Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 5
VÍSIR . Laugardagur 31. október 1970. 5 Hvað er á j bak við i hurðina? • „Strákurinn á myndinni... Já hvaö er hann að kíkja?“ spurð • um við Sigurjón Jóhannsson Jblaðamann, sem í dag opnar Jljósmyndasýningu að Hverfis- ■ götu 44 (bakhúsi) kl. 16. • „Hann er nú ekki aö kíkja inn Já sýninguna hjá mér að vísu, en • hann er að gægjast inn í garðinn Jhjá Hegningarhúsinu", sagði Sig Jurjón okkur um myndina sem er #meðal 40—50 annarra ljós- Jmynda, er til sýningar eru hjá •honum. J „Ég haf tekið þessar myndir Jallar á siiðustu 13—14 árum. Allt • saman myndir tengdar starfi Jfréttamanns, sem víða kemur •við“, sagði Sigurjón og fræddi Jokkur á því að myndirnar væru Jtil sölu — frá kr. 1500 tii kr. • 8000 — en aðeins eitt eintak Jyrði helt af hverri mynd. — • Sýningin stendur til 8. nóv., Jvirka daga frá kl. 17—23, sunnu Jdag frá kl. 14—22. —GP Laxárdeilan til Reykjavíkur — iðnaðarráðuneytið boðar deiluaðila á sinn fund Mikið pappírsstríð hefur verið háð í Laxárdeilunni undanfarna draga f)g hafa bréf hinna ýmsu að- ila verið á ferðinni þvers og kruss um landið. í yfirlýsingu s-tjórnar Féiags landeigenda við Mývatn og Laxá í fyrradag lýsir hún þeirri skoð un sinni, að Gljúifurversvirkjun sé „fjánhagslegt glapræði, yfirtroðsla og stjórnarskrárbrot“. Þá Iýsa þeir því yfir, að fullyrðing iðnaðarráð- nerra, að Gljúfurversvirkjun sé úr sögunni sé furðuleg, og enn óskilj anlegri séu þau vinnubrögð ráðu- neytisins að skipa sáttanefnd í málinu, en hafna jafnframt þeim tilmælum að stöðva verkið, sem deilt er um, á meðan sáttaumleit anir fari fram. í frétt frá iðnaðarráðuneytinu í fyrradag, segir að ráðun. hirði ekki um að þrátta um þessi mál á op- inberum vettvangi. Hins vegar geti ráðuneytið ekki fallizt á, að í ein- iægum tilraunum tál sátta í mikl- um velferðarmálum sé fólgin sóun á aimannafé né tímaeyðsla fyrir neinn, en stjórn landeigenda lýsir yfir þeirri skoðun sinni i fyrradag. 1 ðnaðarráðuneytið hefur ákveð ið í samráði við skipaða sáttamenn, sýslumennina í Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu, að boða deiluað- ila til fundar í Reykjavn'k í miðj- um nóvember. —VJ Fá gefinn bangsa — frá Kaupmannahöfn Von er á nýiuni gesti til Sæ- dýrasafnsins í Hafnarfiröi einhvern tíma í vetur. Það er nýr bangsi, sem er væntanlegur, — ekki frá hinu kalda Grænlandi, eins og ætla mætti, heldur frá Danmörku. Jón Gunnarsson forstöðumaöur Sædýrasafnsins kvað þetta vera gjöf frá dýragarðinum í Kaup- mannahöfn, aðeins þyrfti 'að greiðaeiga skylt við sjóinn. flutningskostnaó og annan þann kostnað, sem af þessu veróur. Jón kvað aðsókn aö safninu góða, og þá einkum um helg'ar, en þá flykkjast foreldrar meö börn sín suóur á Hvaleyrarholt til að sýna þeint það, sem þar er sýnt í þessu safni, sem dregur nafn af sædýrum, en þar er reyndar mörg dvr áð finna, sem fátt eða ekkert — JBP 'VWWWS/VWVWWWV' Tókst að forða sér fró að verða undir vörustæðu — en varð jbó undir bil og fótbrotnaði Slys varð við Faxaskála Eim \ [skipafélagsins í gærdag um kl. 117.20, þegar stór krani vann við < »að færa rör úr skipi í höfninni ( ? í stæðu við skáiann. Stæðan < (hrundi, en verkamaður, sem 1 > stóð við hana, fékk forðað sér J ’ undan rörunum — þó úr ösk- < , unni í eldinn, þvi að hann lenti < i með fótinn undir vörubfl, sem! [ ekið var þar rétt hjá í sama < i mund. Maðurinn fótbrotnaði. —GPJ Svartidauðinn kostar nú 470 kr. — vin og tóbak hækkar ÁFENGI og tóbak hækkaöi í verði um 15% í gær. Fjármála- ráðherra ákvað þessa hækkun til þess að auðið yröi að lækka verð á nauðsynjum. Hefur í því sambandi verið ákveðið að auka niðurgreiðslu á neyzlumjólk og rjóma. Þannig kostar flaska af íslenzku brennivíni nú 470 kr. (kostaði áður 410). Pólskt vodka, 3 peiar, kostar nú 600 kr., en kostaði áður 515 kr. Algengus'tu gerðir af viskí kosta núna 695 krónur (áður 600). Flaska til að mjólk geti lækkað af Gordons gini kostar núna 660 kr. (áður 570). Létt vín hækka sem þessu svar- ar. Sauterne, hvítvín, kostar nú 230 kr. (þriggja pela flaska), kost- aði áður 220. Franskt rauövín kost- ar nú 210 kr. (áður 170). Tóbak hækkar sömuleiðis um 15%. Nú kostar t. d. Camelpakki 55 kr. (áður 47). Viceroy kostar 56 krónur (áöur 50). Píputóbak kostar núna 46 kr. og t. d. Agio Petitos smávind'lar (10 stk. pakkar) kosta 92 kr. — GG JON LOFTSSON h/f hringbraut i2i,sími 10600 SPENNANDI! TÓMSTUNDAHÖLLIN bætir nú þremur skemmtileg- um og spennandi kúluspilum við fjölbreyttan tækja- kost sinn. □ Lítið við í Tómstundahöllinni strax í dag. □ Opið til kl. 23.30 Skemmtileg spilatæki Tómstundahöllin mun á næstunni efna til glæsilegrar JÓLAKEPPNI bæði í keiluspili og kúluspili. í boði verður fjölbreytt úr- val góöra vinninga. Mun nánar sagt frá keppninni síðar TÓMSTUNDAHOLIJN á horni Laugavegar og Þægileg húsakynni Nóatúns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.