Vísir - 04.02.1971, Side 5

Vísir - 04.02.1971, Side 5
V'Í'SIR . Fimmtudagur 4. febrúar 1971. 5 0 meira á KSÍ en hálf á s.1. ári — Ársþingsins bebið með óbreyju — óvist hvort mótframbob verður gegn Albert Guðmundssyni „Ég get eiginlega ekkert Iát- ið hafa eftir mér um þetta,“ sagði Helgi V. Jónsson, einn stjómarmannanna í KSÍ, en heyrzt hefur, að honum sé hugað að fara í framboð til formanns í KSÍ á þinginu i Tónabæ nú um helgina. — Helgi, sem hefur um mörg undanfarin ár starfað í stjóm KSf og skilað þar góðu starfi, sagðist helzt mundu vilja fá frí frá stjómarstörfum um sinn, en fulltrúar Reykjavík- urfélaganna hefðu óskað ein- dregið eftir því að hann gæfi kost á sér í formannskjörið. Þrír menn eiga að ganga úr stjórn KSÍ að þessu sinni, þeir Helgi, Ragnar Lárusson og Sveinn ■ Zoega. Vitað er að mötframboð kemur fram, það eru þeir Hörður Felixson, KR, Friðjón Friðjónsson, Val, og Helgi Danielsson, Akranesi. Talið er fullvíst að Albert Guðmundsson muni gefa kost á sér í formannskjör, en margir telja ólíklegt að nokkur muni fara fram gegn howum. 1 gær barst blaðinu ársskýrsla KSÍ, sem lögð verður fyrir þingheim um helgina, svo og til- lögur, sem fram verða bomar af stjórninni. Það ketrnir fram í reikningum sambandsins að hagurinn er góður, rekstmrhagnaður varð 586.S2S krónur á síðasta ári, þrátt fyrir halte á 3 landsleikj- um og tónteikum The Kinks, en tapið af þessu fernu varð rúmilega 325 þús. krónur. Hagn- aður af 1. deildarkeppninni varð rúmlega 171 þús. krónur á fé- lag. - Meðal tillagna á KSI-þingi um helgina verður tidaga um að heimila að nota auglýsingar á íþróttabúningum, nema áfengi og töbaksaugrlýsingar. Þá verða lagðar fram leikreglur fyrtr kvennaknattspymu. Sú tillaga, sem kemur til með að vekja mestu athyglina er samt sú tillaga stjórnarinnar að það félag, sem á heimaleik, skuili eitt eiga allar tekjur af leiknum og greiðj allan kostnað við hann. Þá er gert ráð fyrir að lið, sem ferðast til leiks, greiði sjáift ferða- og uppihaidsskostn- að. Árssýrsla KSÍ er mikið plagg eins og undanfarin ár, og ber þess rækilegan vott að ekki hef- ur verið setiö auðum höndum í stjórn KSÍ, enda þótt oft hafi gustað kalt um Albert Guð- mundsson sem formann. Hefur gagnrýni á hann oft verið ail óvægin á köflum, en minna farið fyrir þvi að dregið væri fram í dagsljósiö það sem betur hefur farið, t.d. sú staðreynd að knattspyman í landinu er í greinilegri framför. — JRP Var það mark? Óvenjulegt atvik geröist í leik Vals og Fram í gær- kvödli og er gott dæmi um vitleysuna, sem sá leikur varð, reyndar ótrúlega vit- leysu, þegar þess er gætt, að Framarar eru enn íslands- meistarar í handknattleik. Arnari Guðlaugssyni var vís- að af velli, þegar tæpar 2 mínút- ur voru eftir af ieiknum. Hljóp hann f átt til búningsherbergja með hurðaskeilum miklum. En viti menn! Varla er hálf mínúta liöin, þegar menn taka eftir því að Arnar er kominn inn á línu og ,,fiskar“ þar víta- kast, sem Fram skorar úr. Hafði Arnar læözt inn á völ'l- inn framhjá þeim, sem áttu að gæta hans, þ.e. tímavörðunum. Var þetta mark? Dómaramir Magnús V. Pétursson og Björn Kristjánsson, sögðu á eftir að þeir gætu ekki gætt að hiutum sem þessum. Þetta yrði að vera mark. En ekkert er vitað um eftir- máia af slíku sem. þessu, en hætt er við.að •flegtir-líti á þetta sem kórónu á skrfpaieik Fram og Vals, — rúsmuna í pyften- endanum. Martröð 2 mörk FH, yfír er ÍR hafði — en Ibá kom i Ijós styrkur FH, sem nægði til 3 marka sigurs Þaö var sannkölluð mar- tröð, sem FH varð að ganga í gegnum í gær- kvöldi. „Öruggi leikurinn“, sem liðið gekk allt og greinilega til, reyndist eft- ir allt ekki svo öruggt. ÍR- ingar höfðu að því er virt- ist Mtt á sína óskastund, leikurinn gekk vel allí frá fyrstu mínútu, og svo fór að það var aðeins óheppni um að kenna að ÍR vann ekki íeikinn. Það er greiniiegt að ÍR-ingar spála greynilegan handknattleik, þegar þeir koma vel fyrirkailaðir tfi leiks. Það sem háir þeim- sem fyrr, er mannfæðin. Ungir leik- rrrenn í liðmu hreinlega glopruðu niður tveim mörkum, voru komnir inn á linu að heita mátti, en sneru þá út með boltann í stað þess að skora mark. Enda' þótt ÍR skoraði fyrst, þá skoraði FH næstu 3 mörk, og svo virtlst sem FH ætlaði að ganga röskíega trl verks. Bræðurnir Örn Staðan í 1. deild Staðan í 1. deildinnj j hand- knattleik karla er þessi eftir leikina í gærkvöldi: ★ FH-MR 22:19. ★ Valtfr—Fram 26:19. Valur FH Fram Haukar ÍR Víkingnr 6 5 0 1 5 4 10 6 2 13 5 2 0 3 5 113 5 0 14 10 118:97 9 99:89 106:116 77:87 96:108 87:99 log Geir voru óstöðvandi að þvi ; er virtist. En ÍR jafnaði þð 3:3 og á 13. mín. var staðan 7:7 og 3 mín. síðar komst ÉR loks yfir með marki Þórarins Tyrfingssonar. Geir jafnaði 9:9 á 20. mín. 'og skoraði annað tii viðbötar, í hálf- leik hafði FH yfir 12:10. Oft á tíðum iéku ÍR-ingar skín- andi vel á vörn FH. en þar var að finna ýmsa slungna lei'kmenn eins og Birgi Bjömsson, sem er greini- lega IeikhæfMeikum gæddur, og hafði veruleg áhrif á dómarana með því að ofgera, þegar brotið var lítillega á honum. I seinni hálfleik hélt harkan á- ; fram. Harður ieíkur og spennandi. ‘ Það virðist útilokað að segja til um úrslitin. Um mið.ian hálfleikinn var staðan t.d. 17:17 og þá skorar Vil- hjálmur 18:17 fyrir ÍR úr vita- ! kasti. FH missir knöttiivn fyrir : tvfgrip, og nú hefst h'ð fámnleg- asta bail sem Vilhjálmur 'korar upp úr Var ÍR þá búið að láta misheppnast vitakast, en sem sé 19:17 fyrir ÍR. Geir fær sér dæmt vítakas* rétt á eftir á eitthvað sem enninn sá, nema dómaramir kannski, 19:18 og Jónas skorar 19:19. kiymst inn i sendingu. Geir skorar 20:19 úr víti á 21. min. og Öm bætir við ' 21:19. Á punktj sem bessum eerist það. aö FH verður FH. en ÍR bara tR. Það er greinilegt að lefkmenn ÍR hreinleaa féliu sanian í einbverja minnimáttarkenndí o<? þjálfara þeirra, Gunnlauei Hiálmarssyni tóksf ekkj að stappa í ]>á stálinu. Svo virtist iika. sem hann héldi manni ains og Áeústi Svavarssvni út af aPt of lengi á þessu timabili. Fn sem sé, botninn var dottinn tir ÍR-ingunum, sem höfðu hrcDtt Hafnfirðinganna svo eftirminnilena. Geir skoraði siðasta markið. 22:19. Gðður leikur, fiörugur og með möreum skemmtilegum tilbrieðtim. ÍR-ingarnir gætu unnið hvaða lið sem er. Lei'kmenn þeirra eru góðir, t.d. Vil'hjálmur. Ágúst, sem að geta skorað mun meira, Jóhann- es, efnilegur leikmaður. FH iék eiginiega nokkuð undír getu framan af og það stappaði nærri að leikmenn létu hugfaMast, þegar ÍR var á timabili 2 mörk yfir. — enda hættuástand vissulega fyrir hendi Geir var orðinn nokk- uð framlágur undir lok leiksins, , enda lék bann alian tímann. Örn j Hal'Isfeinsson er orðinn mtög góður og ICristján Stefánsson hefur náð ánægjulegum árangri á ný. Birgir virðist faTla betnr mn f þétta nýja lið en hann gerði t.d. fyrir 2—3 j árum. Reynsla hans og kunnátta j er liðinu ömgglega mkrls virði. i Dómararnir, Sveinn Kristjánsson í og Váiur Benediktsson kotniist 1 varia nema rétt skammlaust frá ! verkefninu, og féliu greinileea j ekkj vel saman. — JBP porsteinn Bjömsson fékk þama áminningu fyrir óviðurkvæmileg orðaskipti við Björn Kristjánsson, annan dómarann í Ieiknum í gærkvöldi. Þorsteinn varði vel og forðaði Fram frá enn verri skelli. Með 8 marka forskot tóku Vaismenn þátt í skrípaleik — sóttu i sama farið og Framarar i seinni bálfleik með gott forskot Framarar án Sigurðar Einars- sonar virtust eins og stjórnlaust rekald í viðureigninni við Vaí i gærkvöldi. Leikurinn var reyndar einn hinn ömurlegasti um árabil í 1. deild, — og vonir manna um góðan og spennnndi leik liðanna brugðust gjörsamlega. Valsmenn sýndu hins \"egar hvað í þeim býr. 1 fyrri bájfleik lélcu þeir stórgóðan handknattleik, og hreinlega geröu Fram heímaskits- mát með 14:5, — hreinir yfirburðir. I seinn hálfleik var eins og Vals- menn hrifust með Frömurum i keeruleysinu og vitleysunni. Þeir hættu gjörsamlega að leika hand- lcnattleik etfir þeim nótum, sem Revnir ólafsson hafði lagt fyrir liðið. en tóku að skióta af hvaða færi sem var. senda tvíræðar send- ingar þvers og langs um salinn. Þetta varð til þess að liðin fóru bæði í sama farið, og þessi 8 rnarka munur hélzt að niestu, Valur komst á tímabili ýfir 10 mörk, en kæru- leysið varð til þess að Iokatölumar urðu 26:19, 7 marka sigur Vals. Vitaskuld var þaö nóg, en greini- legt var að ef Valsm. hefðu haldið sig við kunnáttu súia í leikruim, hefði a.m.k. 15 marka mnntir vbrið trvggður. “*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.