Vísir - 17.02.1971, Síða 10

Vísir - 17.02.1971, Síða 10
10 V í S I R . Miðvikudagur 17. febrúar 1971. // Frændsemi? SAS eina nafnkennda IATA-flugfélagið, sem ekki hefur viljað undirrita samstarfssamning v/ð Loftleiðir Meö samstarfssamningi. sem Loftleiðir hafa nú gert við Pan American er tryggö samvinna Loftleiða við stóru IATA-flug- félögin vestanhafs og öll 'helztu IATA--flugféíögin í Evrópu, að einu undanrkildu, SAS. Þetta félag hinn þriggja frændþjóða íslendinga er eina nafnkennda IATA-fliugfélagið, sem enn hef ur revnzt ófáanlegt til þess að undirnta samstarfssamning (Interhne Agreement) við Loft j leiðir. Þetta segir i fréttatilkynn- ingu frá Loftleiðum og segir ! þar aö SAS sé orðið eitt á báti í andófinu gegn Loft- leiðum að þessu leyti. Verður fróölegt að sjá hve lengi þeir I SAS-menn ætla enn að rækja ' frændsemina við íslendinga . með þessum hætti, segir Loft- 1 leiðir. Þessi afstaða SAS er m.a. sérstæð fyrir það, að félagið annast afgreiðslu á Loftleiða- fiugvélum í Gautaborg og Kaup mannahöfn og verður því að þiggja fé fyrir það frá Loft- leiðum. Þá segir, að starfsmenn SAS og Loftleiða samþykki nær undantekningarlaust farmiða beggja félaganna, þó að stjórn endur SAS séu ófáanlegir tii að semja við Loftleiðir á sama grundvelli og önnur IATA-fé- lög. Þar sem enginn samningur er í gildi milfi félaganna greið ast ekki umboðslaun vegne sölu farmiða. Við athugun kemur í Ijós að saia Loftleiða á farmið um með flugvélum SAS er hér um bil helmiogi meiri en sala SAS á farmiðum Loftleiða. — VJ ÓLAFSFJÖRÐUR AÐ FYLLAST AF ÍS Ólafsfjöróur var að lokast af is i morgun. Flóabáturinn Drang- ur var á þriðja tíma að hafa sig í gegnum isinn á firöinum og ótt uðust menn að ef ísrekió héldi svona áfram myndi siglingarleið gjörsamlega teppast inn fjöröinn f dag. ís var kominn á miðjan fjörðinn. Fannfergi er mikið á ÓI- afsfirði eins og víðast nyróra og ófært um götur bæjarins að kalla má. —JH STÚLKA ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðslustarfa í sér- verzlun. — Tilboð merkt „Afgreiðslustúlka — 526“ sendist blaðinu fyrir 19. febrúar. Hárgreiðslusveinn óskost Hárgreiðslusveinn óskast allan daginn. — Uppl. í síma 21777. Hásetar Háseta vantar á mb. Hauk til netaveiða. — Upplýsing- ar um borð í bátnum við bryggju á Grandagarði eóa í síma 40548 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjartkær faðir minn PÁLL ÓLAFSSON frá Hjarðarholti fyrrverandi ræðismaður íslands i Færeyjum andaðist f Kaupmannahöfn 15. febrúar. — Fyrir hönd vanda- manna Ólöf Páisdóttir. 1KVÖLD 1 I DAG B í KVÖLD | 1' i i * P ' t i W É&RffR i;. i|lli _ ABC.DE HGH Hvitt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 15. letikur hvíts: Rb5 FUNDIR ! KVÖLD • Hörgshlíö 12. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8. Boðun fagn- aðarerindisins. Kristniboössambandið. Aimenn samkoma í kvöld ki. 8.30 í kristnihoðshúsinu Laufásvegi 13. Eiður Einarsson vlðskiptafræð- ingur talar. Allir veikomnir. Hafnaríjörður. Samkoma í húsi KFUM og K við Hverfisgötu kl. 8.30 i kvöld. Ung rödd: I.ára Guömundsdóttir, Kvikmynd frá kristniboðsskóla a Mádagaskar. Friðrik Schram talar. — Æsku- lýðs og kristnihoðsvikan. SJÓNVARP KL. 21.15: Systur á Italíu „Karlmaður til taks“, nefnist miðvikudagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni. Myndin er brezk og var gerð árið 1948. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk hjá sjónvarpinu, fjailar myndin um 2 enskar, ógiftar systur, sem eru komnar af barnsaldri. Þær erfa landsetur á Ítalíu og flytjast jrangað búferlum. — Þegar þær koma þangað er þar maður, sem séð hefur um rekstur búsins, og einhvern tíma fyrir löngu hafa ættingjar mannsjns búið Jrarna. Systrunum finnst gott að hafa manninn þama áfram. Svo kemur að því að önnur systirin giftist manninum, og verður þar ekki um fyrirmyndarhjónaband að ræða, því að maðurinn giftist systurinni eingöngu til þess að erfa landssetrið. Með aðalhlut- verkin í myndinni fara Margaret Johnston, Kieron Moore og Dul- cie Grey. fllKYNNINGAP SKEMMTISTASIf r BELLA Því miður Hjálmar niinn, eftir að ég skipti um persónuleika. þá hef ég komizt aö því, að þinn passar mér ekkj lengur. BlGdaskúkin TA—TR Svart: Taflfélap Revkiávíkur LeifuT Tósteinsson Biörn Þorsteinsson ABCDHFGH Aöalfundur kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verð ur haldinn fimmtudaginn 18. febrúar kl. 8.30 í Slysavamarfé- lagshúsinu við Grandagarð. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stræt- isvagn nr. 2 gengur út á Granda- garð. Stjómin. Reykvikingafélagiö. Spilakvöld verður í Tjarnarbúð fimmtudags kvöld kl. 8.30. Reykvíkingaféiag ið. Kvenfélag Kópavogs lieldur fund í félagsheimilinu, efri sal, fimmtudaginn 18. febrúar kl. 8.30. Kynnt verður handavinnu- námskeið og s_gt frá safnferð sem verður næsta laugardag. — Gestur fundarins verður frú Elín borg Ágústsdóttir frá Ólafsvík. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félaginu efri sal fimmtudag inn 18. febrúar kl. 8.30. Kynnt verður hannvrðanámskeið og sagt frá safnferð sem verður næsta laugardag. Gestur fundarins verð ur frú Elínborg Ágústsdóttir frá Ólafsvík. Stjórnin. Félagsfundur. Stjómunarfélag lslands heldur félagsfund fimmtu daginn 18. febrúar kl. 16 í hliðar- sal uppi, að HóteJ Sögu. Að þessu sinni verður fundarefnið: Útreikn ingar á arðsemi vega. Framsögu hefur Guðmundur Einarsson, við skiptafræðingur. — Aðferð sú, sem hér um ræðir „cost benefit anaijysis" mun vera' tiltölulega ný við mat á gildi framkvæmda hér á landi, en rætt mun verða um, hvemig hún er notuð til að á- kvarða hvaða vegaframkvæmdir skuli hafa forgang, hvort hag- kvæmt geti talizt að leggja á- kveðna vegi og þau takmörk. sem þessari aðferð eru sett. Okkur var að berast bréf frá dönskum manni. sem hefur á- huga á því að komast í sam- band við fólk. sem hefur áhuga á frímerkjaskiptum og myntsöfn ur. Hann skilur ensku. þýzku, norsku og sænsku fvrir utan dör.skuna. — Heimilisfang hans er: Viiív Smedegaard, Fabersvei 36 b. DK 8900 Randers. Danmark Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun nuðvikudag verður opið hús- frá kl. 1.30—5.30 e.h. Meðai annars veröur kvik- my ndasýning Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Opið tiil 1. ársmi Mýflugur voru á sveimi við Tjömina í gær. Mun fátítt, að svo vel viðri hér, að þær geti verið á ferli um þetta leyti árs. Vísir 17. febrúar 1921. I/EÐRIL! DAO Norðaustan gola. Léttskýjað. Frost 1 — 3 stig í dag, en 4—6 í nótt. Karl Guðmundsson, fyrrverandi lögregluþjónn, Kársnesbraut 46 andaðist 13. febrúar 75 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Dömkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Vilhjálmur Guðmundsson frá Hamri, Elliheimilinu Grund, and- aðist 8. febrúar 90 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Nes- kirkju kl. 1.30 á morgun. Gíslunn Jónsdóttir, Efstasundi 74 andaðist 11. febrúar 71 árs að aildri. Hún verður jarösungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Guöfinna Helga Guömundsdóttir Austurhrún 6 andaðist 9. febrúar 78 ára að aldri. Hún veróur jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. í kvöld kl. 20.15: IR — Víkingur. — Dómarar lngvar Viktorsson og Valur Benediktsson. Valur — FH. — Dómarar ÓIi Ólsen og Magnús Pétursson. spennandi keppni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.