Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 2
*
Hamborgara
sjoppan
fáránlega
SUMIR SEGJA, að I verzlunar-
málum og næringarmáluin hafi
á þessari öld ein amerisk upp-
götvun valdið stórkostlegri bylt-
ingu: hamborgarinn, sem snædd
ur er um allan heim og gengur
alls staðar undir sama nafni.
Hamborgarasjoppur, hver ann
arri iikar, hafa síðustu árin
sprottið upp eins og gorkúiur
um allan hinn vestræna heim
og virðist seint ætla að verða
nóg af þeim. Nú er þessu til við
bótar sprottið upp hálfgert við-
undur og jafnframt séní á ham
borgBrasviðinu: Peter nokkur
Morton, 23ja ára kandídat í
viðskiptafræði frá Denver-há-
skóla, USA.
Morton fór til Englands og
setti upp veitingahús, sem sérihæf
ir sig í hamborgurum. Veitinga-
hús hans er í Fullham Road 335
og hann kallar það því sérikenni
lega nafni: „The Great American
Disaster“, (sem kannski mætti
þýða „Hin stórkostlega ameríska
„Ed gerir nákvæmlega ekkert"
sagði eitt sinn grinfuglinn Alan
King um þann gamla sjónvarps-
mann Ed Sullivan, sem nú er orð
inn 68 ára og er í þann veginn
að hætta afskiptum af sjónvarps
þáttum.
Ed byrjaði að standa fyrir sjón
varpsþáttum 1948, og var þá sagt
um hann, „að hann myndi halda
Ed Sulllvan í fyrsta þættin-
um, 1948.
uppákoma", eða „Hið hræðilega
ameríska slys“.
Stolinn matseðill
„Ég lagði alla mína sál í ham-
borgara", segir Peter Morton, „og
ég fór til alls konar eiturbras-
ara og slátrara. Ég fór um alla
Kaliforníu og sagði slátrurunum
að bæta við ofboðlitlu af eggjum,
salti o. s. frv....“
— Hvort ég get eldað? Nei, en
ég hef svo sannarlega reynslu
í að borða hamborgara. Ég lifði
ekki á öðru en hamborgurum þeg
ar ég var I Denver. Minn uppá
halds hamborgarastaður er Ham-
burger Hamlet í Kalifomíu. Það
má segja að ég hafi stolið frá
þeim nokkrum hugmyndum. Ég
set minn matseðil saman úr mörg
um ágætum matseölum sem ég
hef rekizt á“.
„Hin stórkostlega
uppákoma“
Á hæðinni ofan við veitingasal
inn á „Uppákomunni stórkost-
út þangað til einhver annar ger
samlega hæfileikalaus kæm; fram
á sviðið".
Þegar Ed, stundum kallaður
„hið mikla andlit úr grjóti“, kom
fyrst fram, hafði hann með sér
2 unga og næsta lítt þekkta gam
anleikara, þá Jerry Lewis og
Dean Martin. Þeir hjálpuðu hon-
um mikið við fyrsta sjónvarps-
skemmtiþáttinn, sem sendur var
út í júní 1948, Síðan hefur Sulli
van verið fastur liður á dagskrá
nokkurra amerískra sjónvarps-
stöðva á hverju sunnudagskvöldi.
Hann hefur í þáttum sínum kynnt
marga af meiri háttar skemmti-
kröftum okkar tíma — fólk sem
Skyndikonur leika menn
grátt
' Fáeinar skyndikonur í New
York virðast hafa lagt blíðusölu
á hilluna og hafa tekið upp aðrar
aðferöir við fjáröflun. 2 menn
hafa a.m.k. orðið illa fyrir barð
inu á þeim og það í nálægð virð
ingarvenðra hótela sinna eins og
Plaza og Hilton í New York.
Italskur verzlunarmaður mátti
þola hnífsstungur af 3 valkyrjum,
sem réðust að honum utan við
Hilton-hótel, og fyrrum fjármála
ráöherra V-Þýzkalands, Franz
Joseph Strauss varð fyrir árás ná-
lægt Plaza — og þar voru 3 kon
ur að verki.
legu“ er skrifstofuherbergi Peters
Morton, og kallar hann þaö
„stjórnherbergi". Og á veggjum
veitingastaðarins hanga skilti, er
á er letrað, t.d.: „Þetta er okikar
fyrsta slys við getum ekki veitt
vín með því fyrr en eftir 12.
maí“. Veitingasalurinn I „Uppá-
komunni" er ekki sérlega stór, en
hávaði er þar mikill — og hrein-
Iæti mun þar með allra bezta
móti, Þjónar eru allir ungir og
snöggir I ferðum. Á veggjum eru
hrollvekjandi fyrirsagnir úr The
New York Times svo sem „Hind-
enburg Burns in Lakehurst,
Crash", Truman skipar flugher og
flota USA að berjast I Kóreu“, —
„Meira en 500 dánir", „200.000
dollarar týndust I jarðskjálfta",
„Japanir I stríð við US og Bret-
land — gera skyndiárás á
Hawaii“, o. s. frv.
Kaldhæðni
Það mun vera fremur sérstæð
reynsla að snæða blóðuga ham-
borgara undir slíkum fréttum af
stórslysum og stríði — og þá
byrjaði jafnvel sinn frægðarfer-
il hjá Sullivan, svo sem Humprey
Bogart, Jackie Gleason, Maria
Callas, Rudolf Nureyev og The
Beatles.
Sullivan hefur lengst af ver
ið á mála hjá CBS-sjónvarpsstöö
inni, en honum hefur nú verið
sagt upp frá og með næsta
hausti.
Vonsvikinn? — „í alvöru talaö.
nei“, segir Sullivan, „það er engu
likara en ég hefði fæðzt inn í
þennan heim framan við sjón-
varpsmyndavél. Og það er erfitt
starf að stjórna slíkum skemmti
þáttum. Ég hef notið starfans, en
þetta er fjári erfitt“.
Strauss var á gönguferð, þegar
3 stúlkur viku sér að honum.
„Ég er bara að fá mér loft I
lungun, stelpur", sagði Strauss
og það næsta sem Strauss vissi
af sér var, að hann var barinn
harkalega, og síðan óku stúlkurn
ar burtu og höfðu með sér veski
hans. Lögreglan handsamaði
seinna 2 kvenmenn, og voru þær
þá með um 7000 ísl. krónur
þýzkum gjaldmiðli og vantaði
enn upp á 180 dollara af fé
Strauss: „Ég hefði svo sem getaf1
barið þær I rot allar", sagð:
Strauss, ,,en þá hefðu þær barr
endað á spítala og ég I fangelsi"
reynslu hafa allir þeir Lundúna-
búar er vilja láta telja sig menn
með mönnum orðið sér úti um.
— „Hinn stórkostlegi ameríski
hamborgari“ kostar kringum 70
krónur fsl. Einnig er hægt að fá
alls konar salöt og krydd með,
aappelsínusafa og „stórkostlegan
amerlskan mjólkurhristing".
Enska pressan, allt frá Vouge
til The Economist haifa skrifaö af
logandi hrifningu um Peter Mor-
ton og hamborgarana hans. Og
Peter sjálfur sýnir fúslega grein,
,sem hann ,er mjög.-hrifinn af. —
Hana skrifaði blaðamaðurinn
Quentin Grewe og talar hann
ekki aðeins um „beztu hamborg
arana 1 London“, heldur hrósar
þeim líka fyrir það, að „mikið
af gamaldags vinnu þarf til að
framleiða þá“.
The Times birti að sögn sér-
lega látlausa grein um Peter Mor
ton og hamborgarana — en jafn
framt mjög jákvæ'ða. Var þar
talaö um „amerísku r.teikar-
veizluna".
„Almennilegur við
pabba“
Sæti I veitingasal „Hinnar stór
kostlegu amerísku uppákomu”,
eru aðeins 52. Gestir eru hins
vegar kringum og yfir 5000 á
viku hverri, eða svo segir Peter
Morton, „ég lauk nefniiega prófi
1 fyrirtækjastjórnun", segir hann,
„en starfsbræður mínir hjálpuðu
mér sko ekki neitt. Ég trúi ekki
orðj af öllum þessum orðaflaumi
af ráðleggingum sem þeir helltu
yfir mig“. Og það sem kom hon
um á rétta sporið, að sögn hans
sjálfs, var að hann fór I náms-
ferðalag um Evrópu er hann hafði
iokið prófi, og kynnti sér „ham-
borgaramenninguna", „og þá
komst ég að þvi, að ekiki var
hægt að fá einn einasta viðun-
andi vesæian hamborgara I allri
London. Og þar sem fjölskylda
mín hefur verið I veitingabrans-
anum I meira en 40 ár datt mér
I hug að vera einu sinni almenni-
legur við ættarómyndina og hann
nabba, og gerast veitmgamaður
viifur“. Faðir Mortons er vara-
tióri I Playboy-klúbbi. Hann
: annar Playboy-peningamaður
studdu við bakið á stráksa er
hann var að útvega fyrstu pening
ana í hamborgaraverzlun sina.
Viðskiptaviðundur
„The Wall Street Journal“ tók
viðtal viö mig I gær“, segir Pet-
er, „hugsið ykkur það! Ég kem
beint úr háskóla og fæ mynd af
mér I The New York Times — og
þurft; ekki einu sinni að fá mér
föt, bindi eða klippingu fyrst".
The Wall Street Joumal eða
The New York Times hafa
kannski ekki svo voðalega mik-
inn áhuga á einni hamborgara-
sjoppu — jafnvel sæmilega góðn
I London. Peter er nefnilega tals
vert umsvifameiri en svo I veit-
ingabransanum. Hann er forseti
hins svokallaða „Incredible Rest-
raurant Company", sem kalla
mætti á ísl. „Fáránlega veitinga-
húsa samsteypan".
Allt sem fáránlegast gert
Hann hefur Mka nýlega hleypt
af stokkunum veitingahúsi á
Bermudaeyjum. Það hús kallar
hann „The Don’t Let Your Meat
Loaf Restaurant Company". „Mér
geðjast nefnilega af skrýtilegum
nöfnum", segir hann „mér finnst
ekkert vit I öðru en að allt heila
klandrið sé bara brandari“.
„Don’t Let Your Meat Loaf“ er
ekki aöeins veitingahús, heldur
fyrst og fremst kjötframleiðslu-
fyrirtæki, og afurðir þaðan verð-
ur bráðlega helzt og bezt að fá
I nýju veitingahúsi sem Morton
opnar 1 Park Lane i London I
júní n.k. Það hús ætlar hann að
kalla „Hard Rock Cafe“ —
„Harða kletts kaffi", „þar verður
mat að hafa og drykk. Þar verð
ur líka fyrstj ameríski. ísbarinn
I London. Ég er að hefja undir
búning að þvi aö geta selt þar
brezka útgáfu af „hinum stór-
kostlega ameríska rjómals".
Og á meðan þetta allt gerist :
I málum Mortons, ætlar hann að
færa út kvíarnar hvað snertir ‘
„Hina stórkostlegu amerísku upp
ákomu“ Utibú veröur opnað I
Hampstead — og „kringum 25
útibú verða opnuð út um alla
Evrópu. Við erum búnir að ráða
til okkar reyndan markaðskönn-
uð, fjármálasérfræðing og við er
um I þann veginn að ráða fleiri
peningasérfræðinga. Við höfum
fest svo geysimikiö fé. Þið getið •'»
svo haft eftir mér að síðustu. að
þetta er allt saman gert sem
fáranlegast".
Ed Sullivan hættir