Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 2
•• Okumenn ódrukknir ■ Yadim finnur nýja kærustu — en í hussvímu Bráö'lega verður tekið fyrir i borgardómi Kaupmannahafnai fyrsta máliö, þar sem hinn, á- kærði er sakaður um að hafa ekið bíl, án þess að vera í á- standi til þess, ekki vegna á- fengisneyzlu — heldur vegna hassneyzlu. I október í fyrra var ungur bifreiðarstj. handtekinn, þar sem hann ók á fullri ferð móti ein- stefnuakstri, Lögreglumönnunum datt ekkert frumlegra í hug en að fara með manninn í blóðrann- sókn til að athuga, hvort hann væri ölvaður. Þá kom á daginn að maðurlnn var bláedrú, en læknirinn taldi sig samt geta séð. aö hann væri undir áhrifum ofskynjunar lyfja, enda slagaði maðurinn og saug á sér þumalputtann. Málaþrefið endaðj með þvf, að maðurinn viðurkenndi að hafa reykt tvær hasspípur, áðu-r en hann settist undir stýri. Og nú verður hann saksóttur fyrir vik- ið, og í Danmörku bíða menn nú spenntir eftir að sjá hver dómsniðurstaðan verður. □ □□□ Margir kunna kannski að segja sem svo, að ekki sé eftirsókn- arvert að verða 100 ára, en þeim má benda á það, að Hass- an Bin, sem sést hér á mynd inni gekk í heilagt hjónaband, þegar hann var 101 árs, og brúðurin var 18 ára. Þetta sýn ir. að til einhvers er að vinna, og þá er um að gera að fylgja leiðbeiningum, sem eru birtar hér á síðunni. Franski kvikmyndastjórinn Rog er Vadim hefur fengið orð fyrir að vera töluvert upp á kvenhönd ina. 1 svipinn er hann kvæntur Mannix vesalingurinn er nú í erfiðum málum. Ekki nóg með það, að hann birtist textalaus í íslenzka sjónvarpinu, heldur mun einnig vera á döfinni að gefa aðaWeikaranum í þáttunum frl fyrir fullt og allt. Aðalleikarinn heitir eins og menn líkast til vita Michael eða Mike Connors, og nú ku skoðana kannanir fyrir vestan hafa leitt í ljós, að Mike þykir ekki nógu hagstæður í hlutverkið. Með því að: 4#;-- 1. búa uppi í sveit, 2. halda sig að vinnu án þess að ofþreyta sig, 3. búa í hjónabandi, skaðar ekki, að það sé hamingjusamt, 4. eta þrjár til fjórar máltíðir á dag með miklu af ávöxtum, grænmeti og hunangi. Ef mat- arlystin dofnar, skyldi maður fá sér eitthvað sérst-aklega ljúf fengt, 5. vilji maður drekka, nota þá eingöngu vin en snerta aldrei brennda drykki, 6. vera eins mikið og hægt er Jane Fonda en hún er mikið á þönum til að sinna pólitískum á- hugamálum sínum, og einhvem selskap verður Roger greyið að Sjójivarpsáhugamenn,,; en„, af þeim mun mikið vestra, segja að Mike sé of gamaldags tiil að falla í kramið, þótt margt sé annars vel um þættina. Framleiðendur Mannix-þátt- anna eru þess vegna að gera það upp við sig um þessar mundir, hvort þeir gefa Mike Connors reisupassann og fá í staðinn ein- hvern, sem er í takt við nútím- ann. undir beru lofti, ganga mikiö og stunda útreiöar, ef maður getur. Þessar eru ráðleggingar vísinda manns frá Georgíu, dr. Pitskhei- auri og ekki skyldi maður skella skollaeyrum við þeim, þvi hann byggir á rannsóknum á 6000 manns í Georgíu, Armeníu og Azeroaidjan, sem allir hafa náð meira en 100 ára aldri. Á þessurn svæðum ná 12—14 af hverium 10 þúsund íbúum slíkum a’.dri. en í Bandaríkjunum ekki nemr 2 af hverjum 10 þúsundum, — Doktorinn leeírur þunga áherzlu á enn eitt atriði: Næstum beir sem lifað hafa I öld eða lengur reykja ekki! Hvernig er hægt að ná 100 ára aldri hafa á meðan. Þessa stundina sést hann oftast með smástimi einu, Gwen Welles að nafni. Gwen segir sjálf: „Vadim seg- ist elska mig. Og Jane segist vera mjög fegin því“. Gwen flutti í hús Vadims á Malibu-strönd í apríl 1970, en það var stuttu eftir að þau Roger Vadim hittust í fyrsta sinn. „Við hrifumst þægar 1 stað hvort af öðru“. segir Gwen, „ann ars veit ég ekki hvað Roger sér við mig. Ég er ekkert svipuð Bri- gitte Bardot“. Roger Vadim segir sjálfur um þetta mál: „Auðvitað emm við Gwen ákaflega náin, það hlýtur að liggja £ augum uppi, en að ég ætli að giftast henni — nei það kemur ekki til greina. Ég hef sosum ekkert á móti henni sem eiginkonu en ég er bara staðráð- inn í að láta það aldrei henda mig aftur að kvænast leikkonu“. Gwen Welles er nýjasta upp- götvun Vadims, sem áður hefur gert ýmsar merkar uppgötvanir i þágu kvikmyndanna, svo sem Bri gitte Bardot, Annette Stroyberg, Catherine Deneuve og Jane Fonda. Undrabarn á sviði stærðfræðinnar Ungi maðurinn á myndinni heit ir Eilmar Eder og er fimmtán ára gamall. Hann er yngsti stúdent 1 Vestur-Þýzkalandi og stundar nám I stærðfræöi og eðlisfræöi við háskólann í Munchen. Hann Iauk nýlega forprófum í þessum greinum við háskólann og fékk ágætiseinkunn. Vegna þessarar prýðilegu frammistöðu fékk Eilmar heimild hjá menntamálaráðuneytinu í Bajern til að stunda nám við hinn þekkta háskóla 1 Miinchen, jafnvel þótt hann haf; ekki ald- ur til að stunda háskólanám, þar sem ætlazt er til að stúdentamir séu a.m.k. 18 til 19 ára að aldri. Eilmar hefur alla tíð verið mik ill námshestur í skóla og aldrei átt i neinum erfiðleikum með að standast hin þyngstu próf, sem honum eldri mönnum hrýs jafn- vel hugur við. Og hér er Eilmar að glugga sér til skemmtunar 1 reiknjngskver eftir þá Russell og Whitehead.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.