ílle og Susan Hampshire. 22.00 Kúreki. Mynd um líf og störf nautgripabænda í Wyom- ing í Bandaríkjunum. Þriöjudagur 3. nóvember 20.30 Finnst yður góðar ostrur? Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. Lokaþáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. 21.05 Skiptar skoðanir. ítök kirkjunnar mefi*al fólksins. Þátttakendur: Ásdís Skúladótt- ir, kennari, séra Bernharður Guðmundsson, Sigurbjörn Guð- mundsson, verkfræðingur, Sverrir Hólmarsson, mennta- skólakennari, og Gylfi Baldurs- son, sem Jafnframt stýrir um- ræðum. 21.50 Sigfússon kvartettinn leik- ur verk eftir Hallgrím Helga- son. 22.00 Skio framtíðarinnár. Mynd um störfin um borð í nýtízku- legu risa-olíuskipi. Miðvikudagur 4. nóv. 18.00 Tobbi. Á ísnum. 18.10 Abbott og Costello. 18.20 Denni dæmalausi. 18.50 Skólasjónvarp. Eðlisfræði fyrir 11 ára börn. 2. þáttur — Afstæöi. Leiðbeinandi Ólafur Guðmundsson. Umsjónarmenn Guðbjartur Gunnarsson og Örn Helgason 20.30 „Gerið yðar vandamál að voru“. Sjónvarpsleikrit eftir Hansmagnus Ystgaard. Leikstjóri Egil Kolstö. 20.55 Maður og hljómsveit. Penitti Lasanen syngur og 1 leikur á píanó og klarinettu i ásamt hljómsveit sinni. 21.20 Miðvikudagsmyndin. L’Atalante. Frönsk bíómynd, gerð árið 1934. Leikstjóri Jean Vigo. Föstudagur 6. nóvember 20.30 Er bíllinn í lagi? Danskur fræðslumynda- flokkur í 15 þáttum um ör- yggisbúnað bifreiöa og um- hirðu þeirra. Þættirnir verða sýndir á hverju kvöldi virkra daga næstu tvær vikur. Inngangsorö flytur Bjarni Kristjánsson, skólastjóri Tækniskóla íslands. 1. þáttur — Hjólbaröar og loft- þrýstingur. 20.45 Úr borð og byggö. Meö Jöfeulsá á Fjöllum. Staldrað er við á nokkrum stöðum á leið- inni frá Dettifossi til Ásbyrgis. Kvikmyndun: Þrándur Thorodd sen. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.05 Mannix. Nýr, bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Sér grefur gröf . . Leikstjóri Murray Golden. Aðalhlutverk Mike Connors. 21.55 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 7. nóvember 15.30 Myndin og mannkynið. Fræðslumyndaflokkur um myndir og notkun þeirra. 6. þáttur — Fréttaljósmyndir. 16.00 Endurtekið efni. Pónik og Einar. Áður sýnd 20. sept. 1970. 16.25 Hvalveiðimennirnir á Fayal. Mynd um hvalveiðar á eynni Fayal í Azoreyjaklasanum, en þar eru veiðarnar enn stund- aðar á frumstæðan hátt. Áður sýnt 20. okt. 1970. 17.30 Enska knattspyrnan. 2 deild: Birmingham City—Swindon Town. 18.15 Iþróttir. M. a. síðari hluti Evrópukeppni f frjálsum íþróttum. 20.30 Er bíllinn í lagi? 2. þáttur Ryðvörn. 20.35 Dís'a. 21.00 Sögufrægir andstæðingar Rommel — Montgomery. 21.30 „ ... þar sem kornið bylgj- ast grænt“. Bandarísk bíómynd gerð árið 1945. Leikstjóri Irv- ing Rapper. Aðalhlutverk: Bette Davis, John Hall og Joan Loring. UTVARP fyrir Finnlandi. I fyrra náðum við þó jöfnu en ég held að þetta sé okkar fyrsta tap gegn þeim. Stigin voru 14—6. Og í 12. utnferð kemur ennþá tap og nú á móti Austurrifei. í fyrra fengum við líka 0 á móti þeim, en í ár var það til sýnis fyrir þingheim, þvi leikurinn var spil- aöur á Bridge-Rama. I 13 umiferð vinna Þjóðverja,r okkur naumlega, eða 11—9. I fyrra unnum við þá 7—1, en yfirleitt höf um við borið sigurorð aif þeim. I 14. umferð töpum við 20—0 fyr ir Norðmönnum, en í fyrra fengum við einnig 0 á móti þeim. Oftast 'höfum við tapað fyrir þeim, hverju sem um er að kenna. I 15. umferð töpum við fyrir Belgum með 2—18. í fyrra fór leik urinn 5—3 fyrir þá. Leikirnir við þá hafa verið óútreiknanlegir, en í ár virðast þeir samt hafa verið með frekar veikt lið. Staðan í hálfleik var 24—20 fyrir okkur, en í seinni hálifleik fór alilt úr skorðum. I 16. umferð spilum við við erf- iða keppinauta. Svíar hafa oft verið okfeur erfiðir og jafnteflið var því kærkomið. f fyrra unnu þeir okkur 8—0. í 17. umferð fáum við tækifæri til þess að hefna harma ofekar á Pólverjum. í háWIeik er staðan 42 —29 okfe'ur í vil en eftirfarandi spil ! úr leiknum kostaði okkur vinning-! inn: ! Mánudagur 2. nóvember 19.30 Um daginn og veginn. Sig urður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað talar. 20.20 Kirkjan að starfi. 20.50 Listairátíð í Helsingfors 1970 21.25 Iðnaðarþáttur. Guðmundur Magnússon próf. talar um EFTA-áðild og ísl. iðnað. Þriðjudagur 3. nóvember 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 21.05 Dásamleg fræði. Þorsteinn Guðjónsson les kviður úr „Div- ina comedia" eftir Dante í þýð- ingu Málfríðar Einarsdóttur. 22.30 Gömlu d'ansarnir. Henry Hansen og spilarar hans bjóða upp á ærlegan snúning. Miðvikudagur 4. nóv. 19.35 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson flytur. 20.20 Framhaldsleikritiö „Blind- ingsleikur" eftir Guðmund Daníelsson. Síðari flutningur fyrsta þáttar. 21.50 Fornkínversk ljóð í þýðingu Kristins Björnssonhr. Elín Guðjónsdóttir les. | Fimmtudagur 5. nóv. 19.30 Mál til meðferöar. Nýr þáttur í umsjá Áma Gunnars- sonar fréttamanns. 20.10 Leikrit: „Túlípanatréð" eft- ir N. C. Hunter. Þýðandi Torf- ey Steinsdóttir.. 22.15 Veðurfregnir. Frá Lðfðt. Stefán Jónsson segir frá. Föstudagur 6. nóvember 19.35 Þáttur um uppeldismál. Rannveig Löve kennari flytur þennan þátt, er hún nefnir: Við upphaf skól'agöngu. 20.05 Kvöldvaka. Laugardagur 7. nóv. 19.30 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu skemmtiefni, hljóð- rituðum á Seyðisfirði. 20.50 Hljómplöturabb. 21.35 Smásagá vikunnar: „Bókin“ eftir Martin A. Hansen. Sérh Sigurjón Guðjónsson les þýð- ingu sína. 4 Á-10-6-4 ¥ G-6-5 4 D-G-6-4-3 4> 6 4 G-8-2 ¥ D-9-7-4-3 ♦ enginn 4> K-G-8-4-2 Staðan var a—v á hættu og suð- ur gaif. Sagnir gengu: Suður Austur Norður Vestur 2S P P 3HI! P 4H D Allir pass Tveggja spaða opnun suðurs var veife og al'Iir sjá hvað þriggja hjarta sögn vesturs var. Þetta kostaði 1100 en á hinu borðinu spilaði suð ur 2 spaða og var einn niður. Held ur ódýrir punktar fvrir Pólverjana. í fyrra náðum við einu vinnings i stigi aif þeim en nú vinna þeir okk ur 11—9. I 18. umferð vinnum við Irland 18—2 en í fyrra fór jafnt, 4—4. Ef til vill er gæfan aftur orðin okkar megin þó seint sé og þrír vinningar f viðbót gætu gefið okkur sjöunda sætið, sem væri mi'kill sómi. Röð og stig er nú þessi að 18 umiferðum loknum: 1. Frakkland 264 2. Pólland 244 3. Italía 243 4. England 235 5. Sviss 233 6. Austurrífei 223 7. Svíþjóð 210 8. Noregur 205 9. fsland 194 10... frtand ’ 172 11. Þýzkaland 169 12. Holland 168 13. Danmörk 165 14. Grifekland 163 15. Tyrkland 161 16. Lfbanon 154 17. Belgía 141 18. fsrael 133 19. Ungverjaland 126 20. Portúgal 102 21. Finnland 101 22. Spánn 68 Það virðist nofefeuð augiljóst að Frakfear hafa mesta möguleika á titlinum og þar að aufei eiga þeir léttasta próRrammið eiftir eða Spán Lfhanon og fsland. Pólveriar eiga eftir Austurrfki, Þýzkaland og Noreg, en I’talir eiga etftir Sviss, Fnfland og Belgíu. í næsta, þætti töfeum við fyrir úrsliit mótsins og væntanlega ein hver skemmtileg spil. Tvímenningskeppni Bridgeféfegs Hafnarfjarðar lauk mánudag 19. oktöber. Spilað var þrjú kvöld f tveimur tólf manna riðlum. Röð efstu manna varð þessi. 1. Einar Árnason — Þorsteinn Þor steinsson 585 stig.' 2 Sævar Magnússon — Ámi Þor- valdsson 555 stig. 1 3. Kristján Andrésson — Böðvat' Guðmundsson 543 stig. Æ. Sveitakeppni félagsins ’mefst mánudag 2. nóvember í Alþýðu- húsinu og ber að tilkynna þátttöku til stjórnarinnar sem allra fyrst. Miðvikudaginn 28. október fór fram hin árlega keppni milli Bridgefélags kvenna f Reykjavík og Bridgefélags Hafnarfjarðar. — Snilað var í Sfeiphóli í Hafnarfirði og leiddu þar saman hesta sina 10 sveitir úr hvoru félagi. Báru Hafn firðingar sigur úr býtum á 6 borð um og konurnar á 4, en heildarúr sfit keppninnar urðu 114 stig gegn 76 Hafnfirðingum í vil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.