Vísir - 25.02.1971, Side 15

Vísir - 25.02.1971, Side 15
VlSIR . Fimmtudagur 25. febrúar 1971, ' S ÞJÓNUSTA Húsgagnasmiðir geta bætt við sig ininiréttinigavininiu. Löng neynsla í faginm. Genum tilboð ef óskað er. Hringið i sfana 21577 eftir M. 7 e.h. Klæði og geri við bðlstruð hús- gögn. Sæki og sendi. Uppl. í síma 40467. Nú er rétti tíminn til að mála stigaihúsin. Vanti málara í það eða 'annað þá hringið i síma 34240. HREINGERNINGtR Hreingerningar — Gluggahreins- 1. Þurrhreinsum teppi og hús- >gn. Vönduð vinna. Sími 22841. Til sölu Mercedes Benz senchferðabifreið 1968 í góðu standi (stöðvar- pláss). Sími 40250 og 82553 eftir kl. 7. Röska sfúlku vantar nú þegar. RAUÐA MYLLAN HF. Laugavegi 22. Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan mán- uð. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Vélahreingemingar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Slmi 42181. KENNSLA Tilsögn i islenzku, dönsku, ensiku, reikningi, eðlisfræði og efha fræöi. Uppl. í síma 84588. j Airg. ’69 Skoda 1100 MB | Árg. ’68 Cortina 1600 S 1 Árg. ’66 Skoda 1202 I Árg. ’65 Skoda Combi | Árg. ’65 Skodia 1000 MB Árg. ’65 Skoda Oktavía | Árg. ’64 Land-Rover SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 TÓNLEIKAR RUTH REESE er frestað til kl. 16 laugardaginn 27. febrúar. NORRÆNA HÚSIÐ Stærsti húsgagnaframleiðandi landsins býður yður upp á fjölbreyttasta úrval af bólstruðum húsgögnum sem völ er á, á einum stað. — Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Greiðist með jöfnum afborgunum á tveimur árum. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Skeifunni 15. — Sími 82898. ÞJ0NUSTA PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla ð hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er aö ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson. pipulagningameistari. Sfmi 17041. _______ VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, sími 10544. Skrifstofan sími 26230. Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi i póstkröfu. Sími 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráæciun. — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum 'yrirvara. S VEFNBEKK J A IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). 15581 S J ÓNV ARPSÞ J ÓNU STA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F með riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið í síma 37466 eða 81968. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflui úr vöskum, baökerum, WC rörum og aiðurföllum, nota tD þess loftþrýstitækl, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. tn. fL Vanir mann. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. UppL i síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftír kl. 7. Geymið auglýs- inguna. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Breyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. __________ LOFTPRES SUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt tnúrbrot. sprengingar í húsgrunnum og hoi- ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— Öll vinna í tíma- oe ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sim onar Símonarsonar Ármúla 38 Simar 33544 og 85544, heima- sími 31215. 3IFRE!DAV?ÐGER0!R Eigendur SKODA-bifreiða, lesið þessa auglýsingu: Niíwbeztbiími ársins til að láta framkvæma viðgerðir og feftirlit, Annatími okkar hefst í næsta mánuði. Þá þurf- ið þér að bfða eftir að koma bíl yöar á verkstæði. Nú er hægt að framkvæma yiðgerðina strax. Fagmenn okkar, sérhæfðir í Skoda-yiðgerðum, búnir fullkomnum Skoda- sérverkfærum, tryggja ryður góða viðgerð á sanngjörnu verði. Dragið ekki tað láta framkvæma viðgerðir og eftir- lit.. Komið núna. Það borgar sig. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42603. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar f góöu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum silsa i flestar gerðir bifreiöa, Vönduð yinna. Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. ÝMISLÉGT HÚSNÆÐI Húsnæði fyrir þjónustufyrirtæki óskast, þarf að hafa góða aðkeyrslu og nokkurt bílastæðl. Tilboð sendist Húsgagnabólstrun Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Ermfremur viðgerðir á tré. Lital, lakka og pólera. Fljót og góð þjónusta. — Reyniö viðskiptin. — Húsgagnabólstrun Jóns D. Ármanns sonar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. Sfmar: 83513 og 33384.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.