Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 14
14 VISIR . Laugardagur 7. nóvember 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn(fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi latígardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgre;ðslu. TIL SÖLU Smelti (emalering). Búið til skart gripi helma, ofn og allt tilheyrandi á kr. 1077, efni og hlutir í úrvlali. Sími 25733, Reykjavík. Höfum á lager: startara, hnker, dínamó-anker, segulspólur, start- rofa, bendixa o. fl. í marggr geröir bifreiða. Ljósboginn, Hverfisgötu 50, sími 19811. Lftið notuð barnakarfa til sölu. Uppl. f sfma 32869.______________ Til sölu rafmagnsgitar og Selmer magnari 100 v. Uppl. f sfma 35147. Hljóðfæri. — Til sölu tveir gítar magnarar, 30 og 50 v, tveir Shure mfkrófónar, stativ, Yamaha r'af- magnsgítar og 12 strengja hljóm kassagítar. Uppl 1 síma 37093 eftir kl. 5. Sjálfvirk 12 ga, bandarísk hagla byssa til sölu, stillanleg dreifing, sigti (Williams). Góð veiðibyssa. — Lftið notuð. Uppl. f síma 25995. Til sölu fallegt og vel með far- ið bamarimlarúm með dýnu, stækk anlegt, kr. 4000, enskt Wilton gólf teppi 2,5x2,5, kr. 2500. Uppl. í sfma 20635. Gjafavörur. Höfum nýlega fengið mikið úrval af spönskum gjafavör um. Höfum einnig í miklu úrvali vörur til skreytinga í eldhúsum, svo sem koparsleifar og ausur, Am agerhillur og kryddhillur og margt fleira. Verzlun Jóhönnu sf. Skóla vörðustíg 2, sími 14270. 23ja tommu Philips sjónvarps- tæki til sölu. Uppl. í síma 36692 milli kl, 6 og 9 á kvöldin. Til sölu burðarrúm og amerísk bamakerra, Bem ný, gott verð. — Uppl. i sifma 22159, Miklubraut 44. Til sölu Gibson gítarmagnari 50 v Vox. Sími 37706 eftir kl, 5. Vegna brottflutnings af fandi eru til sölu húsgögn og heimilistæki. Sími 38234. Miðstöðvarketill, 10 ferm. ásamt brennara, er til sölu. Einnig hellu- ofnar af ýmsum stærðum. Uppl. í síma 17834 og 14317.____________ Til sölu sútuð minkaskinn. XJppl. i síma 84576. Mótatimbur til sölu. Uppl. að Keldulandi_l, Fossvogi. t Miele þvottavél til sölu með raf- magnsdælu, einnig strauvél á borði (Betty Kanadis) og alfræöioröabók bandarísk útgáfa. Simi 20895. Til tækifærisgjafa: töskur, penna sett, seðlaveski með ókeypis nafn- gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, skrifundirlegg, bréfhníf- ar og skæri, gestabækur, minninga- bækur, manntöfl, spil, peninga- kassar. Verzlunin Björn Kristjáns- son, Vesturgötu 4. Lampaskermar I miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækjla- verzlun H. G. Guöjónsson, Stiga- hlíð 45 (viö Kringlumýrarbraut). Sími 37637. ÓSKAST KEYPT Barnaleikfangaskápur óskast. — Sími 38974. Óska eftir notaðri eldavél. Uppl. í sfma 36565 eftir kl. 6, Pinnastólar óskast. 6 — 10 pinna stölar óskasA Sími 41621. HJOL-VAGNAR Til sölu ágæt tvíburakerra, selst á hálfvirði. Uppl. f síma 38934. Svo til nýr barnavagn til sölu, kr. 4000. Sfmi 83252.______________ Pedigree bamavagn til sölu, verð kr. 3500, einnig svalavagn á kr. 500 Vel meö farin skermkerra óskast. Uppl. í síma 83992. Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. 1 síma 19871. Bamavagn til sölu. Uppl. í síma 20167. Til sölu fallegur og vel með far- inn barnavagn. Uppl. í síma 37755. FATNAÐUR Brúðarkjóll. Til sölu síður fall- egur brúðarkjóll á háa, granna stúiku. Uppl. 1 síma 15763.________ Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 milli kl. 2 og 7._____ Til sölu mjög fallegir búðarkjólar barnafatnaður o. fl. Sími 50649, — Lækjarkinn 2, Kópavogsbúar. Gerið góð kaup, kaupið utanyfir-fatnhð á bömin, buxur, peysur, galla o. fl., einnig stretchefni f metratali hjá Prjóna- stoifunni Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Notaður kvenfatnaður til sölu, stæröir 36 — 40, einnig barnlafatnað ur' (telpna). Uppl. í síma 23269. Fatnaður. Stór númer, lítið not- aðir kjólar nr. 42—50 keyptir. — Sfmi 83616. Peysubúðin Hlin auglýsir. Reim aöar peysur i fjölbreyttu úrvali. — Fáum nú daglega buxnadress f telpna- og dömustærðum, send- um í póstkröfu. Peysubúðin Hlín, Skólavörðust. 18, sfmi 12779. Kópavogsbúar, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnað b<arna á verksmiðjuverði, t.d. buxur, peys- ur, galla. Allt á að seljast. Prjóna stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Fatnaður: Ódýr barnafatnaður á verksmiðjuverði. Einnig góðir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl. Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Antik — Antik. Nýkomið: látúns slegin kista, dragkista, bu(fet, með alavigt, cá. 150 — 200 ára. Enn fremur silfur, kopar, tin og kera- mik-munir o. m. fl. Stokkur, Vest urgötu 3. Lítið notað hjónarúm úr ljósri eik til sölu. Uppl. í síma 18493. Svefnsófi og sófaborð til sölu. Sfmi 33031. Til sölu ódýrt. Hjónarúm, banfa kojur, sófaborð, eins manns svefn sófi og tveir armstólar, vel meö farið, Uppl. í sfma 82129. Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til sölu. Uppl. á Öldugötu 33. — Sími 19407. Til sölu símaborö með 2 stólum. Einnig 3ja sæta bekkur meö bhki. Hvort tveggja svart, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 19817 og 19626. Kaupi og sel svefnbekki, fata- skápa, borð og stóla, hljómplötur vel með farnar, fsskápa, kommóð- ur, skauta og fleira. Vörusalan Traöarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleik- húsinu). Sími 21780 frá 7 — 8 e.h. Kjörgripir gamla tímans: MjÖg gamall grammófónn með lúðri, vax hólkar í stað plötu (Edison phono- graph), grænlenzkur stóll, útskor- inn, sófaborð með flíslalagöri ptðtu fsl. myndir, margir smærri og stærri munir. Opið kl. 10—12 og 2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4A) Sfmi 25160. Til sölu: tveggja manna svefnsófi og 2 samstæöir stólar, sófaborö getur fylgL Uppl. í síma 12536 milli kl. 3 og 5 f dag, faugard. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, sfmabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, isskápa, útvfarpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sfmi 13562. HEIMIUSTÆKI Norge þvottavél til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. í símia 42879. ____ Lítil Hoover þvottavél til sölu, verð kr. 1200. Uppl. f síma 35867 frá kl. 3—7 e.h. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olfu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum. Ráftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíö 45 (við Kringlumýrarbraut. Simi 37637. BILAVIDSKIPTI Til sölu og sýnis í dag góður Consul 315 árg. ’63, Cortina árg. ’65 og Zephyr ’60. Bílakjör, Hreýf ilshúsjnu. Símar 83320 og 83321. Til sölu ný yfirfarin vél f Merce des Benz 180 árg. ’55—’58. Einnig gírkassi við sömu vél, dynamór, start'ari og vatnskassi. Uppl. í sfma 23153. ____ Til sölu RúSsajeppi árg. ’58, með blæjum og bensínvél. Uppl. í síma 36707 eftir kl. 8. __________ Til sölu Consul 315 árg. ’63 í sæmilegu ástandi til sýnis og sölu í Hansa hf. Grettisgötu 16—18. — Sími 25252._______________________ Til sölu Volkswagen ’62, Volks- wagen ’58, Skodabelgur ’61 á 10 til 15 þúsund, Vauxhall ’55 á 3 til 5 þúsund. Uppl. f síma 41637._____ Chevrolet ’55, sjálfskiptur, 6 cyl. til sölu. Bifreiðin er í ágætu ásigkomulagi og falleg. — Uppl. f síma 41826 um helgina. _ Opel station. TM sölu er Opel Caravan ’59. Uppl. f síma 36789. Til sölu Renault R-8 árg. ’65 í góðu lagi. Verð kr. 75 þús. Uppl. f sfma 32480 i_<fag Jd. 2—6. Til sölu Skoda station árg. ’62, ekinn 80 þús. km, þarfnast boddí viðgerðar. Vel gangfær, selst ódýrt. Sími 92-2395 eða 92-2144, Kefla- vík. Fíat 1100 station til sölu, árg. ’67. Uppl. í síma 51178. FASTEIGNIR Lóöareigendur athugið! Óska að kaupa lóð undir einbýlishús í Kóph vogi. Tilboð sendist til augl. Vísis fyrir 12 nóv. merkt ,.Lóöarhafi“.i SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og mvnt. Umslög fyrir Dag frimerkis- ins 10. nóv. Frímerkjahúsið, Lekj argötu 6A. Sfmi 11814. — Svona er það allt, sem hann Jón minn gerir! Meisra að segja bílskúrinn sem hann hlóð, er allt of stuttur! Gerið góð kaup. íslenzk frímerki stimpluð og óstimpluð. Fyrsf.adags umslög, sérstimplar, umslagaalbúm póstkortaalbúm, frfmerkjapakkar, kórónumynt. Allt á eldgömlu verði. — Maupum ísl frfmerki. — Myntir og frímerki, Óðinsgötu 3. Herb. og fæði. Herb. og fæði ósk ast sem fyrst fyrir .17 ára pilt. — Góð borgun í boöi. Uppl. í símum 25759 og 82634. 2—3 herb íbúð óskast strax. — Sími 26027. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yöar, yður aö kostnaöar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæöi. íbúöaleigan Skólavörðust. 46, sími 25232. Eitt herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 26372 eftir kl. 4. Til leigu forstofuherb. í miðteen um, tilvalið fyrir húsgagna- eða bókageymslu. Einnig til íbúöar. — Róleg kona gengur fyrir. Tilb. send ist augl. Vísis fyrir 11. þ.m. merkt „Rólegt—3766“. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. f sfma 10059. ATVINNA ÓSKAST Til leigu í miðbænum er hérb. fyrir reglusaman einstakling. Uppl. í síma 13398 eftir hádegi. Atvinna óskast. Reglusamur 18 ára piltur óskhr eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. Hefur bfl- próf. Uppl. í síma 12059 á milli kl. 2 og 5. Herb. með húsgögnum til leigu f Hlíöunum. Uppl. í síma 81609. Hafnarfjörður. Herb. til leigu, að eins reglufólk kemur til greina. — Fæði fæst á sama stað. Uppl í síma 50066. Stúlka óskar eftir atvinnu hálf- an daginn. Uppl. f síma 82574. Ungur maður með fagþekkingu f garöyrkju óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kem- ur til greina. Uppl. í símh 37093 eftir kl. 5. íbúð til leigu. — Ný, 3—4 herb. íbúð, fullfrágengin og með gólf- teppum, er til leigu í Breiðholti. Uppl. í síma 32693 milli kl. 3 og 6 í dag og á morgun. Ungur húsasmiður utan af landi óskar eftir vinnu við húsasmíði í borginni eftir n.k. áramóL Uppl. í síma 15973. Vanti yður ibúð eða herbergi þá látið skrá yður f Ibúðaleigunni og við munum aðstoöa yður eftir beztu getu. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46. Sími 25232. Kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, má vera ræsting. Sími 21922 eftir kl. 4. Hárgreiðslusveinn óskhr eftir at vinnu frá 1. desember. Uppl. í síma 36527 til þriðjúdags. HÚSNÆDI OSKAST 3ja herb. íbúð óskast, 3 full- orðnir f heimili. Góð umgengni. — Uppl. í síma 84020 eftir kl. 2. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu helzt í sérverzlun. — Er vön af- greiðslu. Uppl. í síma 15358 eftir kl. 3i íbúð óskast f nokkra mánuði fyr ir þriggja manna fjölskyldu. Uppl í síma 37696. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, reglu samt, ungt phr. Uppl. í síma 35365 eftir kl. 5. TILKYNNKNGAR Takið eftir! Tek að mér að yrkjá fyrir fólk, einnig að skemmta í heimahúsum með frumsömdum gamanvísum og gítarsöng. Guðrún Gisladóttir. Sími 14622 (hringið milli kl. 2 og 4 daglega). Geymið auglýsinguna. 2—4 herb. íbúð óskast sem fyrst í vesturbænum. Þrennt í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heit ið. Uppl. f síma 15703. 2—4ra herb. íbúð óskast, reglu- semi, skilvís greiösla. Uppl. í síma 24956, BARNAGÆZLA Stúlka óskast til að gæta 3ja ára telpu frá kl. 3.30—11.30. Þarf helzt hð búa i Hlíðunum, eða ná- grenni. Sími 83859 eftir kl. 7. Óska eftir tveggja til þriggjla her bergja búð. Uppl. í síma 20852 eft ir kl. 1. Mann vantar lítið herb. sem næst Skeifunni. Uppl. i síma 37093 milli kl. 1 og 6. Unglingsstúlka óskast til að gæta 1 y2 árs drengs, 2 — 3 daga f viku frá kl. 1—6. Uppl i síma 20167. Einhleyp, miðaldra kona óskar eftir herb. með aðgangi hð eldhúsi. Uppl. f stíma 16207 eftir kl. 6. WiTAti Barngóð, reglusöm konh óskasi til aðstoðar á heimil 2V2 til 3 tíma e.h. 5 daga vikunnar (Háaleitis- hverfi). Uppl. í e/ma 36779. Óska eftir 3ja herb. fbúð. Uppl. í síma 23559.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.