Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýöublaðið O-eflð At af JklþýAnfloklaiiiitt 1922 Miðvkiudaginn 25. janúar 20 tölublað Morgunblaðið og byltingin þess. Morgunblaðið segir í gær að listi alþýðuflokksins sé byltingar listi Mennirnir sem séu á honum «kki jafaaðarmenn, heldur bylt- ingarmenn Og blaðið geíur þessa skýringu á mismuninum á jáfnaðarmönnum og byltingarmönnum: „Jafnaðar- merm vilja bætur þjóðfélagsins með aðstoð laganna. — Byltioga- menn krefjast uppreisnar, blóðs- úthelíinga og ráns — þannig vilja þeir hrifsa völdin, sem þeir svo íá f hendur útvöldum gæðingum sfnum." Eg vil nú spyrja: Getur það verið, að Þorsteinn Gfslasoh, rit. stjóri Morgunblaðsins láti sér ttl hugar koraa, að nokkur af lesecd- um blaðsin-. trúi því, að þeir Héðinn, Hallbjörn, Sigurjón, Guð geir og Jón Gnðnason vilji ekki þær umbætur, sem geta fengist með aðstoð laganna? Nei, herra Morgunbl&ðsritstjóri, þetía er of mikil fjarstæða til þess, að nokkur einasti maður festi Á það trúnað. Og svo þessi lýsing á þeim Héðni, Hallbirni, Sigurjóni, Guð- geiri og Jóni, að þeir krefjist „upp. xeisnar, blóðsúthellinga og ráns " Hver ætli festi trúnað á það, ¦að þeir krefjist blóðsólhcllinga? Hver ætli festi trúnað á það, að þeir vilji koma af stað ránum? Hver trúir þvf, að þeir vilji koma á uppreist? Og hvar eiga þeir að gera hana? Eiga þeir að gera þessa byltingu, sem Morgunblæðið iönlast á, eftir að þeir eru komnir á fund í bæjarstjörninni? Eiga þeir að fremja ránin meðal bæj arfalltrúanisa ? Er skilyrðið fýrir því, að gera byltingu, að komast i bæjarstjórn? Hvernig svarið þér þessu, herra Morgonbiiíðsritstjóri? Þér svarið Kosningarskrifstofa Alþýðuflokksins er opin daglega frá kl. 10 árdegis í Alþýðuhúsinu. þvf ekki. Og enginn láir yður það, þó þér reynið það ekki, þvf allir sjá að þér getið það ekki. En væri nú ekki rétt að hætta þess um látalátum með dálætið á jafn aðarmönnum, sem aflir skilja að er ekki nema fyrirsláttur. Þvf það skilja það allir, jafnvcl þeir einn ig, sem skemt hafa vitsmuni sfna á þvf, að lesa Morgunblaðið svo átum skiftir. ^uívaiíií ilta statt. Nloggi ber þess merki. Aldrei hefir auðvaldið verið ver atatt fyrir kosningar en það ér nú. Það hefir á lista sýnum menn, sem einn af höfuðpaurum þess, Jón Þorláksson, hefir lytt yfir á fundi að væru ekki beztu menn irnir, og það hefir á móti sér frá alþýðuflokknum þá menn, sem allir vita, jafot mótstöðumenn sem meðmælendur, að eru beztu menn- irnir sem kostur er á að kjósa inn í bæjarstjórn í þetta sinn, því þeir eru allir reyndir að löngu og ötulu sUifi f þigu flokktins, og þó Mgbl. óttist að þeir svfki jafn- aðarstefnuna, þá eru flokksmenn alþfl ekki hræddir um það, þvf þeir 'þekkja þá. Annars má hún heita kostuleg þessi umhyggja Morgunblaðsins fyrir jaÍQaðarstefnuani 1 Hún er auðvitað sama eðlis og umhyggj an fyrir dþýðunai núaa eftir hvít liða herförina, þegar Mgbl. flutti hverja greinina á eftir annari tii þess að kvarta undan greinum Aljþbl. — ekki af því að aðitand- endur Mgbl. sviði undan þeim — nei, mikil ósköp, og sussu nei, það var alls ekki af þvf, heldur sárnaði þessum góðhjörtuðu Bal- þýðuvinum", sem standá að Morg- unblaðinu, að ritháttur Alþýðubl. skyldi ekki vera samboðinn al- þýðunnil Og nú tekur Mgbl. svari Jafa- aðarmanna gegn byltingamönnuml Það er að segja, nú kallar það sömu mennina jafnaðarmenn, sem það kallaði bolsivíka fyrir* tveim árum, þvf lengra er ekki sfðan að það kallaði frú Jónínu Jónatans- dóttur bolsivfkal Þá var hún f kjöri, og þess vegna hét hun þá bolsiviki. Og svo mun líklega fara uö». flesta þá, sem verða í kjöri frá alþýðuflokknum. Morgunblaðið mun japla á þvf, að þeir séu ógurlegir byltingamenn. En ekki mun það hafa mikil áhrif; til þess þekkja menn blaðið of vel. Annars er bersýnilegt að Mgbl. er ekki gáfaðra en það, að það heldur að það geti komið upp sprengingarlista. Það heldur að það geti komið upp lista með Ágústi Jósefssyni og frú Jónfnu. Og sjálfsagt vantar ekki menn meðal Morgunbiaðsllðsins, sem væru fúsir á að bera fram lista með þessum tveim nöfnum, í von um að það gæti dregið eitthvað ' frá alþýðuflokkslistanum. En það er bara sá ljóður hér á, að þsð er ekki hægt að setja þessa tvo bæjarfulltrúa á iista, nema þau gefi kost á sér til endurkosningar, En það gerir hvorugt þeirra. Og þar með er úti um það ráðabrugg hvítliðanna og Morgunblaðsmann-- anna, Dnrgur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.