Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ Samræmið. í Vísi stendur 21. þ. ra., að efatir á lista Alþýðuflokksins séu „einhverjir mestu öfgamennirnir sem til eru í þeim hóp". Þegar eg las þetta datt mér í hug að fletta upp í Vísi 1920 og sjá hvað hann hefði sagt þá fyrir bæjar stjórnarkosningarnar. Þar stendur i 24. tbl. sem dagsett er 30. jan. 1920 eftirfarandi klauia um Al- þýðulistajan: „Héfði listi þessi sénnilega íeng ið meira íylgi, ef nöfnin hefðu verið í öfugri röð. Verkamenn hafa mikinn flakk hér í bænum og geta því að sjálísögðu h&ít mikil áhrif á stjórn bæjarmáiaana." En hver var það nú, sem var neðstur á listanum 1920 og sem Vísir vildi þá flytja upp i efsta sætið? Það var Hailbjörn Hall- dórsson, sami maðurinn sem Visir teiur nú „emhvern mesta öfga manninn í þeim hóp". Hverntg Uzt ykkur á samræmið hjá Vísi tetrinu. Eg íteld að raaður verði að áiykta að það muni hafa verið „öfgaraaður og ærzlabelgur" eða reyndur „angurgapi", sem hefir látið þessar andstæður út úr tér í einhverjú flausturs fáti, að'eins til þess að segja þó eitthvað. Morgunbiaðið var að fræða okk ur á því um daginn, að frú Jón ína Jónatansdóttir væri ekki höfð í kjöri núna vegna þess að húa væri ekki bobivíki. En hvað sagði þetta sama bkð um ftúna þegar húa var hér í kjöri? Þá sagði Mbl fulium fetum að hún væri bolsivíki (sjá Mbí. 31. jan. 1920). Það þarf auðvitað esig an að furða á þm þó að Mbl. komist í mótsögn við sjálft sig. Það eru svo daglegir viðburöir, að það endist enginn til þess að eita ólar við þnð í hvert skifti. Það hefir nú einu sinni komist inn í höfuð Morgunblaðsritstjór- anna, að fólk mundi vera svo hrætt við orðið „bolsivík", að það nægði tii þess að fella einhvern mann frá kosningu að segja að hann væri „bolsiviki", en blaðið er búið að tönglast svo lengi á þessu „spakmæii" síau, að allir eru hættir áð taka nokkutt mark á því. Bergarr, Dagsbrúnarfundur verður haldinnn fimtud. 26. þ. m. i G. T, húsinu kl. 71/* e h. Fundareíni: 1. Félagsmál. 2. Bæjarstjórnarkosningarnar. Aliir Atþfl.menn velkomnir eftir kl. 8'/a meðan rúm ieyfir. Stjórnín €faahagsreikningar. Þeir, sem lesa reikninga máls meUndi stofnana, munu veita því eftirtekt að ef um verðbrét er þar að ræða, að þá eru þau bókuð á hvetju ári með því verði, sem ætla má að hægt væri að fá fyrir þau, ef til sölu kæmi, þ. e. með öðrum orðum, þau eru bókuð til eignar nteð sannvirði. Hvemig þessarar sjálfsögðu sfcyidu er gætt, má lesa í aýút komnum Stjórnattiðindum íslands, 't teikningi um tekjur og gjöid „Mlnningarsjóðs Kristjáns læknis Jónssonar" árið sem leið. . ' . Þar er eign í hiutabréfum ís landsbanka í Reykjavík bókuð með nafnverði. Hvaðan kexsur stjórn sjóðsins þessi vizka? Það er vitaður hlutur, að hiutabréf þessa banka eru nú undir mati og deilír nú mjög á verðmæti bréfauma, en engum blöðum er þó um það að flelta, að nálægt nafnverði komast þau ekki, — ekki einu sinni hjá matsnefndinni sæiu, sem minni- hluti Álþíngis og æðsta stjórn ís latids íékk skipaða sér í vi', og öðrum hluthöfum. Enda þótt stjórn tslands hafi reynt að Ssressa upp á hsg bank- an<i með því að stinga að homim bróðurparti brezka lánsins, veð laust og kvittunariaust, að því er stjórnarbiaðið segir, þá má þetta þó ekkert upp á móti braskara tapi auðvaldsins, sem leikið hefir fjárglæfraspil árura saman með fé bankans og aiþýðannar. Umgetlnn reikningur er óendur- skoðaður, og búast má við að athugasemdir þessar verði ekki teknar tii greina, ef núverandi (ó)síjóm íslands eða aðrir hiuíi hafar íslandsbanka eiga að út nefna endurskoðendur, enda þótt tvímælis orki að sumra dómi hvort bréfin séu meira virði en pappírinn, sem í þeim er. Laxdaiingitr. Mórinn. Eins og menn muna, þá lét bæjarstjórnin taka upp mó sura- arið 1920. Þetta sumar var mjög óþurkasamt, þó náðist mlkill mór sæmilega þur inn í hús, en mjög mikið af honum varð þó eftir t'. mýrinni. Það iá úti allan veturinn. Sumarið 1921 var þurka sumar, þá var enginn mór tekinn upp, að eins þurkað það sem úti varð- veturinn fyrir. Mórinn var aug- lýstur og mönnum gefinn kostur á að kaupa hann fyrir 60 krónur tonnið, fólki þótti þetta sokkuð dýrt, enda lækkuðu kolin í vetði og sú varð útkomah, að ekki borgaði sig fytir tóik að kaupa. hann, en ekki sá borgarstjóri neitk sem benti tii þess, að rétt væri, að færa verðið niður. Og sá varð> endirinn, að mórinn liggur í mýr- inni enn þann dag, í dag, og raá teija þar á annað hundrað mó- hrauka upp úr vatninu. Lfklega verður það þurkað sum- aiið 1922, það er sð segja þaS af mónum, sem ekki veiður þá flotið á haf út En hvort verðið* verður lækkað, það er ekki gott að segja. En ef eg væti auðvaids* sinnaður borgarstjóri í Reykjavík» þá skyldi eg nú þegar íæra niður verðið, svona rétt fyrir koaning- arnar. Og þeira fátæklingum, sem nú eru > að kveljast úr feungri... kulda og vosbúð i íbúðunum, sem samherjar mínir leigja út, skyldi eg gefa kost á, að fá ögn af mó úr móbyrgjunum, og þótt allir gætu ekki borgað við móttöku... skyldi eg ekki fást um, heldur myndi eg lána það um óákveð- inn tíma, og muna svo eftir að* má af kjörskránni eiahverntímat.. þegar vel stæði á. Torráður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.