Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 7
V í S I R . Laugardagur 31. október 1970. 7 cýVIenningarmál Stefán Edelstein skrifar um tónlist: Blíðir tónar Ásgrímur Jónsson að störfum: Þetta mun vera síðasta myndin sem af honum var tekin. Hjörleifur Sigurðsson skrifar um myndlist: Ásgrímur hinn nýi 'V/rö lok ársins 1970 efast fáir um drjúgan skenf Ásgríms .Tónssonar til listar á íslandi. FjiSmargir vita, að hann var eirm máJaratma, sem kemidu okknr að skoða landfð á nýjan hátt og sótfeu eldsneyti beint ti'l náttúrunnar. Fágætir hæfileikar og eirastök atorka hafa þó eink- um orðið til aö meifela persónu- leik hans í bergvegginn, er blas- k við sjónum á heiðum dögum. En affit þetta hrekkur skammt tfl skýarmgar á verkum Ásgríms í hefld. JJefur þú hlýtt á ræðu mál- X ara, sem þóttist geta deilt verkum Ásgríms niður i tvö skarþlega afmörkuö tímabil, hóf hið fyrra upp til skýjanna en taldi síðara afgföp slitins manns? Eða verið um stund í höpi áhugafólks, er dáði leik- andi létba vatnslitaáferðina en hnýtti í ölíuverkið, af því að sprengiefni leyndist í skorpu þess? Ég þarf hvorki að búa til spumingarnar né svörin við þeim. Ég hef sjálfur staðið í ná- kvæmlega þessum sporum. En sannleikurinn getur oft verið flöknari en við höJduni. Og í til vikinu Ásgrúns þurfum við fyrst að muna, að listaverkið býður efcki upp á skýran, fastmótaðan sess í huganum þegar í stað. Hvað veldur? Ég hef enga galdra lausn á reiöum höndum en á meðan ég gæli við samanburö- arregluna verður mér ljóst, að sérkenni málarans liggja vafin meiri háttar umbúðum. Pensil- filéttur Kjarvate stýra beint inn í hjörtu okkar ... stundum áð- »r en dúkurinn tekur að fullu við litarefninu. Sterklegur form skurður Jóns Stefánssonar leyn ir sjaldan upphafi sínu í meira en nokkrar klukkustundir. Eitt hvað svipað má segja um lita- kyrrur Þórarins B. Þorláksson- ar. En Ásgrímur gefur fátt þessu lfkt, hvorki tilbngði né stef, sem sveiflast þunglamaiega eða töfr- andi létt frá mynd ti! mvndar. Hvað er hann þá? Að líkindum handhafi eins breiðasta og marg brotnasta palietts, er enn hefur litið dagsins ljós hér úti á ís- landi, undarlegt sambland nátt- úrubarnsins og hins fágaða sköp uðar. ^Ýsgrímssýningin í Bogasalnum sýnir okkur giöggt hve fár ánleg sú hugmynd er að kljúfa málarann sundur í tvær brautir starfs og efnis, ólikar að gæðum, framandi hvor annarri. Ég skai nefna aðeins eitt dæmi til styrkt ar orðum minum. Þegar farið var að rannsaka myndirnar (i kjailaranum), sem málarinn hafði laigt tfl hliðar aif einhverj um ástæöum, kom í Ijós, að þar mátti greina bláhvíta. grá- sprengda syrpu verka, sem lifa eins og heimur út af fyrir sig í list Ásgríms. N-okkrar þeirra hafa hlotið prýðilega viðgerð hjá ríkissafninu í Kaupmanna- höfn. Hestgjá á Þingvöllum nefnist eitt fegursta verk syrp- unnar. Það gæti verið má'lað um eða fyrir 1930. Tiil hliðar stendur Ármannsfell í morgun- ljóma eða kvöldskini f jólurauóra tóna. Gulhvít móða í himni og fjöllum — og víða efst uppi á_ hraunbringum — leggur sér staka áherzilu á fjaðurmagnaöa undirstöðu. Lengi hélt undirrit aður, aö listaverkið skorti eina eða tvær yfirferðir en nú hefur hann skipt um skoöun. Mynd- in stendur sig prýðisvel í birtu þessa dags. Aftur á móti get- ur sjávarmyndin úr Reykjavfk ekki talizt fuilkláruð í smáatrið- um.... en það dregur lítið úr gildi hennar. Að nokkru leyti er hún verðmætari fyrir bragð- ið. Við komumst í svipinn örlitið nær vinnubrögðum og sérstök- um aðferðum Asgríms málara. En greinarkorninu vfl ég ekki ljúka án þess að minnast björg unarafreks Bjamveigar forstöðu rhanns Ásgrímssafns. Hún hefur bókstaflega grafið upp og rétt okkur mikinn fjársjóð, sem fyrir mörgum árum var horfinn í greipar sagga, myrkurs og af- skiptaleysis. • Glerbrotiö Bókaútgáfan Öm og Örlygur hefur gefið út barnasögu eftir Ölaf Jóh. Sigurðsson, en sem kunnugt er hóf Ólafur rithöfund arferii sinn ungur að aldri með barnasögunni Við Álftavatn sem notið hefur mikilla vin- sælda fram á þennan dag, og fleiri barnabækur hafa komið út eftir hann. Nýja sagan nefn- ist Glerbrotið, 47 bls. að stærð í allstóru broti, orýíi;’ mynd- um eftir Gísia Sigurðsson. • Ágrip félagsmannfræöi Mannlegar verur nefnist bók TTndurbHðir viökvæmir tónar opnuóu tónleika Sí sl. fimmtudag. Var það forleikur aö óperunni Kovantsína eftir Múss orgský sem hér var á ferð, en við púltið stóð Maxim Sjostakov itsj frá Sovétrfkjunum, sonur hins fræga tónskálds. Annar gestur frá Sovétrikj- unum lék einfeik í Rokoko-til- brigðum fyrir celló og hljóm- sveit eftir Tsjaikowsky, Karine Georgyan. Upprunalega átti hún að ieika ceHókonsert Sjostakov itsj, og var mikfl eftirsjá aö fá ekki aö heyra þetta ágæta verk. Karine Georgyan er mikill snfllingur á hljöðfæri sitt, spil ar með ísmevgilegum en litrík- um tón og yfirstígur alla tækni- lega erfiðleika með sjálfsögöum léttleika. Samleikur hijómsveit ar og einieikara var yfirieitt góð ur nema hvað bljómsveitin lék fuiis'terkt á köflum. Eftir hlé var flutt 5. sinfónía Beethovens, og olli sá flutningur mér vonbrigðum í höndum stjórnandans. Það var eins og hið einkennandi hljóðfaM 1. þátt ar kæmist aldrei rétt til skiia. Stígandi sú, sem leiðir tfl síð- asta þáttar varð að engu vegna sérkennilegrar þagnar, sem stjórnandinn kaus að hafa áður en hinn fyrsti voldugi C-dúr hljómur stefsins heyrist Ekki svo að skilja, að alit hafi farið í handaskolum í hljómkviðu Beethovens, hér var margt á- gætlega gert. En í heiid var - - flutningurinn ógagnsær, öaö- greindur og einhliöa hávaðasam ur. Sterkar „blokkir“ blásara kæfðu stefjavefnað strengjanna, aukaatriðin heyrðust oft betur en aðalatriöin. Það er vafalaust heppilegra að tú'lka Beethoven, jafnvei sinfóníur hans, á kamm ermúsíkaiskan hátt, þannig að vefnaður (,,strúktúr“) verksins nái skiiningssviði áheyrenda. Knéfiölan, það yndislega hijóö færi, bar sigur úr býtum þetta kvöid. Og vinsældir þessa hljóö færis eiga ek-ki aö þverra í bráð: Erling Blöndal Bengtson leikur einlei'k meö Sí á næs-tu tón- leikum. Skiltagerð — Vanur Ungur maður, sem er vanur hvers konar skilta- vinnu þ. á m. teikningu útlitssýna (tilboöa), rafmagns tengingu skilta, rafsuöu, sölumennsku o.fl. óskar eftir atvinnu sem fyrst. Sími 25745. Óskum eftir að ráða MÚRARA. hf. Lágmúla 9. Sími 81550. Breiðholt Nýjar bækur sem nýkomin er út hjá ísafoldar prentsmiðju. Höfundur hennar er Raymond Firth, prófessor i mannfræöi við London Sohooi of Economics, en E. J. Stardal þýöir bókina á íslenzku. Eftir- mála skrifar Lýöur Björnsson og getur þess þar að bókin sé ætluö til afnota i hinum nýju framhaldsdeildum gagnfræða- stigsins og valin til útgáfu af höfundum námsskrár í samfé- Jagsfræði. Raymond Firth kunn- ur fyrir rannsóknir sínar á sviði þjóðfélagsfræði og mann fræði, en Manniegar verur er ágrip af sösíalanþrópóiógíu eða félagsmannfræði eins og þessi grein er nefnd á íslenzku. Bókin er 167 bls. aö stærð, með mynd- um. Blaðburðarböm óskast til að bera út blaðið á Laugavegi (neð an Rauðarárstígs) og Hverfisgötu. Nauðungáruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1969 á eigninni Skólabraút 15, 2 hæðir og hlunnindi í kjallara, Seltjarnarnesi, þinglesin eign Magn úsar Ó. Valdimarssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Arnar Þórs, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag inn 4. nóv. 1970 kl. 4.15 e.h. Sýslumafturinn i Guilbringu- og Kjösarsýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.