Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 12
hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... . . . . og við munum aðstoða þig vi3 að opna dyrnar að auknum viðskiptum. I /S//Í Auglýsingadeifd Símar: 11660, 15610 . B 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökum aö okkur: ■ Viögeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. ■ Mötormælingar. ■ Mötorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö Varahlutir á staðnum Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl Vertu sem mest heima við í dag, og mun helgin þá verða þér yfir leitt ánægjuleg. Elf þú ert af yngri kynslóðinni, ættir þú að gæta hófs í öMu þegar á daginn h'ður. Nautíö, 21. apríl—21 mai. Það gerist varla neitt merki Legt í dag, en þægiíegt lítur út fyrir að flesit verði þeim, sem halda sig heima við. Ferðalög virðast ekki ákjósanleg. Tvíburarnir, 22. mai—21. ]úrn Kipptu þér ekki upp við þó að þú kunnir að verða borinn ráð um af einhverjum í fjölskyld- unni, haltu skoðun þinni fram hægt og róLega og varastu dei'l ur. Krabbinn, 22. júnl—23. júli. Allt bendir til þess að þú þurf ir að ta'ka nokikuð á tíl að fá V I S I R . Laugardagur 31. október 1970. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þetta ætti að geta orðiö ánægju- legur dagur og ekki er ólíklegt að gagnstæöa kynið eigi srn^ þátt i því á einhvern hátt. Ný kynni geta orðið ánægjuleg. vilja þínum framgengt í dag, og það gerir þú líka eflaust, bvort sem öörum líikar betur eða ver.r Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Yfirleitt góður dagur og náægju legur, og þö enn betri heima en aö heiman. Eitthvað sem þú kvíðir eða veldur ugg, mun sennilega reynast að ástæðu- lausu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að þú fáir óvenjulegt tækifæri til að koma ár þinni vel fyrir borð í dag. Þú skalt þvi fylgjast vel meö öllu og vera fljótur að átta þig. Vogin, 24. sept.—23. okt. Leg-gðu sem mesta áherziu á að verða öðrum í kringum þig til ánægju og uppfylla óskir þeirra einkum ef um er að ræða ein- hverja yngri í fjölskyldunni — eða gamalt fól-k. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Farðu gætilega i öllu í dag, ekki hvað sízt í umferðinni, hvort siern þú stjórnar farartæki sjálf ur eða ferð fótgangandi og reiddu þig ekki á rétt viðbrögð annarra. Steingeitin, 22. des, —20 jan. Það getur sitt af hverju gerzt í dag, að því er virðist, flest jákvætt meöan á því stendur, en varla þörf að gera ráö fyrir langvarandi áhrifum samt. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Ánægjulegur dagur, en dálitið erfiður að því er virðist, og ættirðu að sjá svo um að þia getir tekið kvöldið i fyrra lagi og hwÐit þig vel og rækilega. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Góður dagur, þótt varla verfSi um hvíld að ræða. Það lítur út fyrir að þú komir i nýtt um- hverfi og kynnist nýjum aðiilum, eða rilfjir upp gömuil kyinni. „Umkringdur... en ég læt þá ekki um!“ — „Látiö hann ekki sleppa! Ég vil stööva mig. Ég verð aö ná Rok-vagnin- hann lifandi!" A!!t fyrir hreinlætiðj HEIMALAUG Sólheimum 33. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið | AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun ANNAÐ EKKI „Dýrara brennivín og ódýrari mjólk. — Já, þá verður maöur víst aö minnka viö sig mjólkurkaupin.“ - oe tfí mXske assí em afmors vemmeh? her Efí SÍ MAN6E lA/DOSTfílfOUC ! AFfEM DE HAfí MÁSfíE 06SÁ IMTEfíESSEfí ' ÓULDMIMEfí ? EUSfí ... ef hinir líkamshlutarnir eru hliö- „Jú, þúsund þakkir — en gaman aö stæðir gæti ég vel séð af nokkrum mín- þér gátuö komið — ég heyrði því miður útum í samba ... ekki nafn yðar — — þér eruð kannski líka einn af vin- um mömmu? Hér er svo mikið af iðju- höldurn í kvöld — þér hafið kannski líka áhugg á gullnámum? Eða olíulindum?“ ■«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.