Vísir - 07.11.1970, Síða 2

Vísir - 07.11.1970, Síða 2
Lindsay geimfari Sovézbu geimfaramir Vitali Sevastyanov og Andrian Nikolay- ev flugu til New York nýlega og heimsóttu margan merkismann- inn, t d. Lindsay borgarstjóA. Lindsay bauð þeim til dýrlegrar veizlu og er hún stóð i hápunkti, gekk hirm dökkhærði og glæsi- legi Sovétmaður, Nikolayev fram fyrir borgarstjórann, hneigði sig djúpt og stakk prjóni með merki í jakkaboðung hhns. „Þetta merki“, sagði geimfarinn, „þýðir að þú hefur rétt til að fara með okkur út £ geiminn án þess að fara í læknisskoðun fyrst". Borgarstjórinn horfði stundar- kom á merkið, en svaraði síöan: „Þú veizt ekki hve marga þú ger- ir hamingjusama með þessu“. □□□□ Komst ekki til tunglsins Parísarbúinn Theodore C. Pontzen, sem er 65 ára skrifaði fyrir 10 árum smásögu I smá- sagnasamkeppni vísindatímhrits eins fransks, fékk 1. verðlaun og var vinningurinn „ferð með geim fari kringum tunglið 1970“. Af skiljanlegum ástæðum getur tíma ritið ekki staöið við verðlaunin, en Pontzen sættir sig hins vegar ekki við svo ómerkileg'a útskýr- ingu og heimtar verólaunin í ein- hverri mynd. Og það var ekki nema um eitt fyrir tímaritið að ræöa: Þegar það á sínum tírna lofaði verölaunun- um, tryggði þ'að væntanlegan vinning fyrir upphæö sem nemur iim 160.000 fsl. krónum og þá peninga fær Pontzen sem jafn- gildi farmiða til tunglsins. □□□□ Samvizkusamir lögregluhundar Hringt var frá íbúðarhúsi einu í úthverfi Lundúna um daginn og lögreglumenn beðnir að koma þeg br f staö að handtaka innbrots- bjóf. 2 fflefldir fóru þegar á stað- inn og komu nægjanlega snemma til að handtaka 3 þjófa. Er þeir voru með þá á leið út f lögreglu- bílinn, komu 2 lögreglumenn til viðbótar þeim, sem komnir voru til að sv'ara sama kallinu, en heldur seint á ferðinni. Þeir höfðu hins vegar meðferðis 3 hunda sem þeir slepptu lausum f ná- grenni hússins. Hundamir réðust þá þegar á „starfsbræður" sína með þjófana og bitu þá svo að stórsá á! Paddy lávarður og Geraldine bamsmóðir hans er hann hefur búið með i 3 ár. PADDY LAVARÐURIVAND RÆDUtö MID K0NUR — sonur leiðtoga lávarðadeildarinnar þykir koma litilmannlega fram i kvennamálum Hann er nú enginn smákarl, hann Jellicoe litli. Enginn smá- ræðis elskhugi. Og þama sjáið þið hann kafloðinn og með báð- um konunum sem allur styrinn stendur út af — bær heimta báð- ar að eiga hann. Og satt að segja er Jellicoe litli kominn í fjárans vandræði... en svo maður gleymi nú ekki mannasiðunum, þá er bezt aö byrja á að kynna piltinn aimennilega. Hann heitir fullu nafni Patrick John Bemard Jollicoe, Viscount Faðir brúðgumans Jeilicoe jarl, leiðtogi lávarðadeiidarinnar. Brocas — vinir hans kalla hann „Paddy“, en hann er sonur JeMicoes jarls, leiðtoga lávarða- deild'arinnar ensku — sem sagt Paddy lávarður! Og stúlkurnar... Það er þá fyrst Suzanne Ellis, samkvæmis kvinna Paddys lávarðar. Hún á heima rétt hjá Windsor í Berks. Hún hefur alveg dæm'alaust mik- inn áhuga á hestum og reið- mennsku. Þau Paddy eru nýlega farin að sjást saman í samkvæm- um fina fólksins i Mayfair, Lond- on. Og svo er þhð Geraldine Jack- son, sígaunastúlkan sem Paddy lávarður hefur búið meö síðustu 2 árin og sem er móðir hins 8 vikna gamla sonar hans, Justins. Qg Paddy lávaröur, sem er ekki nema tvítugur komst í blöð- in í Engl'andi í síðustu viku. Það byrjaði allt með þvf að hann sagði Geraldine, sem segist vænta anníars bams hans: „Mér þykir það leiöinlegt Gerry, en ég ætla að kvænast Suzanne". Og Geraldine, sem er 22 ára, fór að gráta og sagði blaðamanni einum daginn eftir: „Það getur ekki veriö satt. Paddy getur ekki einfaldlegá gengið út frá okkur, mér og baminu. Það getur h'ann ekki! Ég læt hann ekki fara“. Og blm. komst svo við, að hann fór í heimsókn til Paddys og Geraldine f gömlu íbúöina þeirra í Hackney, London. „Sjáðu til“, sagði Ger'aldine, „við höfum búið saman eins og hjón í 3 ár næstum þvi. Viö höfum ferðazt um allan heiminn saman... Frakkland, Þýzkaland, Marokkó. F'addy fær ríflega vasapeninga að heiman og fram til þessa hef ég haldiö að hann elskaði mig og svo fæddist barnið okkar og þaö færði okkur enn nær hvort öðru ... en upp á síðkastið hef ég ekki séð hann svo mikið. Ég hef ekki einu sinni fengið peninga frá hon um, þannig að ég hef orðiö að sækja um fátækrastyrk, og svo kom þetta reiöarslag. Ég trúi ekki enn þvf sem er aö gerast.“ Það er heldur léttara hljóðið i Súzönnu en hún er líka 22 ára og á Sjb ára son með manni sem hún hefur búið með fram til þessa: „Þetta er allt svo æsandi. Eina mínútuna er ég ógift móðir og á þeirri næstu á ég aö giftast lávarði! Er þetta ekki æsrndi? Ég hef þekkt Paddy öldum s'am- an, og hann hcfur oft beðiö mig að giftast sér, en ég hef alltaf neitað. Var það ekki heimskulegt af mér? En núna ætla ég sko ekki áð sleppa honum. 7. nóvem- ber verö ég orðin Lady Brocas. Það verður í Caxton Hall. Er þetta.ekki æsandi?" Suzanne, sem er verzlunar- stjóri í hljómplötuverzlun og býr vi’ð Maidenroad, Windsor hefur svolitlar áhyggjur af einu: Þeim möguleik'a, að Geraldine og bam- ið .komi bara þrammandi inn í kirkjuna og veröi viö brúðkaup- ið ... „ ... ég á við“, segir hún, „það veíðux.þarna.fullt af frægu fólki. Ég er viss um að t. d. pabbi hans F'áddýs verður þama hann Jellicoe lávaröur... en ég er svo sem alveg viss um að þetta fer allt saman vel. Ég sagði Paddy að ég væri búin að finna húsið handa okkur og ég er viss um að hann hefur alveg efni á þessu. Mér finnst þetta soldið leiðinlegt með liana Geraldinu. en hún þarf nú ekki áð vera að súrmúla. Ég meina, að hún hefur nú þegar haft 2 eöa 3 ár af ævi Paddys. Nei, mín framtíð er sko hlekkj- uð við framtíð Paddys. Og það er ekki barh vegna peninganna hans. Ég elska hann og ég er viss um að hann elskar mig. Ég hef hitt fjölskylduna hans og þau virðast takh þessu vel. Ég hef ekki hitt Geraldine, en það væd gaman að hitta hana ... ég meina bar!a svona af forvitni". Og Paddy lávarður segir: „Þetta verður ósköp hljóðlátt brúðkaup. Koma bara nokkrir vinir mínir. Ef Gerry vi1! boma með krakkann, þá er ég hvergi smeykur!" Og hann hefur meára að segja boðizt til að fara með Geraldine og bamiö með þeim hjónum til írlands, hvar hann segist ætla áð búa með brúði sinni, „nei ekki að láta þær búa f sama húsi, en alla vega í sömu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.