Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 14
* 14 TIL SÖLU -r---------------------- Til sölu' góöur trefjaplastibátur og 20 ha utanborðsmótor. Uppl. í síma 36107 og 23150. Stórí hatr.».trabúr til sölu einnig , stört fuglabúr á hjólum (hæð 185 cm breidd 70 cm). Uppl. að Lauf- ásvegi 17, I) hæð kl. 4 — 7. Sími 13968. Kassar undir útsæði fást á Óð- insgötu 16 B. Sími 14621. Geymið auglýsinguna. Til sölu bassamagnari og söng- kerfi, Uppl, í síma 50570, Danskt borðsilfur til sölu að Laugarnesvegi 80, II hæð til vinstri. Upplýsingar kl. 7—8, Stereó útvarp og plötuspilari til sölu, Uppl. í síma 41052. Til sölu General Electric ísskápur, skáp-saumaivél með mótor, gólf- teppi 4x5 metrar, Ijósakróna sex álma. Uppl. í sfma 15208 eftir kl. 6. Knittax prjónavél til sölu Sími 35772. 16 kw. gufuketill til sölu. Uppl. í símum 31311 og 84546, Hef til sölu ódýra, notaða raf- magnsgítara og magnara. Einnig píanóettur, orgel, harmoníum og harmonikur. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. F. Björnsson, Bergj>óru- götu 2. Sfmi 23889 eftir kl. 13. Foreldrar! Gleðjið bömin á komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíðaverkstæöið Heið- argerði 76. Símj 35653. Opiö fram eftir kvöldi. Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, perur, ferskjur aprikósur, jarðarber, marmelaði, saftir, hrökk brauö. Verzlunin Þöll Veltusundi. (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). Sími 10775. Hefi til sölu ódýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara með hátölurum. — Einnig mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. Hefi einnig til sölu noikkur notuð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett, Sparklett sódakönnur pípustatív öskubakkar, reykjarpfpur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbaks- pontur, Ronson og Rowenta kveikj-' arar. Verzlunin Þöll Veltusundi 3. (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). 10775. Kardemommubær Laugavegi 8. ®Fermingar- og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborö, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng f úr vali. Kardimommubær, Laugav. 8. íljörk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hvftar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, íslenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fl. í úrvali. Björk Alfhólsvegi 57. Sími 40439. Lúna Kópavogi. Hjartagarn, sængurgjafir, hvítar slæður og haitear. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavörur. Lúna Þingholtsbraut 19. sími 41240. Til fermingargjafa: Seðlaveski með nafnáletrun, töskur, veski og hanzikar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tima þjónusta á sólarhring. Opið £3. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 til 23.30. Bæjamesti viö Miklubraut. Til fermingargjafa: Grarnmófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompetar. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96. Gamlir munir. Tröppusteinar, sem voru að Hótel Heklu og Velt- unni, mismunandi að stærð til- höggnir til sölu ef viðunandi boð fæst. Tilboð sendist afgr. Vísis fyr- ir föstudag merkt „Veltan“. Harmonika til sölu „Ghevlotte", 60 bassa, tækifærisverð — einnig gúmmfbátur, 2ja manna. Uppl. eftir kl. 7 í sfma 50118. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, %“ og V2" drif. Stakir toppar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur i úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz). felgukrossar o. m. fl. Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sími 84845. Húsdýraáburður til sölu. Sími 81793. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Philips bílaplötuspilari til sölu. Upplýsingar í sima 84850. Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og buddum. Belti úr skinni og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Til sölu salerni (með stút í vegg) og tvær handlaugar. Uppl. í síma 23030. Gullhamstur og nýlegt búr til sölu. Uppl. í síma 34091 eða Hvassaleiti 157, 3. hæö til hægri eftir kl. 8 í kvöld. Nýlegt sjónvarp til sölu. Selst ódýrt. Sími 30064. Til sölu labb-rabb’tæki lítið not- uð. Uppl. í síma 35127. Q5KAST KEYPT Julla eða lítill árabátur óskast. Sími 42896. Vantar tvöfaldan stálvask 76x35 cm, vel með farið telpureiðhjól og þríhjól. Til sölu á sama stað tvö- faldur stálvaskur m/ löngum stál- borðum, hentugur fyrir mötuneyti. Simi 16713. , Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent hf. Smiðjustfg 11. — Sím; 15145. FATNADUR Mjög fallegur brúðarkjóll nr. 40 til 42 til sölu í síma 33408 milli kl. 5 og 8 eftir hádegi. Peysubúðin Hlín auglýsin telpna beltispeysumar komnar aftur, ný gerð af drengjapeysum og hinar vinsælu ullarsokkabuxur á börn em nú til í stærðunum 1—10. — Peysubúðin H'lín Skólavöröustíg 18. Sími 12779. Seljum sniöinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síð buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúðin — Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Kópavogsbúar. Hvítar buxur á böm og unglinga, samfestingar á böm. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hilíö arvegi 18, Kópavogi. _ ______ Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stærðir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaður lftið gallaður, náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stærðir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- ‘dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. Peysumar með háa rúllukragan- um, allar stærðir, mjög ódýrar, röndóttar táningapeysur, margar gerðir s-mábarnapeysur. Prjónaþjón ustan Nýlendugötu 15 A, bakhús. HHccmiiæJHl Sófasett og snyrt.iborð. Til sölu er 5 sæta model-sófasett blátt, kr. 15.000, og snyrtiborð með spegli kr. .3.500. Uppl. í síma 26517. Til sölu vel með farið barnarúm. Uppl. í síma 33965. Sjónvarpshomið. Raðstólasett með 5 stólum og 2 borðum til sölu. Klætt rauðu, dönsku ullaráiklæði, 20% afsláttur ef þriðjungur er greiddur út. Bólstrun Karls Adolfs- sonar, Sigtúni 7. Sími 85594, Stórkostleg nýjung. Skemmtileg svefnsófasett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500, fyrir ungi inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð, Sími 85770. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborö hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770, ________^__________ ^ Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerö um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komiö og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunaskálans, sími 10099. Kaupum fataskápa, borð og stóla, kommóður, sófa, oekki, hvíld arstóla, hrærivélar, ryksugur, ís- skápa, stofuskápa og gólfteppi. — Vörusalan (gegnt Þjóðleikhúsinu). Símj 21780 kl. 7—8 e.h. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna g-kálanum á Klapparstíg 29, sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsmuna og húsgagna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Blómaborð — rýmingarsaia. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækm, Súðar- vogi 28, III hæö. Sími 85770._ HEIMILIST/EKI Lítið notaður 700 w. Rafha-ofn til sölu. Uppl. í síma 42077 frá kl. 12—14 næstu daga. bilavidskipti Varahlutir til sölu. Notaðir vara- hlutir í Simca 1000 árg. ’63 og Benz 190 árg. ’59. Bílpartasalan, Borgartúni 25. Sími 11397.______ Til sölu Simca Ariane árg. ’63. Uppl. í síma 38029. Skoda Oktavia árg. ’63 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 24455 til kl, 5 e. h. Tilboð óskast i Citroen Ami 8 station árg ’70, skemmdan eftir árekstur, ekinn 10 þús. Til sýnis Dugguvogi 17 (Citroenþjónustan). Tilboðum sé skilað á sama staö í loikuðu umslagi. Til sölu Volvo P. 544. B. 18 vél árg ’62. í góðu lagi. Verð kr. 100 þúsund. Sími 30195. __ Dekk. Vil kaupa dekik í stærðum 900—1050/16. Mega vera notuð og lítilsháttar gölluð. Uppl. í síma 19086 eftir kl. 20. Til sölu. Trabant árgerð 1967 er til sölu, Upplýsingar i sima 32S77. Til sölu er NSU Prinz árg. ’63. Bílnum fylgja 5 sumardekk, 4 snjó- dekk sem ný. Skoda árg. 57 með bilað drif en annað fylgir. Uppl. f sfma 41637 eftir kl. 7 á kvöldin. VIS IR . Miðvikudagur 28. apríl 1971. Hef til sölu í Volkswagen rúg- brauð ’63, gírkassa, framhjólastell og startara. Einnig dínamó, kveifcju blöndung og bensmdælu í 1500 vélina. Sími 25696 milli kl. 6 og 8. á kvöldin. Til sölu Moskvitoh árg. ’65. — Uppl. í síma 32128. Chevrolet árg. ’54 pick-up til sölu. Uppl. 1 síma 37527. Til sölu Wihys árg. ’47. Uppl. að Úlifarsfelli Mosfellssvett. Sími 66111.____________________________ Dísilvél Benz 190 og Bcnz árg. ’58 til sölu í heilu lagi eða í pört- um. Uppl. í síma 37606 efrir kl. 6. Til sölu Chevrolet árg. ’55, þarfn ast smá viðgerðar. Uppl. í síma 92-1264. Volkswagen ’62 til sýnis og sölu að Suðurlandsbraut 59, Einnig mik jð af varahlutum' juSkQda Oktavia. Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’58. Uppl. í síma 19729. Moskvitch árg. 1960 ti'l sölu. — Uppl. í síma 40459 á kvöldin. Vil kaupa vél í Ford Anglíu árg. ’59 eða bíl til niðurrifs. Uppl. I síma 26549. Volvo ’55 fólksbíll til sölu, ódýrt. Vélaverkstæði Guðmundar Bjama- sonar Ásgarði Garðafareppi, Volvo P-544 árg. '62 til sölu. Góður bíll. Upplýsingar í síma 18263 eftir kl. 2. ..... .............. 1 !” .. Tilboð óskast í Ohevrolet ’55, — bretti skemmt eftir árekstur. Til sýnis við Bifreiðaeftirlitið. Nánari uppl. hjá Ólafi Jónassyni, simi 18976 milli kl. 12.30 og 13.30 dagl, Bflasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Dúkkuvagn. Stór dúkkuvagn ósteast. Uppl. í Sima 33230, SkermWs kerra og poki til sölu. Uppl. í slma 37813. Ferð í Hnappadal og GuUborg- arhella 1,—2. maf. Gist inni. Farmiðar í skrifstofunni. Símar 11798 og 19533. Fuglaskoðunarferð á Garðskaga og Hafnaberg sunnudaginn 2. maí kl. 9.30 frá B.S.Í. Farmiðar við bílana. Ferðafélag lslands. FASTEIGNIR Hús 64 ferm og útihús 26 ferm á ca. 8500 ferm eignarlóð til sölu í Reykjavíkurlandinu. Uppl. í síma 25117 kl. 6—8 næstu kvöld. . EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133. Kílóhreinsun kr. 70 og pressun. — Sími 20230. Ht'SMÆDI I CODf Til leigu við Nesveg góð 3ja herbergja íbúð ásamt herbergi með eldhúsaðgangi í risi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. maí menkt „Skilvísi 1066“. 3 herbergja góð kjailaraíbúð í Sundunum til leigu frá 15. maí. Greinagott tiliboö sendist afgreiðslu blaösins fyrir 1. maí merkt „Reglu- semi 26‘‘. Einhleyp reglusöm kona getur fengið ieigða 2 herb. sérfbúð á góöum stað í borginni. Uppl. í síma 14952 eftir kl. 8 öll kvöld. Forstofuherbergi til leigu, sér snyrting, eldhúsaðgangur, aöeins reglusöm kona kemur til greina. Uppl. næstu kvöld kl. 9—11 að Laugavegi 147, 3. hæö. Verzlunar- eða iðnaðaitaúsnæði 35 ferm til leig.u f Garðastræti. — Uppl. í síma 13255 og eftir kl. 18.30 16272. Raðhús f Foissvogi til leigu frá 5. maí til 1. sept. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 31il38 frá kl. 6—10 á tevöldin. Til leigu stofa með eldunarplássi á góðum stað í miðbænum. Aðeins fyrir konu. Góð umgengni áskilin. Úpplýsingar í síma 18629. HU5NÆDÍ OSKAiT 2ja til 3ja herb. ibúð í Kópa- óskast. Uppl. í sfma 40868. Óskum eftir 2ja—3ja herb. fbúð. Uppiýsingar f síma 14535. Herbergi óiskast fyrir reglusam- an mann. Upplýsingar í síma 16453 eftir kl. 5 næstu kvöld.. Amerísk hjón óska eftir 3ja til 5 herb. fbúð í Kópavogi, Garða- hreppi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 51912. Ungt reglusamt Par óskar eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 26824 eftir kl. 7. Miðaldra sjómaður sem lítið er heima óskar eftir einu herbergi og eldhúsi sem fyrst, helzt í Norður- mýri. Uppl. 1 síma 82239 tei. 4—7. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Fátt í heimili. Uppl. í síma 38733.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.