Vísir - 01.04.1971, Page 11

Vísir - 01.04.1971, Page 11
VISIR . fimmtuaagur 1. april 1971, I DAG IKVOLD 9 I DAG útvarpxf^ Fimmtudagur 1. april 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Eydís Eyþórs- dóttir stjórnar óskalaga'þætti sjómanna. (16.15 Veðurfregnir) 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 FramburÓankennsla í frönsku og spænsku. 17.40 Tónlistartími barnanna. Sigríður Sigurðardóttir sér'um tlmann. 18.00 Fréttir á enskiu teknar upp aö nýju og fluttir dagl. á þess- um tíma fram á haust. Frétta- maður Mikael Magnússon. 18.10 Iðnaðarmálaþáttur (endur- tekin frá 23. marz). Sveinn Björnsson talar við Bjarna Kristjánsson skólastjóra Tækni skóla íslands um menntun og iðnað. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamaður stjóm ar þættinum. 20.00 Leikrit: „Marius" eftir Marcel Pagnol. Þýðandi: Ás- laug Arnadóttir. Leikstjóri: : Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (44). 22.25 Velferðarrfkið. Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jónatan Þórmundsson prófessor tftla um iögfræðileg atriöi og svara spumingum hlustenda. 22.45 Létt músík á síðkvöldi. Erwin Straus leikur á píanó lög eftir föður sinn Oscar Straus, Francoise Hardy syng ur nokkur lög eftir sjálfa sig og aðra, og loks lerkur djass- hljómsveit Bobs Scobeys gömul lög. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Harðjaxlar frá Texas Nú í viikunni hóf Stjömubíó sýningar á amerísku kvi'kmynd- inni „Harðjaxlar frá Texas“. — Myndin ku vera hörkúspennandi frá byrjun til enda, enda á hún að gerast I „Viljta vestrinu“. — Kvikmyndahandritið er samið úr skáldsögunni „Nótt tígursins" eft ir A1 Dewlen, en kvikmyndahand ritið gerði Andrew J. Fenady, og er hann einnig framleiðandi myndarinnar. Leikstjóri er Bern ard McEveety. Aðalhlutverk íeiká Ohuck Connors, Mjcþ^el, Rennie^ Kathryn Hayes og Joán BÍóndell* ÚTVARP KL. 19.30: Agavandamál 1 skólum „Ég ætla spyrja nemendur og kennara um agavandamál I skól um", sagði Árni Gunnarsson fréttamaður, sem stjómar þættin um „Mál til meðferðar", þegar við spurðum hann um þáttinn', sem fluttur verður I kvöld í út- varpinu. Ennfremur sagði Ámi að þátturinn yrði ekkj umræðu þáttur, heldur færi hann og legði þessa spurningu fyrir kennara og nemendur. Árni sagðist ætla aö spyrja kennarana að því hvemig þeim finnist að fá ekki að tukta til óþæga nemendur. Síðan sagð ist hann spyrja nemendur að því hve hlýönir þeim finnist þeir eigi að vera við kennarann. Þætt- ir Áma hafa notið mikilla vin- sælda, og er ekki að efa að þessi verður engu síðri en hinir, sem á undan hafa komiö. Árni Gunnarsson fréttamaður og stjómandi þáttarins „Mál til meðferðar“. IKVOLD NYJA BI0 tslenzkir textar. Kvennaböbullinn i Boston Geysispennandi amerlsk Ht- mynd Myndin er byggð á sam npfndri metsölubók eftir Ge- orge Frank þar sem lýst er hryllilegum atburðum er gerð ust I Boston á tímabilinu júni 1962—janúar 1964. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. I Hin umtalaöa og opinskáa mynd gerð af danska snillingn um Gabriel Axel. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIÓ Refurinn tslenzkur texti. Mjög áhrifamiki! og frábær- lega vel leikin. ný amertsk stórmynd t litum, byggó á samnefndri skáldsögu eftir D. H Lawrence (höfund ,Lady Chatterley’s Lover’). Mynd þessi hefur alls .taöar verið sýnd við mikla aðsókn og hlotið mjög góða dóma. Aðalhlutverk: Sandy Dennis Arihe Heywood Keir Dullea Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 írska leynifélagið (The Molly maguires) Vlðfræg og raunsæ mynd byggð á sönnum atburðum. Myndin er tekin 1 litum og Panavision. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Harris, Samantha Egg- er. Leikstjóri: Martin Ritt. fslenzkuT texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Hitabylgja I kvöld kl. 20.30 Kristnihald föstudag. Jörundur laugardag. Hitabylgja sunnudag Kristnihald þriðjudag Jömndur miðvilöidag, 95. sýn- ing. Síðustu sýningar. Aðgöngumlðasalan l fðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. I DAG 'i,' 'mmwm Leikfangið Ijúfa tslenzkur texti. I næturhitanum Heimstræg og snilldarvel gerð og leikin. ný. amerisk stórmynd i litum Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verðlaun Sagan hefur verið framhaldssaga i Morgun- blaðinu. Sýnd kl 5, 7 og 9.15. * Bönnuð mnan 12 ára. Fáar sýningar eftir. n 11111 mw Þar til augu jb/n opnast (Daddy’s gone a-hunting) Óvenju spennandi og afar vel gerð ny bandarisk litmynd — mjög sérstæð að efni. Byggð á sögu eftit Mike St. Claire, sem var framhaldssaga í „Vik unni" i vetur Leikstjóri: Mark Robson Aðalhlutverk: Carol VVhite. Paul Burke og Scott Hylands. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.15. /nuaoM MmiESS m LlGSTBÍíaNDfc S0R0VERHELTEN V SURCOUr-LEH PRflHSKE DRDENSKOOLD ' IFARVER Tigrisdýrið (Hættulegasti maöur hafsins) Geysispennandi ný ensk-frönsk sjóræningjamynd I litum og Cinema-scope með ensku tali og dönskum texta. Myndin er sjálfstætt framhald „Tígrisdýr heimshafanna" Sýnd kl. 5, 7 og 9. UI'MiMEHi Harðjaxlar frá Texas íslenzkur texti (Ride Beyond vengeance) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd í Technicolor Leikstjóri: Bam- ard Mc Eveety Samið úr Skáldsögunní ,.Nótt tígursins" eftir A1 Dewlen. Aðalhlutverk: Chuck Connors. Michael Renn ie, Kathryn Hayes. — Mynd þessi er hörkuspennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð ínnan 14 ára. tm ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Pósí Sýning i kvöld kl. 20. Svartfugl Sýning föstudag kl. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning laugardag kl. 16. Ath. breyttan sýningartftna. Eg vil Ég vil Sýning laugardag kl. Fáar sýningar eftir. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning aunnudag kl. 15. Aðgöngumtðanalan opin frð kl. 13.15—20 Simí [-1200.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.