Alþýðublaðið - 25.01.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 25.01.1922, Page 1
Alþýðublaðið Geflð út af Alþýðaflolckmim 1922 Miðvkiudaginn 25. janúar 20 tölublað Kosningarskrifstofa Alþýðuflokksins er opin daglega frá kl. 10 árdegis í Alþýðuhúsinu. Morgunblaðið og byltingin þess. Morgunblaðið segir í gær að listi alþýðuflokksins sé byltingar iisti Men'JÍrnir sem séu á honum ekki jafaaðarmenn, heldur bylt- ingarmenn Og blaðið gefur þessa skýriogu á mismuninum á jafnaðarmönnum og byltingarmönnum: Jafnaðar- menn vilja bætur þjóðfélagsins með aðstoð laganna. — Byltiaga* menn krefjast uppreisnar, blóðs- úthelliuga og ráns — þannig vilja þeir hrifsa völdin, sem þeír svo U i hendur útvöldum gæðingum sínum. “ Eg vil nú spyrja: Getur það verið, að Þorsteinn Gíslason, rit- stjóri Morgunblaðsins láti sér til hugar koraa, að nokkur af iesecd- um blaðsins trúi því, að þeir Héðinn, Hallbjörn, Sigurjón, Guð* geir og Jón Gnðnason vilji ekki þær umbætur, sem geta fengist tsicð aðstoð laganna? Nei, herra Morgunblaðsritstjóri, þetta er of miki! fjarstæða til þess, að nokkur einasti maður festi á það trúnað. Og svo þessi lýsing á þeim Héðni, Hallbirni, Sigurjóni, Guð* geiri og Jóni, að þeir krefjist „upp- reisnar, blóðsúthellinga og ráns " Hver ætii festi trúnað á það, ■að þeir krefjist blóðsútheilinga? Hver ætli festi trúnað á það, að þeir vilji koma aí stað ránum? Hver trúir því, að þeir vilji koma á uppreist? Og hvar eiga þeir að gera hana? Eiga þeir að gera þessa byltingu, sem Morgunblaðið íörtlast á, eftir að þeir eru komnir á fund í bæjarstjórninni? Eiga þeir að fremja ránin meða! bæj arfulltiúiiasa? Er sldlyrðið fyrir þvf, að gera byltingu, að kömast í bæjarstjórn? Hvernig svarið þér þessu, herra Morguubkðsritstjóri? Þér svarið því ekki. Og enginn láir yður það, þó þér reyuið það ekki, þvi ailir sjá að þér getið það ekki. En væri nú ekki rétt að hætta þess um látalátum með dálætið á jafn aðarmönnum, sem ailir sidlja að er ekki nema fyrissláttur Því það skilja það allir, jafnvel þeir einn ig, scm skemt hafa vitsmuni sína á þvf, að lesa Morgunblaðið svo árum skfftir. ýTuðvalðið illa statt. Moggi ber þess merki. Aldrei hefir auðvaldið verið ver statt fyrir kosningar en það er nú. Það hefir á lista sýnurn menn, sem einn af höfuðpaurum þess, Jón Þorláksson, hefir Iý*t yfir á fundi að væru ekki beztu menn irnir, og það hefir á móti sér frá aiþýðuflokknum þá menn, sem allir vita, jafot mótstöðumenu sem meðmælendur, að eru beztu menn irnir sem kostur er á að kjósa inn í bæjarstjóra i þetta sinn, því þeir eru ailir reyndir að löngu og ötulu stufi i þigu flokkdns, og þó Mgbl. óttist að þeir svfki jafra- aðarstefeuna, þá eru flokksmenn alþfl ekki hræddir um það, því þelr þekkja þá. Annars má hún heita kostuleg þessi umhyggja Morgunblaðsins fyrir jafoaðarstefnunnil Hún er auðvitað sama eðiis og umhyggj an fyrir tiþýðunni núna eftir hvít liða herförina, þegar Mgbl. flutti hverja greinina á eftir annari til þess að kvarta undan greinum Alþbl. ;— ekk! af því að aðjtand- eodur Mgbl. sviði undan þeim — aei, mikil ósköp, og sussu nei, það var alls ekki af því, heldur sárnaði þessum góðhjörtuðu aal- þýðuvinum", sem standa að Morg- unbkðinu, að litháttur Alþýðubl. skyidi ekki vera samboðinn al- þýðunnil Og nú tekur Mgbl. svari jafn- aðarmanna gegn byltingamönnum! Það er »ð segja, nú kallar það sömu mennina jafnaðarmenn, sem það kaliaði bolsivíka fyrir' tveim árum, því lengra er ekki siðan að það kallaði frú Jónfnu Jónatans- dóttur bolsivíka! Þá var hún í kjöri, og þess vegna hét hún þá bokiviki. Og svo mun ifklega fara ura flesta þá, sem verða í kjöri frá alþýðuflokknum. Morgunblaðið mun japla á þvf, að þeir séu ógurlegir byliingamenn. Era ekki mun það hafa mikii áhrif; tii þess þekkja menn bkðið of vel. Annars er bersýnilegt að Mgbl. er ekki gáfaðra en það, að það heldur að það geti komið upp sprengingarlista. Það heldur að það geti komið upp lista með Ágústi Jósefssyni og frú Jóninu. Og sjálfsagt vantar ekki menn meðal Morgurabkðsliðsins, sem væru íúsir á að bera fram iista með þessum tveim nöfnum, í von um að það gæti dregið eitthvað frá alþýðuflokkslistanum. En það er bara sá Ijóður hér á, að það er ekki hægt að setja þessa tvo bæjarfulltiúa á iixta, nema þau gefi kost á sér til endurkosningar, En það gerir hvorugt þeirra. Og þar með er úti um það ráðabrugg hvítliðanna og Morgunblaðsmann- anna, Durgur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.