Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 10
10 VISIR . Laugardagur 31. október 1970. I í KVÖLD M I DAG 1 ! KVÖLD || j DAG 1 Í KVÖLD 8 IÍTVARP MÁNUDAG KL. 9.15: Varð upphaf bókanna um jbd Ola og Magga — Ármann Kr. Einarsson les bók sina „Oska- steinninn hans Óla" i morgunstundum barn- anna i næstu viku Hinn vinsæli barnabókahöfund- ur Ármann Kr. Einarsson mun í morgunsSundum útvarpsins í næstu viku lesa barnabók, sem hann skrifaði fyrir um þaö bil tiu árum og nefndi „Óskasteinninn hans Óla“. Fjallar sagan urn 10 ára drengsnáöa, sem finnur stein sem gæddur er þeim eiginleikum, að geta veitt eiganda sinum hvern þann hlut, sem hann óskar sér, en Óli litli kann skiljanlega vel að meta það. Þó er ævintýri Óla ekki eintómur dans á rósum og sannast í sögunni að óhollir siðir og matvenjur ásamt leti er ekki beint þess fallið aö gera lítinn dreng að manni, heldur er það dugnaður og drenglyndi, sem er fyrir öllu. Þegar Óskasteinninn hans Óla kom á markaöinn í bókarformi á sínum tíma, seldist hún umsvifa- laust upp og hefur verið meö öililu ófáanteg síðan. Fleiri kunnu líka vel að meta söguna. Til dæm is var hún þýdd á færeysku og lesin I bamatíma færeyska út- varpsins. Norðmenn tóku sögunni lí'ka opnum örmum oig gáfu hana fljótlega út i bókarformi, en þeir hafa gefið út til þessa um 12 bæk ur eftir Ánnann Kr. Einarsson. Óli k( '■ í s: ,v: i -v ió u<v haid hjá Ármanni sjálfum og fékk líka að vera meö í næstu bók, sem Ármann skrifaði en þaó var saga um dreng, sem hét Maggi. í þeirri bók tókst miki) vinátta með þeim Óla og Magg*a og eru bækurnar um ævintýri þeirra orðnar 7 eða 8 og hafa 4 þeirra verið lesnar í síðdegisbarna- tímum útvarpsins. Aðspurður sagði Ármann fir. Einarsson, aö eftir hann kæmi á jólamarkaðinn i ár 3. bindi í endurútgáfu verks hans og nefnist þessi bók „Yfir fjöllin fagurblá". Um gildi barnabókaútgáfu haföi Ármann svo þiaö aó segja, að hann taldi barnabækur eiga mun meiri þátt í því, að móta bókmenntaþroska ungu kynslóöar innar, en m'argir gerðu sér grein fyrir. Því væri það mikil nauð- syn, að útgefcndur bamabóka, sem og fjölmiðlunartækin vönd- uðu sem bezt það, sem fyrir börnin væri lagt. — ÞJM útvarp# Laugardagur 31. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 1*2.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikw. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 I'slenzkt mál. Endurtekinn t ANDLAT i Eyþór Ámason. Kambsvegi 31, lézt 23. októbcr 78 ára að aldri. ;-iann veröur jarösunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 1.30 á mánudag. Sigurður EirikSson, Grænuhlíð 4, lézt 25 október, 66 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Há- teigskirkiu kl. 3 á mánudag. þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar s.l. mánudag. 15.00 Fréttir. 15.15 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 16.15 Veðurfregnir. Harmónikulög. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar í léttum tón. Giinter Kallmann kórinn syng- ur vinsæl lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Dr. Gylfi Þ. Gislason, menntamálaráðherra ræður dag skránni. 20.30 Hliómplöturább. Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.15 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Stefán Stein- þórsson fyrrum landpóst frá Hömrum. Tony Curtis kynnir þáttarins ásamt hinum fræga fjöllistamanni Emilien Bouglione. SJÚNVARP LAUGARDAG KL. 20.55: Eitt frægasta fjöl- leikahús Evrópu Margir h'afa oröið til aö lofa hina fjölmörgu stuttu fjöllistar- þætti, sem sjónvarpið hefur sýnt- Þeir hinir sömu grípa likast til andann á tefti í kvöld, því þá sýnir sjonvarpiö bandaríska mynd sem tekin er í Cirque d‘Hiver i París, einu þekkfesta fjölleika- húsi Evrópu. Sýna þar margir frægustu fjöllistarmenn Evrópu listir sínar m.a. þau Emilien Bouglione og ljónatemjan, Cat- erine Blanckært. Kynnir myndar- innar er hinn vel þekkti og vin- sæli leiklari Tony Curtis. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Sunnudagur 1. nóvember 8.3 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr forustugreinum. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp., 13.05 Afmæliserindi útvárpsins um fjölmiöla. Vilhjálmur Þ. Gísiason fyrrverandi útvarps- stjóri flytur fyrsta erindið: Fjölmiðlar, — undirbúningur og upphaf útvarps. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíð í Vínhrborg á þessu ári. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Nýtt framhaldsleikrit: „Blind- ingsleikur“ eftir Guömund Danielsson samið upp úr sam- nefndri sögu. Leikstjóri: Klern- ens Jónsson. 1. þáttur, Jón blindi og Karl ríki. 17.00 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Mozart- hljómsveitinni í Vín, sem leikur dansa og marsa eftir Mozart. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svariö? Nýr spurn- ingaþáttur undir stjórn Jónasar Jónasson'ar, 19.55 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Pál] P Pálsson. 20.20 Þjóðlagaþáttur í urnsjá Helgu Jóhannsdóttur. 20.45 Píanókonsert nr 2 i f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. 21.20 „Draugaskipið", smásaga eftir Einar Guðmundsson. Erl- ingur Gísláson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Hvernig skyldi dr. Gylfa Þ. Gísla- syni takast til viö útvarpsstjórn- ina i kvöld? ÚTVARP LAUGARDAG KL. 19.30: Gylfi Þ. Gíslason dcsgskrórsf jóri.... í kvöld veröur fluttur sá dag- skrárliður, sem Jónas Jónasson útvarpsmaður sagði í stuttu spjalli hér í Vísi í síðustu viku, að hann vildi ekki fvrir nokkurn mun mi«sa af að segia. sasðist hann ætla aö líta af sjónvarps- skerminum sínum á meðan til að geta einbeitt sér að þvi, sem út- varpiö hefur þá að flytja. Það sem .Tónas er svona spennt ur fyrir að hevra. er nýr dag- skrárliður, sem hefst kl. 19.30 og nefnist Dagskrárstjóri i klukku- stund. En það er dlagskrárliöur. sem verða mun reglulega í vetur og til umsjónar honum valdir valinkunnir menn úr öllum stétt- um hteðfélagsins. Sá sem ríður á vaðið. er ensinn annar en dr. Gvlfi þ Gi".'acon menntamáíaráð- herra og verður forvitnilegt að sjá, hvernig honum ferst dagskrár stjórmn úr hendi. — Hann er jú alltaf bróðir Vilhiálms Þ. Gísla- sonar fvrrverandi útvarpsstjóra. MESSUR m Dömkirkjan. Messa Kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns dómprófastur. — Allra sálna messa. Dómkirkjan. Biarnasamkoma kl. 11 í samkomusal Miðbæjarskólans. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Ghrðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Óliafur Skúlason. Hallgríniskirkja. Barnasam- koma kl. 10. Dr. Jakoft Jöwpson. Messa kl. 11. Ræðuefni: „Sálar- líf syrgjandans“. Dr. Jakob Jons- son. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli í safnaðlarheimilinu Miöbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta í Háteigs- kirkju kl. 14, ferming og altaris- ganga. Séra Jónas Gíslason. Kópavogskirkja. Barn'asam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson mess- ar. Séra Gunnar Árnason. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Séda Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarösson. Ferming og altarisganga kl. 2. ,Séra Jónas Gísilason. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Árelíus Níels son. Guösþjónusta kl. 2, prestur séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Fhank M. Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thoraren sen. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- ásbíói kl. 1.30. Bamasamkoma á sama stað kl. 11. Séra Grímur Grímsson. SKEMMTISTAÐIR • , Röðull. Opið í kvöld og á sunnudag, hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Siguröardóttir, Einar Hólm og Pálmi Gunnarsson. Silfurtunglið. Trix leika í kvöld. Lokaö sunnud'ag. Tjarnarbúð. Stofnþel leikur í kvöld. Glaumbær. Ernir leika í kvöld. Sunnudag leikur Náttúra. Klúbburinn. í kvöld leika Jakob Jónsson og hljómsveit og Rondó tríóið. Sunnudag leika Rútur Hannesson os félagar og Rondó tríöið. Templarahöllin. Sóló leikur i kvöld. Sunnudagur félagsvist spil uð, dansað á eftir Sóló leikur til kl. 1. Las Vegas. Fífí og Fófó leika f kvöld. Leikhúskjallarinn. Opiö I kvöld og á morgun. Tríó Reynis Sigurðs sonar leikur. Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar ásarnt Siggu Maggý leik- ur og syngur. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun Ragnar Bjamason og hljómsveit ’.eik'a og syngja. Hótel Borg. Opiö í kvöld og á morgun. Hliómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi leikur og syngur bæði kvöidín. Hótel Loftleiðir. Opið í kvold og á morgun. Hljómsveit Karls Lilliendahls sönggona Hjördís Geirsdótrir og trió Sverris Garð- arssonar leika og syngja bæði kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.