Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 13
'¥ í S I R . Mánudagur 26. aprfl 1971. 13 AUGtýSINGASTOS* KRtSTlNAR 14.8 Eruð þér langþreyttur á innheimtukostnaði ? • • Erlendir sérfræSingar á sviði viðskiptamála og hagræð- ingar, sem hafa komið hingað á vegum íslenzkra verzlunarsam- taka, hafa hvað eftir annað bent á þá staðreynd, að innheimtu- köstnaðurviðskiptafyrirtækja hér á landi er óhæfilega hár, miðað við það sem gerist í nágranna- löndum. • Þeir hafa opinberlega lát- ið í Ijós undrun sfna á því, að verzlunar- og viðskiptafyrirtæki hér, skuli ekki færa sér í nyt Gíróþjónustu Útvegsbankans í stærri stíi en raun er á orðin. ur óhjákvæmilegra gjalda, t. d. fastra útgjalda hvers heimilis, rafmagns, síma, hitakostnaðar o. s. frv., i rauninni hvers- konar útgjalda. Hann fær reikningsyfir- lit (ókeypis bókhald) t lok hvers mán- aðar. • En mörg verzlunar- og viðskiptafyrirtæki og stofnanir þurfa að innheimta mikinn fjölda reikninga í mánuði hverjum. Gíróþjónusta Útvegsbankans er tilvalin innheimtuaðferð fyrir þau. Margir hagsýnustu kaupsýslu- menn og stjórnendur fyrirtækja hafa þegar uppgötvað þessa staðreynd. . • í nær þrjú ár hefir Útvegs- bankinn gefið viðskiptavinum sínum, stofnunum, fyrirtækjum og öllum almenningi, kost á Gíróþjónustu, eins og tíðkast í öllum þróuðum löndum, a. m. k. í Vestur-Evrópu. • Almenningur hefirfært sér þessa, þjónustu í nyt í mjög vaxandi mæli. Öll- um, sem reynt hafa, kemur saman um ótvíræða kosti þessarar þjónustu, sem bankinn veitir í raun og veru án endur- gjalds. Launamaðurinn, t. d. sjómaður, sem er fjarri heimili sínu langtímum saman, leggur laun sín eða hluta af þeim inn á Gíróreikning sinn, og biður bánkann um að sjá' fyrir sig um greiðsl- • Gamla aðferðin er að hafa innheimtumenn í þjónustu sinni. Þeir eru á þönum allan daginn, oft í. bíl, úti um ailan bæ, jafnvel úti um land, oft til að innheimta margar smáupphæðir. Þeir skila af sér að kvöldi bunka af pen- ingum og ávísunum. Gjaldkeri, skrifstofustjóri eða forstjóri gera upp við þá, telja peninga, fram- selja ávísanir; allt þarf að færa og „stemma af“, senda peninga og ávísanir í banka. Dýr inn- heimtumaður, skrifstofustjóri eða forstjóri hafa nóg að gera, og ganga með stöðugar áhyggjur út af öllu innheimtukerfinu. • Nútíma aðferðin er að nota Gíróþjónustu Útvegsbank- ans. Þér sendið viðskiptavini yðar gírómiða í pósti. Á honum stendur gírónúmer yðar í Útvegs- bankanum. Á hann ritið þér nafn greiðanda, upphæð og fyrir hvaða reikning eða reikninga greiðslan sé. Viðskiptavinur yð- ar greiðir síðan upphæðina f næstu afgreiðslu Utvegsbanka íslands. Hann á í flestum tilfell- um erindi þangað hvort sem er, vegna annarra viðskipta. Þannig fer upphæðin inn á gíróreikning yðar. Úr honum getið þér síðan greitt eða millifært á tékkareikn- ing yðar. • Þetta er einfalt kerfi og ótrúlega ódýrt. Bankinn fram- kvæmir það ekki í hagnaðar- skyni, heldur sem þjónusta til hagræðis fyrir viðskiptavini sína, stofnanir, fyrirtæki og allan al- menning. Það getur sparað fyrir- tækjum, og raunar þjóðfélaginu í heild, stórar upphæðir með því að afnema öþarfa innheimtu- kostnað og færa viðskiptahætti til nútímalegra horfs. • Komið því í Útvegsbank- ann og ræðið um stofnun gíró- reiknings. Reynslan sker svo úr. GIRQ^ HípTVEGSBAIVKI ÍSIANDS SLÁNK I PROTRIM losax yður við mörg kg á fáum dögum með þ-ví að það sé drubkið hrært út 1 einu glasj af mjólfe eða undanrennu, fyrir eða J 1 stað máttíöar. Og um ieið og þér grennið j yður nærið þér líkamann á ! nauðsynlegum efnum. PRO TRIM-slank er sérlega í 1 mettandi og nærandi Send- , ist í póstkröfu. — Verð kr. | 290,— hyer dós. Fæst hjá: Heilsuræktarstofu Eddu. — | Skipholti 21. (Nóatúnsmegin). L ISH OXYGEN Þ. ÞOBGRÍMSSOM & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI38640 Þ.ÞORGRfMSSQN&CQ ARMA PIiASl SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 I’So sparast, ef beitt er fullkomnustu fiutningatækni nútímans. Flugfélagið býður beztu þjónustu í vöruflutningum innanlandé og milli landa. Flugfrakt með Flugfélaginu: W'' \ ódýr, fljót og fyrirhafnarlaus. li l l l‘Ö80M> FLUCFELAG /SLAIMDS SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.