Vísir - 14.05.1971, Page 1

Vísir - 14.05.1971, Page 1
„Þurru dagarnir — segja lögreglumenn — mikið að gera i „Hótel Hverfissteihi" i vertiðarlokin önnur vertíð öllu afladrýgri fylgir í kjölfar vetrarvertíðar- lokanna — nefnilega vertíð fangagæzlumannanna í Hverf issteininum. Á hverjum morgni undanfama daga hefur verið hleypt út úr fanga geyms'Iunni á þriðja tug manna, sem gist hafa þar á nætumar — langflestir vegna ölvunar á ailmanna „ Því fer fjarrí að EFTA hafi fengið andlát“ — bjartsýnn eftir Briisselfundinn, segir finnski verzlunarráðherrann — „EFTA áfram", segir sænski ráðherrann Er EFTA dautt? „Þvert á móti“, sagði Gylfi Þ. Gíslason viðskiptaráð- herra, þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli, rétt áður en ráðherra- fundurinn hófst í morg- un. Finnski verzlunar- ráðh. Mattila tók und- ir þetta. „Ég er bjart- sýnn eftir fundinn í Briissel“, sagði hann. — „Efnahagsbandalagið hefur heitið okkur þvi, að engir nýir tollmúrar verði reistir í Evrópu“. Spumingin um framtíð EFTA er efst á baugi, eftir að við blas ir, að Bretland, helzta rikið í EFTA, gangi í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Mattila ráðherra sagði, að afstaða Finna hefði í engu breytzt við þetta. Hann sagði, að eftir væri að sjá nán- ar, hver þróunin yrði, en engin ástæða væri til svartsýni. Finn- ar vildu auka viðskipti sín mik ið bæði við lönd í Vestur-Evrópu og Austur-Evrópu. — Aðstaða Finna er á margan hátt svipuð aðstöðu íslendinga. — Finnar munu ekki verða fullgildir aðil ar að Eifnahagsbandalagi Evr- ópu, en eins og íslendingar leita þeir eftir viðsk iptasamningi við bandaiagið. „Það er ekki hægt að kalla þetta „útför“ EFTA“, sagði sænskj ráðherrann Feklt V morg un. „Jafnvel þótt þrjú ríki gengju í Efnahagsbaodalag Evr- ópu, mun EFTA sfcarfa áfram ttl að varðveita þann árangur, sem náðst hefur. Það eru ekki yfir- skinsorð, þegar ráðherrarnir sögðu þetta i gær hver á fæt- ur öðrum. Ekki kernur tii greina að rofin verði fríverzl unartengsl Norðurianda“. Pundur ráðherranna hófst í morgun klukkan hálf ellefu. Blaðamenn fá ekki að sitja inni á fundinum. Skýrsla brezka markaðsmálaráðherrans Rippons um viðræður hans við Efnahags bandalagið var aðalmál fundar- ins í gær. Allir lögðu ráðherrarn ir áherzlu á, aö haldiö yröi á- fram fríverzlun mílli ríkjanna, sem eru í EFTA, þótt sum ]>eirra gengju í EBE. Nýir tol'l- múrar ættu ekki að risa. Gylfi Þ. Gíslaon og aðrir ráðherrar töldu æskilegast, að eitt herld- arsamkomulag yröi gert milli EBE og þeirra EFTA-ríkja, sem ekki sækja um ful'la aðild að því. Síðan vrði samið um þau frávik frá sh'ku grundvallarsam komulagi, sem nauðsyn beri til vegna sérhagsmuna hinna ein- stöku ríkja. Brezki ráðherrann Rippon skýrði frá því, að vænta mætti aðildar Breta að EBE 1. janúar 1973. Ráðherrarnir lögðu áherzlu á, að EFTA beindi starfi sfnu að því að finna þá beztu lausn, sem tryggði áframhald fríverzl unar. —'HH ,Ekki nýir tollmúrar“, segir Mattila. Settu upp markað við Bernhöftstorfu „Það er ægilega gatnan á vorin“, segja krakkarnir í Handíða- og myndlistarskólanum. Þau voru 'i morgun í miklum söluhugleiðing- um niðri í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið við Bemhöftstorf- una. Þar settu þau upp markað að erlendri fyrirmynd, selja myndir sínar, belti og hálsmen og tau- þrykkskjóla. Og hvað á að gera við pening- ana? ,,Jú við ætlum í pílagrípisferð til Parísar", var svarið og sú ferð er mikið undir þvl' komin hvort vel gengur með Bernhöftsmarkaðinn eður ei. Á bls. G í blaðinu í dag er fjallað um aðra ,,torfu“ og annan markað, — I Stafangri. verstir" fæm. — Pynir þær sakár vom 23 menn sefctir í fangageymsluna að- faranótt fimmtudagssos og miðviku dagskvöldið, eftrr „þuma daginn". „Þetta hefur verið segin saga við Plest vertíðarlok, og þó dregið úr því meö seinni árunum, þar sem vertíðarlokin eru ekki erns skýrt af- mörkoð og áður var. — Það eru ekki nærri allir bátar búnir að taka upp netin ennþá, eftir þm sem maðar heyrir“, segja fangagæzlu- menn. Meðaá gesfca í Hótei Hverfissteiini að undanfömu hefur nokkuð borið á sjómönnum af erlendum skipum, sem verið hafa í 'höfn hér í Reykja vfk. ,En verst er þetfca Kfclega á „þurru dögunum“, þvtf aö þá hafa merm ekki í „húsin“ að vemda", segja lögreglumenn. —GP Selja Russum lakk fyrir 50 millj. kr. □ Sovézkir viröast sérlega hrifn- ir af lakkí frá Horou h.f. í ffyrra keyptu Rússar af Hörpu 320 tonn af „Sígljáa“-lakki og nýlega hefur verið imdirritaður samningur um að Harpa sendi sovézkum 1000 tonn af „Sígljáa“. Hljóðar samn- ingurirm í ár upp á 6000 tunnur sem kosta alls 50 milljónir króna, en það er sovézka fyrirtækið V30 Soj uzcbimexport í Moskvu sem innkaupin gerir. Vegna þessa samnings við Hörpu kom hingað til lands fram- kvæmdastjóri sovézka innflutnings- fyrirtækisins, V. G. Sergéev og tjáði hann Maðamönreum á fundi, að fyrirtæki hans fíytti árí-ega. inn kriregum 100 þúsund fconn af lakki og málningu, en árleg framleiðsla á siíknm vöram í Sovétrikjunum væri um 2 miHjónir tonna. Harpa hef»r átt víðskipti við Sojuzohimexport sl. 20 ár, en þetta er f 5. skiptiö sem Harpa seter lakk tii Rússtends. —GG Fékk öngul i augað öngull kræktist í augnalok tíu ára gamallar telpu, sem ásamt öðr- um börnum var að veiöa í Sunda- höfn í gær. Flytja varð telpuna á slysadeild Borgarsptalans, þar sem læknar fjarlægðu öngulinn og gerðu að sárinu. Það var lán i óláninu, að öngull- inn náði ekki að skadda augað i telpunni, en það höfðu menn 6tt- ast, begar þeir sáu öngulinn krækt- an fastan í auga telpunnar. — GP Núll-lflstmn opnar kosningaskrifstofu Við ætlum okkur að reka kosningaáróður og reyna þar ó- kannaðar leiðir, sagði Sigurður Jó- hannsson eftir maður á lista Fram- boðsflokksins, sem nú hefur fengið bókstafinn O í kosningunum. En aö standendur framboðslistans hafa farið fram á að bókstafur þeirra verði kaliaöur núll. Sigurður sagði aö kosningaáróðurinn yröj ekki með hefðbundnum hætti, þvert á móti ætluðu þeir að re>ma að losa um þessar takmarkanir, sem hefð- irnar setja. — Við höfum hugsað okkur að reka kosningaskrifstofu sagði Sigurður, en ekki er fyllilega á- kveðiö hvar hún veröur. til greina kemur að hafa hana í Kirkjustræti 10. Einnig er Framboðsflokkurinn með blaðaútgáfu í deiglunni. Sigurður kvaðst ekki tilbúinn að svara því svona að morgni dags í einni svipan hverju hann hyggst berjast fyrir, þegar liarvn er kom- inn á þing, —JH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.