Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 12
12 I BIFREISA- STiÓRAR Ödýrast er að gera viö bílinn ! sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Viö veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. I Simi 22830. Opiö alla vlrka daga frá kl. 8—23, laugar- j daga frá kl. 10—21. StsgfvéSgeverkstæðS j S. KlSeisteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum / rafkerfið. Varahlutir á l itaðnum. n rannunn oe i KÖHUFQRmiÐ HREinnn eiohús ries ÞJÓNUSTA VfSIR sœkjum við gegn vcegu gjaldíi, smóauglýsingar ■á ifmanum Tó—18. Síaðgreiðsla. P.ÞORGRÍMSSQN &C0 fJUUSA PMSI SALA-AFGREIÐSLá SUÐURLANDSBRAUT 6 iSSo VISIR . Mánudagur Í9. apríl 1971. Spáin gildir .fyrir þriðjudaginn 20. .apríl. Hrúturinn, 21. marz —20. apríl. t>að Htur út fyrir að þér reynist erfitt að átta þig á einrverju atriði, jafnvel að þér finnist pú vera beittur órétti, sem þú getir ekki sætt þig við. Nautið, 21. apríl—21. mai. Notadrjúgur dagur, einkum í allri kaupsýslu, þó að því til- skildu, að þú beitir aðgæzlu og flanir ekki aö neinu. Kvöldið mun reyna nokkuö á skipulags- hæfilerka þína. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Góöur dagur að því er séð verö- ur og liklegt að þér takist að koma miklu i verk. Eins mun þér veitast auövelt að vinna til- lögum þínum fylgi eftir því sem við á. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Sómasamlegur dagur, en samt er ekki ólífelegt að eitthvaö valdi þér gremju, sennilega í sambandi við það hvernig kom- ið veröur fram við þig eöa til- lögum þínum tekið. , Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. Heppilegur dagur til ýmissar kaupsýslu, samningagerðar og þess háttar. Aftur á móti getur farið svo aö gagnstæða kynið reynist þér dáiítiö gráglettið. » Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Rólegur dagur og sennilega fátt sem gerist, sem ber ööru hærra. Góður dagur til rólegra stanfa og ihugunar, til dæmis hvermig skipuleggja beri störfin fram undan. Vogin, 24. sept,—23. okt. Það lítur út fyrir að þetta geti oröiö þér notadrjúgur dagur, meðal annars á þann hátt, að þér veitist auðvelt að fá þá að- stoð sem þú kannt að þarfnast viö storf þín. Drekinn, 24. okt.—22. rtóv. Þaö lítur út fyrir að þér detti margt gott í hug í dag, og skaltu athuga það vel. Þótt sumt verðj ekki framkvæman- legt þegar, getur það orðið áður en Iangt um líður. Bogmaðurinn, 23. nó'V.—21. des. Það lífcur helzt’ út fyrir að þú sért með al] miklar ráðagerðir í huga, og skaltu einmitt hug- leiöa þær vel en ekki flana að neinu hvað framkvaemdirnar snertir. Steingeitin, 22. des,—29. jan. Peningamálin kunna að vera ofarlega á baugi í dag, senni- lega í sambandi viö eitthvert sérstakt tilefni. Gættu þar hófs í öllum áætlunum þínum. Vatnsberinn, 21. jan, —19. febr. Farðu gætilega í umferðmni i dag, eins ef þú þarft eittlivað. að beita véltækni í sambandi við störf þín. Dagurinn getur oröið þér mjög notadrjúgur. Fiskúmir, 20. febr.—20. marz. Dálítið undarlegur dagur að þvi er viröist. Að ölíum líkind- um gerist eittlhvað, sem kemur þér mjög á óvart og veidur þér heilaþrotum, en spurning hvoTt þú verður nokkurs vísari. * \ ’) A RVINT UGHT_BVR DOWN THE FRSSAípaMAY -5' -.. insde, jsí /mmm I _ , . /.-/• 'HMKSweBmy/Á ðb'. quickly. ) /mmm n?JHss»é T/. BCíKJKZ THE 118»: ‘V cCLJ.Y r.ct- \MhIJS SWtt-wJ bal Ai\'cc qStitF ~ UjHgl —BR V, SHUT5 ), tWaii I— -Iii w—•' ■_____HHI „Fljótt inn fyrír... áður en baksíagiS JLjósrönd ._. langt niðri í göngunum! lokar dyrunum afturl“ .Næstum því opið! EVAS FceTE6NEl.SE WER SWKKEgHE PASSER ME6ET 60DT - SÁ VAR HENOES mSTORIE AITS& IKKE { fOPÍ FiotiE sa6er_ter s? fiwr- VSK OMUU6T AT AF60HE, HVILKE Af SMVKKEHNE DER ö? SUAÍU - OE FAISKE Atf i 06SÍ VJWE EN TTLTE L FoeMue v/&a> , „Lýsing Evu á skartgripunum passar mjög vel — og þá var saga hennar sem sagt ekki lygi! Frábærir gripir... það er raunar næsta ógerlegt að ákvarða hvaða gripir eru falskir — og þeir fölskn liljóta Mka að vera miklis virði. ,þOg nú er um að gera að láta líta svo út að „innbrotsþjófurinn“ hafi. orðið undrandi ag hafi ekki nað að taka allt með sér-“ SKODA k PHH ^ Æv TÉKKNESKA ^ BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SiMI 42600 KÓPAVOGI VIÐGERÐAÞJÓNUSTA — VARAHLUTAWONUSTA og 5 ARA RYÐKASKÓ — oru aðeins nokkrir af kostunum við að eiga: SKODA. Nýi Skodinn cr fullur af nýjungum. öruggur og hagkvæmur. __^y?SiT)urbrauðstofan | BJORIMilNIIM Njálsgata 49 Sími 15105 ss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.