Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 14
14
V1SIR . Fimmtudagur 1. apríl 1971,
SÍMAR: 11660 OG 15610
TIL SÖLU
Körfur! Hvergi ódýrari brúöu- og
barnakörfur, o. fl. geröir af körf-
um. Sent í póstkröfu. Körfugerðin
Hamrahlíð 17. Sími 82250.
Til fermingargjafa: Seðlaveski
með nafnáletrun, töskur, veski og
hanzkar, belti, hálsbönd og kross-
ar. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild
Laugavegi 96.
Björk Kópavogi. Helgarsala —
kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk
ar. Fermingargjafir, fermingarkort,
íslenzkt prjónagam. Sængurgjafir,
leikföng og fl. í úrvali. Björk
Álfhólsvegi 57. Sími 40439.
Til fermingar- og tækifærisgjafa:
pennasett, seðiaveski meö ókeypis
nafngyllingu, læstar hólfamöppur,
sjálflímandi myndaalbúm, skrif-
borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf-
hnífar og skæri, gestabækur,
minningabækur, peningakassar. —
Fermingarkort, fermingarservíettur
— Verzlunin Björn Kristjánsson,
Vesturgötu 4.
Til sölu 2 barnavagnar, borð-
stofuborö og stólar, borstofuskáp
ur og fataskápur, myndavél, segul
bandstæki, skenkur og fl. Kaupi
vel með farnar hljómplötur, fata-
skápa og alls konar muni. Vöru-
salan Traðarkotssundi 3 (gegnt
Þjóðleikhúsinu). Sími 21780 milli
kl. 6 og 8.
Verkfæraúrval. Ódýr topplykla-
sett með ábyrgð, y4“, %“ og y2“
drif. Stakir toppar og lyklar (á-
byrgð), lykiasett, tengur i úrvali,
sagir, hamrar, sexkantasett, af-
dráttarklær, öxul- og ventlaþving
ur, réttingaklossar, hamrar, spað-
ar, brettaheflar og blöð, feígulykl-
ar 17 mm (Skoda 1000, Benz),
felgukrossar o. m. fl. Hagstætt
verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens
ásvegi 5. Sími 84845.
Húsdýraáburður til sölu (inykja).
Uppl. i síma 41649.
Til fermingargjafa: Grammófón-
ar og hljómplötur, munnhörpur,
gítarar og trompet. Hljóðfærahús
Reykjavíkur, Laugavegi 96.
Úrvals blómiaukar, dab'ur o. fl.
blómamold, blómaáburður, gott
verð. Blómaskálinn v/Kársnes-
braut, sími 40980, Laugavegi 83,
símj 20985, og Vesturgötu 54.
Lampaskermar í mifclu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa
til breytinga. — Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Verzliö beint úr bifreiðinni 16
tíma þjónusta á sólarhring. Opið
kl. 07.30-23.30. Sunnud. 9.30—
23.30 Bæjarnesti við Miklubraut.
Gróðrarstöðin Valsgaröur, Suður
Iandsbraut 46, sími 82895. Blóma-
verzlun, afskorin blóm, potta-
plöntur, stofublómamold, áburður,
blómlaukar, fræ, garðyrkjuáhöld.
Sparið og verzlið í Valsgarði. —
Torgsöluverö.
t
i
■r‘ÍB-r' . '• •!■ ■" > - '&L
VALE
YALE lyftarinn eykur afköst og hagræðingu.
Páskaferöir
ii liÍ-iÁi c. ;
1. Þórsmörk, 5 dagar
2. Þórsmörk, 2 y2 dagur
3. Hagavatn 5 dagar
(ef fært veröur).
Einsdagsferðir um páskana
(geymið auglýsinguna)
8/4. Vffilsfell
9/4. Valahnúkar — Helgafell
10/4. Borgarhólar — Mosfells-
heiði
11/4. Reykjafell — Hafravatn
12/4. Lækjarbotnar — Sandfell
1 einsdagsferðir verður lagt af (_
stað kl. 1.30 frá Umferðarmið-
stöðinni.
Ferðafélag Islands. .
Leitið upplýsinga og vér munum aðstoða yð-
ur við val á því tæki, sem henta yðar aðstæð-
um.
Cia Þorsteinsson og iohnson h/f
Grjótagötu 7. — Sími 24250.
T” I
AUGLÝSINGADEILD VlSIS
Hvað segir simsvari 21772? —
Reynið að hringja,
Nýir 14 feta prammar úr furu
með krossviðargöflum til sölu. —
Uppl. f síma 35200.
Ef ykkur vantar hey þá hringið
f síma 84042. Góöur sendiferðabíU
til sölu á sama stað.
Til sölu nýlegir Blaupunkt há-
talarar, 25 vatta. Uppl. f sfma
10900.
Smith-Corona rafmagnsritvél til
sölu. Uppl. f síma 32738.
Vel með farin bflabraut til sölu.
Uppl. í síma 19519 í dag og á
morgun millj kl. 2 og 7.
Til sölu. Þvottavél, strauvél og
hrærivél, selst ódýrt. Einnig svart
ur nælonpels með ljósum skinn-
kraga. Uppl. í síma 25728 eða f
Fataviðgerðinni Skúlagötu 54, 3.
hæð.
Fyrir fermingarveizluna, kransa-
kökur, rjómatertur, marengsbotnar,
svampbotnar og sitthvað fleira. —
Opið til kl. 4 um helgar. Njarðar-
bakarí, Nönnugötu 16. Sími 19239.
Gítarmagnari til sölu, Wox, 30
watta. Uppl. í síma 50637.
FATNAOUR
Peysurnar með háa rúllukragan-
um stærðir 4—12, verð 300—500
kr. Einnig dömustærðir, verð kr.
600. Einnig nýjar gerðir af barna-
peysum. — Prjónastofan Nýlendu-
götu 15 A (bakhús).
Ýmiss konar efni og bútar,
Camélkápur, stærðir 40—42, ullar
kápur 38 — 40, undirfatnaður lítið
gal’laöur, náttkjólar, náttföt, eldri
gerðir. Kápur frá kr. 500, stærðir
36—40, drengjafrakkar, mjög ó-
dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51.
Kópavogsbúar. Hvftar buxur á
böm og unglinga, samfestingar á
böm. Peysur með og án hettu.
Einnig pey9ur með háum rúllu-
kraga. Verðið er hvergi hagstæðara.
Og gott litaúrval. Prjónastofan Hilíð
arvegi 18, Kópavogi.
Seljum sniðna fermingarkjóla, —
einnig kjóla á mæðurnar og ömm
umar, mikiö efnisúrval. Yfirdekkj
um hnappa samdægurs. Bjargar-
búð, Ingólfsstræti 6, sfmi 25760.
HJOL-VACNAR
Oska eftir bamakerru, bílstól og
rólu. Sfmi 34106.
HUSG0GN
Til sölu hjónarúm, mjög ódýrt.
— Einnig nýleg bamakerra með
skermi. Uppl. í síma 52141._______
Seljum nýtt ódýrt: eldihúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborð, dívana, lítil borö (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki),
Kaupum vel meö farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiöum. —
Fomverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
Blómaborð — rýmingarsaia. —
50% verðlækkun á mjög lítið göll
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súöar-
vogi 28, m hæð, Sími 85770.
Fomverzlunin kallar! Kaupum
eldri gerð húsmuna og húsgagna
þó þau þurfi viðgeröar við. Forn-
verzlunin Týsgötu 3 — sími 10059.
BIIAVIOSKIPTI
Ford station árg. ’55, með góðri
vél og fl. til sölu. Uppl. í síma
16817.
Til sölu altemator 55 amp, ýms-
ir varahlutir í Volvo ’68—’69. —
EÞinnig vökvastýri úr 1970 Ford.
Uppl. i síma 82603.
Óska eftir eldra módeli af Willys
jeppa, á góöu verði. Uppl. milli
kl. 19 og 20 í kvöld og annað
kvöld f síma 50569.
Bílalyfta óskast keypt. — Sími
30154.
Rússneskur bíll til sölu, mikið af
'varahlutum. Uppl. f sfma 81499.
Volkswagen, ekki eldri en árg.
’62—’63, má vera með ónýtri vél,
óskast. Uppl. í síma 42004 eftir
kl. 6.__
Vil kaupa Ghevrolet ’57, gang-
færan eða ógangfæran, helzt stat-
ion, en allt kemur til greina. —
Sfmi 82755 á daginn og 48788 eft-
ir kl. 7.
Bílasprautun. Alsprautun, blett-
anir á allar gerðir bíla. Fast til-
boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva-
götu 12. Sími 19154.
Nýuppgerð B.M.C. dísilvél tij
sölu. Einnig getur fylgt kúplings-
hús og tilh. fyrir Willys jeppa. —
Uppl. I síma 13849 í dag og næstu
daga.____ _
2 stykki af Trabant til sölu. —
Simi 42840.
SAFNARINN
Frímerki. Óska að kaupa stóra
lagera og söfn fslenzkra frfmerkja.
Einnig óuppleyst frfmerki Sími
16486 eftir kl. 8 á kvöldrsi
Frímerki, Kaupum notuð og 0-
notuð fslenzk frímerki og fyrsta-
dagsumslög. Einnig gömul umslög,
kort og mynL Frfmerkjahúsið,
Lækjargötu 6A. Sfmi 11814.