Vísir - 13.02.1971, Page 4

Vísir - 13.02.1971, Page 4
4 VISIR . Laugardagur 13. feBrúanwnr ÞETTfl VIL " ÉG Sci A Samantekt ummæla sextán landsþekktra manna og kvenna: 00 C; Við gerðum það okkur til gam ans að líta yfir ummæli þau sem komið hafa fram í viðtöl- unum sextán, sem Vísir hefur birt sem af er þessum vetri und- ir dálkaheitinu „ÞETTA VIL ÉG SJÁ“, Nokkrar breytingar hafa orð- ið á einstaka dagskrárliðum síð an þeir fyrst kvöddu sér hljóðs í þeim dáiki. Til dæmis hefur Helgistundin, (sem nú ber nafnið Á helgum degi) tekið nokkrum stakkaskiptum frá því Vilborg Dagbjartsdóttir hafði orð á því, að sér fyndist sá dag- skrárliður „heldur uppburðarlít- ill og tilbreytingasnauður“. — Rammi þessa dagskrárliðar hef- ur nú verið færður þaö út, að Vilborg ætti að geta verið fylli- liega ánægð. Fréttirnar voru aliir viðmæi- endur á einu máli um aö væri með bezta efni sjónvarpsins og einstaklega vel tiireiddar. F.ina athugasemdin, sem fram kom á fréttirnar kom frá Leifi Þór- arinssyni tónskáldi, en hann hafði orð á því, að honum fynd- ust fréttimar oft og tíðum ekki vera lausar við að vera litaðar hér og þar. En tók það Hka fram, að slíkt væri ekkert eins- dæmi f íslenzkri fréttamennsku. Aðeins einn einasti maður setti út á veðurlýsingamar í sjónvarpinu. Það var Jónas Jóns son pop-söngvari, sem kvaðst ekki tíma að eyða tíma sínum í að horfa á þær, þó þær stæðu aðeins yfir í fimm mínútur hverju sinni. Allir aðrir sögðust hafa mikið gaman af að fylgjast með veðurfregnunum. Annað kvöld (sunnudags- kvöld) verður á dagskránni kvöldskemm,'unin Sú var tíðín. en það var eitt af því, sem ung- frú Reykjavík 1970. Helga Ragn heiður kvaðst hafa gaman af. — „Það getur verið gaman að sjá, hvemig afi og amma skemmtu sér, þegar þau voru upp á sitt bezta“. sagði Helga. Hún kvaðst líka hafa gaman af þáttunum um sögufræga and- stæðinga, en þó öllu meira gagn, þar eð mannkynssögunám er meðal námsgreina í menntaskól anum. Það er því ekki ósenni- legt, að hún horfi á mvndina um fyrsta forseta Bandaríkj- anna, sem sýnd verður á mánu- dagskvöld. — Þá fvrr um kvöld ið er þriðji hluti framhalds- mvndaflokksins nýja, Kontra- punktur. Fæstir þeirra, sem komið hafa við sögu f ÞF.TTA VTL ÉG SJÁ gefa sér l'iklega tfma til að fylgiast með þeim mvndaflokki frekar en öðrum sem á undan hafa farið. Allt er það nefnilega önnum kafið fólk sem við tókum tali. Nógu mara ir ættu þeir samt að vera, sem fylgjast með framhaldsmvndun um, eins vinsælar og þær nú eru. Enn fleiri má þó ætla að þeir séu, sem setjast niður við sión- varpið miðvikudagskvöldið n.k. Þá verður nefnilega sjón- varpað beint úr sjónvarpssal þættinum Skiptar skoðanir, ein um þeirra umræðuþátta sjón- varpsins, sem njóta hvað al- mennastrar hvl'li. Að bessu sinni er þrætueplið sportveiði og vax- andi verðlag. Næst á eftir þræt unum fara Fljúgandi furðuhlutir á kreik. Um þann þátt hafa ver ið nokkuð skiptar skoðanir með al beirra. sem látið hafa álit sitt f ljós í ÞETTA VIL ÉG SJÁ. — Enginn hefur þó beinlínis orðið harðorður f garð furðuhlutanna, en allmargir talið l'itið til þeirra koma. Það sem Bjarki Elíasson hafði um FFH að segja var hins vegar það, „að þeir sýna manni á svo auðvskMjanleggn hátt, hvernig tæknin gæti hugsanlega hafa. þróazt í lok.þessarar ald- ar“. Á miövikudaginn hefst sjön- varpsdagskráin með barnatíma og verða þá sýndar nokkrar kvikmyndir. Það ætti Guðrún Á. Símonar að geta fellt sig við. Hún upplýsti nefnilega á sínum tíma, að hún horfði alltaf á bamatímana. Það kvaðst VM- borg Dagbjartsdóttir gera Mka. Hún ætti að geta horft á barna tímann á miðvikudaginn til enda bví bá verður Denni dæmalausi ekki með f spilinu. Vilborgu finnst bann vera „svo óskap- lega leiðinlegur". Á miðvikudagskvöld er hins vegar teikmmynd, sem þær ættu báðar Guðrún og Vilborg að geta fellt sig við. og þá eink- um og sér f lagi Guðrún, sem segir teiknimyndir yera eitt af því sem vinsælast sé meðal yngri kynslóðarinnar. Þrátt fyr- ir það má ætla, að það sé fleira fölk en litla fölkið, sem horfir á teiknimvndina á miðvikudags kvöldinu, hún er nefnilega um Steinaldarmennina — fiölskvld una. sem jafnvel háskólarektor kvaðst mundu sakna „alveg gíf- urlega úr sjónvarpinu". Öllu meiri vafi leikur á því, hversu mikilla vinsælda bíó- myndir sjónvarpsins á miðviku- döigum og laugardögum njóta. Af beim sextáo. sem við höfð- um tal af voru þau allmörg, sem hreinlega sögðu þær myndir vera upp tM hópa drepleiðinleg- ar. Tveir eða þrír vnru hptr sem ekki tóku sva djúpt í árinni. — Sögðu hins vegar þessar bfó- myndir ekki nióta sfn rétt vel er á sjónvarpsskerminn væri kom- ið. N.k. mánudag lítum við yflr næstu belep-'fegskrá siónvarps- ins og bá einnig með hlíasión af ummælunum í ÞETTA VII. ÉG SJÁ. Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP • Mánudagur 15. febrúar 20.30 íslenzkir söngvarar. Jóhann Konráðsson og Sigurður Svan- bergsson syngja einsöngva og tvísöngva. Undirleik annast Jakob Tryggvason. 20.45 Kontrapunktur. Framhalds- myndaflokkur gerður af BBC, byggöur á sögu eftir Aldous Huxley. 3. þáttur: Karlinn ger- ist kvensamur. Efni 2. þáttar. Philip Quarles og kona hans koma heim úr Indlandsförinni. Walter Bidlake Iofar Marjorie því að hætta við Lucy, en fellur óðara í freistni á ný. Spandrell reynir að finna hæfilegt fómardýr, til þess að JMidge geti framið pólitískt morð. 21.30 Fyrsti forseti Bandaríkj- anna. 1 mynd þessari greinir frá George Washington og ævi hans. Hér er ýmislegt skoðað í öðru Ijósi en almennt hefur tíðkazt og dregnar fram stað- reyndir, sem ekki hafa verið alkunnar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. febrúar 20.30 Músík á Mainau. Þriðja atriöi dagskrár sem sænska sjónvarpið lét gera á eynni Mainau í Bodenvatni f Sviss. Mattiwilda Dobbs og Rolf Björling syngja tvísöngva fyrir sópran og tenór eftir Robert Schumann. Frieder Meschwitz leikur undir á slaghörpu. Tvö : 1 fyrri atriði þessarar dagskrár voru flutt í sjónvarpinu 5. janú ar sl. 20.45 Skiptar skoðanir. Sportveiði og vaxandi verðlag. Umræðu- þáttur f sjónvarpssal. Þátttak- endur- Axel Aspelund, framkv. stjóri Guðni Þórðarson for- stjóri, Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðherra, Sigurður Sig- urðsson, böndi, og Gylfi Bald- ursson, sem stýrir umræðum. 21.35 FFH. Á tæpasta vaði. 22.25 En francais. Frönsku- kennsla f sjónvarpi. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 2. þátt- ur endurtekinn. Miðvikudagur 17. febrúar 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Hrærekur á afmæli. 18.10 Teiknimyndir. Soltni úlfur- inn — Bjöminn og hérinn. 18.25 Skreppur seiðkarl. 7. þátt- ur Töfrabeinið. 18.50 Skólasjónvarp .Stefnufjar- lægðir. Þriðji þáttur eðlisfræði fyrir 11 ára nemendur (endur tekinn). Leiðbeinandi Ólafur Guðmundsson. 20.30 Steinaldarmennimir. Sam- vaxnir tvíburar. 20.55 Kristalsgerö. I mynd þess- ari er sýnd framleiðsla skraut- muna í belgískri verksmiðju. Fylgzt er með frá því hráefnið er tekið úr bræðsiluöfni þar til gripurinn er fullgerður. 21.15 Karlmaður til taks. Brezk bíómynd frá árinu 1948. Aðal- hlutverk Margaret Johnston Kieron Moore og Dulcie Grey. Tvær ógiftar, enskar systur, komnar af barnsaldri og vel það, erfa landsetur á Italíu og flytjast þangað búferlum. Föstudagur 19. febrúar 20.30 Verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands. Þetta er þriðji kynningarþáttur sjón- varpsins um nám við H.í. Að þessu sinnj er brugðið upp svipmyndum úr Verkfræði- og raunvísindadeild, sem er yngsta sjálfstæða deild Há- skólans og nám þar enn í örri mótun. 21.05 Póstkort frá Zakopane. Pólsk gamanmynd um skíða mennsku. 21.15 Mannix. Hróp þagnarinnar. 22.05.Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 20. febrúar 15.30 En frang. 3. þáttur frönskukennslu í sjónvarpi. 16.00 Endurtekið efni. Öryggi á togveiðum. Áður sýnt 9. febrúar sl. Samstæður. Jazz-tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Áður flutt 3. jan. sl. Glóðarsteiking. Húsmæðraþátt- ur. Áður sýndur 29. nóvember 1969. 17.30 Enska knattspyman. Ever- ton—Derby. Bikarkeppnin. 18.20 íþróttir. 20.30 Dísa. Snjór í júlí. 20.55 Evrópukeppni I suðuramer- fskum dönsum. 21.50 Níu dagar úr einu ári. Rússnesk bíómynd frá árinu 1962. Vísindamaður, sem orðið hefur fyrir geislun við störf sín 1 kjamorkustöð, er send- ur til Moskvu til lækninga. Þar hittir hann fyrir kunningjakonu sína frá fyrri tið. ÚTVARP • Mánudagur 15. febrúar 18.00 Félags og fundarstörf. Hannes Jónsson félagsfræðing- ur talar um mælskuskóla og mælskunám. 21.45 Islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. . Þriðjudagur 16. febrúar ! 16.15 Veðurfregnir. Þrettánda- þáttur Jónasar Jónassonar end- urtekinn. Höfundar efnis: Kristján frá Djúpalæk og Böðv- ar Guðlaugsson. Fram koma: Edda Þórarinsdóttir, Eyþór | Þorláksson, Knútur Magnússon 1 og Kristmann Guðmundsson, j 22.25 Fræðslubáttur um stjórnun fyrirtækja. Guðlaugur Þorvalds son prófessor talar um hlut- i verk framkvæmdastjórans í j opinberum málum. 22.45 Frá tónlistarhátfðinni f Sceaux í Frakklandi sl sum- ar. Parrenin-kvartettinn leikur Kvartett nr. 7 eftir Darius Milhaud. Miðvikudaqur 17. febrúar 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Þórarinn ■Stefánsson eðlisfræð.ngur talar um orknni-'tkun mannkyns: fyrra efindi 21.45 Þáttur um uppeldismál. Ragna Freyja Karlsdóttir kenn- ari talar um börn með hegð- unarvandkvæði. Fimmtudagur 18. febrúar 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fléttamaður hefur umsjón þáttarins með hönd- um. 20.35 Leikrít: „Maðurinn Anton Tsékhoff“. Síðari hlutd. Árin 1899—1904. Kaflar úr einka- bréfum. L. Maljúgin tók saman og bjó til flutnings. Þýðandi Geir Kristjánsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. 22.25 Velferöarríkið. Jónatan Þór mundsson prófessor og Am- ljótur Bjömsson hdl. sjá um þátt um lögfræöileg atriði og svara spumingum hlustenda. 23.05 Glímusýning. Hörður Gunn arsson lýsir helztu viðureign- um f 59. skjaldarglímu Ár- manns, sem fram fór 7. þ. m. Föstudagur 19. febrúar 19.30 ABC. Inga Huld Hákonar- dóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 22.45 Kvöldhljómileikar. Píanó- konsert nr. 2 í B-dúr eftir Johannes Brahms. EMy Ney og Fílharmoníusveit Berlfnar leika, Max Fiedler stjómar. Laugardagur 20. febrúar 19.30 Dagskrárstjóri f eina klukkustund. Katrín Ólafsdótt- ir Hjaltested ræður dagskránni. 20.55 Smásaga vikunnar: „Örugg eðlisávísun" eftir Heimito von Doderer. Þorvarður Helgason íslenzkaði. Gfsli Alfreðsson leikari les. 21.10 Æskan syngur. Kór ungl- ingaskólans í Wemigerode syngur lög eftir Siegfded Brimberg og Hans Leo HasSler. Stjórnandi Friedrioh Kroíl. 21.30 í dag. Jökul’l Jakobsson sér um þáttinn. ÍÞ.Þ ORGRÍR RSSON&CO jiwii Tarma ¥ PLAST^^"^ iSALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 S. ‘

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.