Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 7. nóvember 1970. T3 LAUNIN HAFAÁHRIF Á TÓMSTUNDIRNAR — sænsk rannsókn um frítímann, fjölskylduna og tekjurnar T^rítíminn, fjö'lsky'ldan og tekj- ur var m.a. viöfangsefni rannisöknar, sem lauk nýlega við háskólann í Stokkhólmi, en sá sem gerði rannsóknina var fé- lagsfræðingurinn Hans Olsson- Frick. Komst hann að þeirri nið urstöðu að maðurinn með 360- 420 þúsund króna árstekjur sezt í stöl fyrir framan sjónvarpið á kvöldin í þeirri von að fá skemmtun út úr því Maðurinn með 720—840 þúsund króna árs tiekjur fer í leikhúsið, til ein- hiverra félagsstanfa eða í klúbb inn sinn. „Með peningum er frítímanum eytt á virkari bátt“, segir i niöur stöðum rannsóknarinnar. „Án peninga verður maður að láta sér nsegja það tómstundagaman sem býðst á stundinni“, segir ennfremur. 1 rannsókninni er gerður sam anburður á lifnaðarháttum 2ja tegunda fjölskyildna. Pjölskyld- an með 360—420 þúsund króna árstekjur á þriggja herbergja fbúð. Konan fær sér annað veif- ið aukavinnu m.a. hreinigeming ar. Fjölskyldan horfir á sjón- varp, les viku'blöð og hilustar á útvarpssendingu 3 (sem er að mestu leyti byggð upp á flutn- ingi léttari tónlistar). Fjölsikyldan með 720—840 þúsund króna árstekjur býr í 5 herbergja einbýlisihúsi. Konan gegnir vinnu utan heimilisstarfa hluta úr degi, er í starfi, sem hún hefur menntun i. Fjölskyld an fer i leikhús, býður heim gestum og hlustar á útvarpssend ingu 2 (sem byggð er upp á freeðsluþátbum og sígiildri tön- list). 360—420 þúsund króna fjöl- sikyldan kaupir eitt dagblað,-oft blaðið SQJHugfifið ,er út í viðkom andi hyggðarlagi eða háðegis- blað. Konan les vikublöð af „fjölskyldutegundinni", karl- maðurinn „tæknj fyrir alla“. — 720—840 þúsund króna fjöl- skyldan kaupir a.m.k. tvö dag- blöð, hádegisblað í minna maeli, sem eru álitin byggja of mikið á skemmtanagildinu. Konan les kvennablöð, sem ifjalla urn mat reiðslu, prjónaskap og gestaboð. Karlmaðurinn les timarit, sem eru tengd starfi hans eða eriend blöð. 360—420 þús. króna karlmað urinn hefur ekki þrótt í sér að lesa bókmenntir þegar hann kemur heim frá vinnu, en er ljóst aö það þykir dálítið fiínt að gera það. Hinn í hærri launaiflofcknum viðurkennir aðeins, þegar fast er að honum gengið, hversu lítið hann les af bókmenntum — og skellir skuldinni á fagtímaritin. Lægralaunaða fjölskyldan hlustar miklu meira á útvarp en hin tegund fjölskyldu. Út- varpið er sem hávaði aö baki allis er tekið er fyrir 'hendur. Hin fjölskyldan heldur því fram að velja eigi fyrirfram hvað maður vilji hlusta á. * 'I-ægrilauhaifjöl slcyldan kveiIdB. á sjónvarpinu til að sjá hvort það sé eitthvað gott í því og hangir við þaö, það sem eftir er af kvöldinu. Hún horfir oft á sjónvarp ásamt vinum og ætt- ingjum. Á einni viku er horft á allt að 250 dagskráriiði. Hærrilaimafjölskyldan horfir JON LOFTSSON h/f hringbraut I2I,sími iogoo 3 Klæðskerinn s.f. Saumastúlkur óskast við fyrsta flokks karl- mannafatasaum. Klæðskerinn sf. Garðastræti 2. iiiiiiiict a bjuiivcirp trg næs'LUlIi aldrei, þegar gestir eru. Á viku er horft á um þaö bil 100 dag- skráriiði. Hinn lægralaunaði er í stétt arfélagi og sjaldan í fleiri félög um. Tekur sjaldan virkan þátt í félagsiífi. Hinn hærralaunaði er oft I fileiri félö'gum, Odd- fettlow, Ljónaklúbb húseigenda félagi og gegnir oftar trúnaðar- störfum. 360—420 þús. króna fjöiskyld an umgengst vinnufélaga og fjölskyldu, viðheldur sjaldan sambandinu við kunningja, sem haifa fflutt 1 burtu eða hún hefur flutt I buntu frá. 720—840 þús. króna fjöfskyld an umgengst iffleiri og viðheldur sambandinu, skiptir á bréfum og umgengst fólk með sams kon ar áhugamál. Umgengnin er gerð auðveldari með auðveldari aðgangi að bamagæzlu. i HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN i RÍKISINS N¥R EINDAGI: 1. FEBRUAR 1971, VEGNA NÝRRA LÁNSUMSÓKNA HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUNIN VEKUR ATHYGLI HLUTAÐEIGANDI AÐILA Á NEÐANGREINDUM ATRIÐUM: I. EINSTAKLINGAR, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1971, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veð- stað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofn- unarinnar fyrir 1. febrúar 1971- II. FRAMKVÆMDAAÐILAR I BYGGINGARIÐNAÐ- INUM, er hyggjast sækja um framkvæmdalán tdl íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1971, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1971, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. III. SVEITARFÉLÖG, FÉLAGSSAMTÖK, EINSTAKL- INGAR OG FYRIRTÆKI, er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta ári í kaup- stöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundn- um stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1971. I ■ IV. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endumýja þær. V. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1971, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 5. nóvember 1970. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.