Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 31. október 1970. 11 I Í DAG B i KVÖLD j Í DAG B Í KVÖLD H Í DAG I sjórivarpl Laugardagur 31. október 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslumyndaflokkur um myndir og notkun þeirrla. 5. þáttur — Máttur myndanna. 16.00 Endurtekið efni. Varmi og vítamín. Mynd þessa lét Sjón- varpiö gera í Hveragerði í sum- ar. Áður sýnt 4. september 1970. Zoltán Kodaly. Mynd frá finnska sjónvarpinu um ung- verska tónskáldið Zoltán Kodaly, sem auk tónsmíða safnaði ungverskum þjóölögum og gat sér frægð fyrir braut- ryöjendastarf i tónlistar- kennsiu bama. Áður sýnt 16. október 1970. 17.30 Enska knattspymfen 1. deild. Wolverhampton Wand- erers—Manchester City. 18.15 íþróttir. M.a. síðari hluti Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttum. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. 20.55 1 fjölleikahúsinu. Frægir fjöllistamenn sýria listir sínar í Cirque d’Hiver í París. Kynnir Tony Curtis. 21.50 Örlagavaldurinn, Bandarísk biómynd gerð árið 1941. Fræg ur hnefaleikakappi er á leið til keppni, þegar óvæntir atburðir gerást sem eru ekki aðeins örlagaríkir fyrir hann, heldur einnig fjölmarga aðra. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. nóvember 18.00 Helgistund. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson, Hvanneyri. 18.15 Stundin okkar. Kristín Ól- afsdóttir kynnir og syngur með bömum. Jón E. Guömundsson sýnir, hvernig gera má handbrúður. Dimmalimm kóngsdóttir. Leik- rit eftir Helgu Egilson. Leik- stjóri Gísli Alfreðsson. 3. þáttur. Umsjón: Andrés Indriöason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hver — hvlar - hvenær. Spumingaleikur, þar sem tvö lið eigast við. f öðru liðinu eru þrir lögfræðingar, en í hinu tveir prestar og einn guðfræði- nemi. Spyrjandi Kristinn Hallsson. 20.55 Vínardrengjakórinn. Mynd um þennan fræga drengjakór, sem hefur stíarfað óslitið síöan á 15. öld. 21.55 Morgunregn. Sjónvarpsleik- rit. Leikstjóri Albert McCleery. Aðalhlutverk: Peggy McCay, Robert Morse og Theodore Newton. Óvæntan gest ber að garði á heimili ungra hjóna. 22.50 Dagskrárlok. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.25: Lögfræðingar og guðfræðingar ... munu eigast við I spuminga- leik Kristins Hallssonar, „Hver — hvar — hvenær“ í sjónvarp- inu annaö kvöld. Vel þótti Krist- inn hafa valið f keppnisliðin í síð asta þátt og ekki viröist honum heldur haí'a mistekizt þaö að þessu sinni. En hvort liðanna er harðskeyttara er ekki gott að segja til um. Við bíðum bara og sjáum til. Á myndinni sjást þau Kristinn og Kristín Waage, aðstoðarstúlka hans. TILKYNNINGAR Æskulýðsvikan. Samkoma í húsi félaganna viö Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Ræöumaður: Guðni Gunnarsson. Raddir æsk- unnar: Þórstína Aðalsteinsdóttir og Ragnar Baldursson. Æskulýðs kórinn syngur og (auk þess veröur tvisöngur. Síðasta samkoma æskulýðsvik- unnar verður annað kvöld á sama stað og tíma. Þá talar séra Láms Hlalldórsson. Raddir æskunnar: Valdís Magnúsdóttir og Sig- urbjörn Sveinsson. — Æskulýðs- kórinn syngur. Gjöfum til starfs- ins veitt viðtaka I lok sunnudags samkomunnar. Bústaðakirkja. Sjálfboðaliðar óskast feugardaginn 31. okt. e.h. Fjölmennið með klaufhamar eða kúbein. Byggingarnefnd Bústaða- kirkju. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Mánudaginn 2. nóvem- ber hefst féfegsvist kl. 2 e.h. — Miðvikudaginn 4. nóvember verð- ur opið hús frá 1.30—5.30 e.h.. 67 ára borgarar og eldri vel- komnir. Basar Húsmæðrafélags Reykja- víkur verður 14. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félagsins er viljá styrkja basarinn, em vinsamlega beðnir að koma mun- unum að Hallveigarstöðum mánu daga kl. 2—6. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur Bingó að Hhllveigarstöð- um miðvikudaginn 4. nóvember kl. 8.30. Margir vinningar. BELLA — Ég skil þetta ekki... ég hef aðeins unnið hér í' viku og samt er ég mörgum mánuðum á eftir með min störf. •••••••••••••••••••r*»»l iíiliíj ÞJÓDLEmHTlSIÐ Ég vil, ég vil Söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt Þýðandi: Tómas Guðmundsson Leikstjóri: Erik Bidsted Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Láms Ingólfsson FmmSýning í kvöld kl. 20 Önnur sýning miðvikudag kl. 20 Ettirlitsmaðurmn Sýning sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 WKJAyÍKUÍP Jörundur í kvöld, uppselt Kristnihaldið sunnud uppselt. Gesturinn þriðjudag, Fáar sýningar eftir. Hitabylgja miðvikud. 3. sýning Kristnihaldið fimmtudag Aögöngumiðasalan l Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Leikféðag Kópavogs Lina langsokkur Sýning sunnudag kl. 3. Aðeins nokkrar sýningar. Miðasalan i Kópavogsbíói opin í dag frá kl. 4.30 til 8.30. Sími 41985. K0PAV0GSBI0 The Carpetbaggers Hin víðfræga fog ef til vill sanna) saga um CORD fjár- málajötnana. en þar kemur Nevada Smith mjög við sögu. Þetta er litrnynd með ísl. texta. Aöalhlutv. George Peppard og Alan Ladd. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. STJ0RNUBI0 Vib flýjum Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný, frönsk—ensk gamanmynd í Iitum og Cin- ema Scope með hinum vinsælu frönsku gamanleikumm Louis de Funés og Bourvil. Ásamt hinum vinsæla enska leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Danskur texti. AUSTURBÆJARBIO TONABÍO f Tgi M wnii , ?IP» Islenzkur cexti. Frú Robinson the mmm Skirlifisbeltib Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIÓ isienzkir textar. Stúlkan i steinsteypunni Mjög spennandi og glæsileg amerísk mynd i litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einkaspæjarans Tonv Rome. YHoss úr Bonanza) Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd ki. 5 og 9 ROSIE Mjög skemmtileg amerísk úr- vals mynd í litum og Cinema scope meö fslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rosallnd Russell og Sandra Dee. Sýnd kl. 5 og 9. ACADEMY AWARD WINNER BEST OIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimstræg og snilldarvel gerö og leikin ný. amerisk stór- mynd I litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstióra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjóm sína á myndinni Sagan hefur verið framhatdssaga i Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð börnum Ekki er sopið kálib Einstaklega skemmtileg og spennandi amerísk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine Noel Coward Maggie Blye tslenzkur textl. Sýnd kl. 9 Þessi mynd hefur alls staöar hlotið metaðsókn. Dagfinnur dýralæknir Stórmyndin heimsfræga Sýnd kl. 3 og 6. Aðgöngumiðasafe hefst kl. 14. Sama aögöngumiðaverð á öll- um sýningum. Ath. Sýning fyrir sölubörn Barnaverndarfélags Reykjavík- ur kl. 13 sunnudag 1. nóv. GMi Táknmál ástarinnar Athyglisverð og mjög hisp- urslaus ny sænsk litmynd, þhr sem ð mjö frjáhlegan hátt er fjallað um eöli 'egt samband milli karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræðslu um kynferðismál. Myndin er gerð af læknum og þjóðfélags fræðingum sem brjóta þetta viðkvæina mál til mergjlar íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd W. 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.