Vísir - 07.11.1970, Side 5

Vísir - 07.11.1970, Side 5
VÍSIR . Laugardagur 7. nóvember 1970. IM Njarðvíkurkirkja er eins og fyrr segir hið fegursta hús og Húslestur í Njarðvík. Finnbogi Guðmundsson í Tjarnarkoti les húslestur. Þeirri venju hélt • öjl umgengni utan kirkju og innan er til sannrar fyrirmyndar. hann öll sín búskaparár frá vcturnóttum til sumarmála. £*••••••••••••••••••••••■>•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••«-•' Innri-Njarðvík, þar sem þeir fæddust lærimeistararnir Jón Þorkelsson (Thorchillius) og Sveinbjöm rektor Egilsson. Kristnihald Safnaðarheimilið í byggingu. Myndin tekin þegar húsið var reist 17. okt. s.l. Guðmundur A. Finnboga- son safnaðarfulltrúi. Prestúr Njarðvíkinga er Björn Jónsson, mikill afkasta maður í starfi. Mun sjaldan líða svo helgi að hann hafi ekki 1—2 samkomur í presta- kalli sínu auk hámessunnar. A Njarðvíkurkirkja að innan. Altaristafian er máluð af Magn- úsi Á. Árnasyni. Á Kirkjusiöunni í dag eru nokkrar myndir. Þær koma í staðinn fyrir hið venjufega les mál. En þær eiga að geta talað til lesendanna engu síður en langur texti. Þessar myndir eru úr byggð arlaginu Innri-Njarðvik á Suð- urnesjum. t>ar hefur kinkja stað ið frá öndverðri kristni, þó' ejcki'' samfedilt og er of. langt mái að rekja það hér, enda óþarfi þar sem það hefur ekki mikið að segja fyrir kristniha'd Njarðvik inga í dag, Kirkja sú, sem nú stendur í Njarðvík var vígð árið 1886 og er eitt fegursta hús sinnar tegundar á Suðumesj um og þó víðar væri leitað hér á landi. Njarðvfk er annexía frá Keflavík og hefur svo verið síð- an hún var aftur tekin í notkun árið 1944 eftir 27 ára svefn. í Njarðvíkurkirkju er mess að þriðja hvern helgan dag og þar eru oft barnasamkomur. En nú er í Njarðvík að rísa annað hús í nánu sambandi við kirkj una og það starf, sem þar fer fram. Það er safnaðarheimili. Var bygging þess hafin sJ. vor. Fyrsta skóflustungan var tekin 30. maí. Það gerði hin aldna húsfrevja í Innri-Njarövík Jór- unn Jónsdóttir sem um áratugi hefuh' verið ' tííiA : feifiiiáegasti J stuðningsmaður kirkjuiMfs og kristnihaltls "í' siftu 'þíássi. —♦ Bygging safnaðarheimilis Njarð víkinga hafur gengið svo vel, að það er nú fotóhelt og vonast menn til að hægt verði að taka það í notkun á næsta ári. Húsið er 300 ferm. að flatarmáJi og kjallari undir nokkrum bluta þess. Þetta verður mikið átak fyrir söínuðinn, sem aðeins tel ur um 200 manns. En hann hefur lagt hart að sér enda er til mikids að vinna, því að hús hans á að verSa miðstöð og að- setur fyrir holla uppþyggilega starfsemi ungra og fúltorðinna. Þessi . búsbygging mun yerða nokkuö einstæð í sinni röð, þvi að óvíða, ef nokkurs staöar hafa söfnuðir reist sér safnaóarhús í líkingu við það sem nú er í smíð um í Njarðvílk. Eins og fyrr seg ir, er þessi framkvæmd mikið átak fyrir fámennan söfnuð og því eru allar gjafir eins og gef ur að skilja val þegnar. Formað ur sóknarnefndar í Njarðvík er María Þorsteinsdöttir, en gjald keri og framkvæmdaS'tóri bygg ingarinnar er Guðmundur A. Finnbogason. Hefur hann sýnt afburða dugnað og áhuga á að koma þessu verki á rekspö1!, enda vinnur hann af trú og í vissu um að þetta hús verði á komandi tíimrm' tiF heilla og bfessunát fýrir byiggðarlag hans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.