Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 11
VISIR. Föstndagur 14. mai I97L n I IDAG BÍKVÖLdI ÍDAG BÍKVÖLdI I DAG | lÍTVARP KL 19.55 , KYÖLD- VAKA Kvöldvaka er á dagskrá út- varpsins f kvöld, eins og venja er á föstudagskvöldum. Við hringd- um i Baldur Pálmason og spurö- umst fyrir um hvað yrði á kvöld vökunni að þessu sinni. Baldur sagði aö í fyrsta lagi væru þrjár frásögur úr Gráskinnu hinni meiri, sem þeir Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson tóku saman. Frú Margrét Jóns- dóttir, kona Þórbergs, mun lesa frásögurnar. Þá kemur liður, sem nefnist ,4 hendingum“, þar mun Hersilía Sveinsdóttir fara með stökur eftir ýmsa höfunda. — Að sögn Baldurs er Hersilía skag- firzk og var hún skólastýra þar nyrðra. Nú er hún flutt til Reykja vífcur. Hersilía hefur nokkrum sinnum komið fram í útvarpið ð síðustu árum. Að því búnu flytur Eiríkur Eiríksson frá Dagverðar- gerði á Fijótsdalshéraði þátt Sögu Guðmundar. Eiríkur hefur einnig nokkrum sinnum komið fram í útvarpi. Þá mun Laufey Sigurðar- dóttir frá Torfufelli í Eyjafirði flytja frásöguþátt eftir Helgu S. Bjarnadóttur úr Strandasýslu, og nefnist hann „Ein á ferð fyrir 55 árum“. Næst mun Magnús Jóns son kennari tala um rím og hætti og nefnist sá liður í kvöld vökunni „Ljóð og lausavísur". — Baldur sagðist ekki geta sagt um hvað Ámi Bjömsson tæki fyrir 1 Þjóðfræðaspjalli sínu, en það verður ábyggilega eitthvað skemmtilegt og fræðandi. Á kvöldvökunni mun Jón Sig- útvarp^ Föstudagur 14. maí 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.0o Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka. a. íslenzk einsöngslög. Jón Sigurbjömsson syngur lög eft ir Knút R. Magnússon, Ragnar Bjömsson leikur á píanó. b. Þrjár frásögur úr Gráskinnu hinni meiri. Margrét Jónsdóttir les. c. í hendingum. Hersilía Sveins dóttir fer með stökur eftirýmsa höfunda. d. Þáttur Sögu-Guðmundar Eiríkur Eiríksson Dagverðar- gerði flytur. Sjálfskaparvíti íslenzkur texti. Frankenstein skal deyja Mjög spennandi og hrollvekj- andi. ný, amerísk-ensk kvik- mynd i litum. Aðalhiutverk: Peter Cushing, Veronica Carlson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO | AUSTURBÆJARBÍÓ Afar spennandi og efnisrik ný bandarísk litmynd byggð á metsölubók eftir Norman Mail er. Leikstjóri Robert GisL Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. T0NABI0 íslenzkur textL urbjörnsson leikari syngja lög eft ir Knút Magnússon, við undirieik Ragnars Bjömssonar. Við hringd- um í Knút, sem vinnur á tónlist ardeild útvarpsins, til að forvitn ast um lögin. Knútur sagði að meðgöngutími laganna hefði ver ið nokkuð langur. Hann sagði að lögin sem Jón Sigurbjörnsson mynd syngja væru: „Eftirmæli" við texta Jóns úr Vör, þá kæmu lög við texta Davíðs Stefánsson- ar, en þau væru „Nirfillinn“ og „Útlaginn", Og loks kæmi lag viö texta eftir Jóhann Jónsson, sem nefndist „Ég man þig“. Seinastj liðurinn á kvöldvökúnni er kór söngur, og mun Kamipefkórinn syngja lög eftir ýmsa höfunda. m Rut L. Magnússon stjómar söngn* • um. Kórinn mun m.a. syngja „1 Hlíöarendakoti“ við texta Þor- steins Erlingssonar og lag Frið- riks Bjarnasonar, „Lóan er kom in“ eftir Isólf Pálsson við texta Páls Ólafssonar og „Abba Iabba lá“ eftir Friðrik Bjamason við texta Davíðs Stefánssonar. Kór- inn mun syngja mörg fleiri lög að sögn Knúts. Margir munu eflaust sitja við útvarpstækið þessa eina og hálfa klukkustund sem kvöld vakan stendur yfir, því að eftir upplýsingum, sem blaðiö aflaði sér hjá útvarpinu, mun kvöld- vakan vera eitthvert vinsæiasta efnið sem útvarpiö hefur haft'til flutnings. e. Ein á ferð fyrir 55 árum. * Laufey Sigurðardóttir frá TorfuJ felli flytur frásöguþátt eftir • Helgu S. Bjamadóttur. J f. Ljóð og lausavísur. Magnús* Jónsson kennari talar um rímj og hætti. • g. Þjóðfræðaspjall. Árni Björns* son cand mag. flytur. J h. Kórsöngur. Kammerkórinn • syngur nokkur lög. SöngstjóriJ Rut L. Magnússon. • 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn • og dýrðin“ eftir Graham J Greene. Sigurður Hjartarson • íslenzkaði. Þorsteinn Hannes- • son les (17). J 22.00 Fréttir. • 22.15 Veðurfregnir. Um skógrækt J Sveinn Ásgeirsson hagfræðing-, ur flytur erindi sem eins kon-J ar eftirmála við bók Christians* Gjerlöffs, „Mennina og skóg-J inn“ er hann lauk við að lesa* fyrr í vikunni. • 22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tón-J leikum Sinfónfuhljómsveitar. ís- • lands 1 Háskólabíói kvöldið áð-J ur. Stjómandi Bohdan Wodiczko. 1 J 23.15 Fréttir í stuttu máli. — J Dagskrárlök. • STJ0RNUBI0 Funny Girl Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun fynr leik sinn i mynd inni Leikstjóri William Wyl- er. Framleiöendur William Wyler og Roy Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd viö metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. flLEIKFELM mísm Kristnihaldið í kvöld bl. 20.30 Hitabylgja laugardag Fáar sýningar eftir Jömndur sunnudag, 100. sýning Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Svarfklædda brúburin Víðfræg, snilldar vel gerð og leikin, ný, frönsk sakamálam. 1 litum. Myndin er gerð af hin- um heimsfræga leikstjóra Francois Tmffaut. Jeanne Moreau Jean Claude Brialy * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ lslenzkir textar. Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I litum og Panavision sem alls staðar hefur verið talin i fremsta fL þeirra gamanmynda sem gerð- ar hafa verið siðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan, Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 fræg- um gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Harry Frigg Amerisk úrvals gamanmynd I litum og Cinemascope með hin um vinsælu leikurum: Paul Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. KÓPAV0GSBÍÓ Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr lifi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Mynd- in er með fslenzkum texta, í litum og cinemascope. Framleiðandi Frank P. Rosen- berg. Stjómandi: Donald Siegel. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Makalaus sambúð (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir samnefndu leik- riti sem sýnt hefur verið við metaðsókn um víða veröld m. a. í Þjóðle'khú'inu. Technicolor Panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau. — Leikstjóri: Gene Saks. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ IWMÍW. &m)i ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ ZORBA Sýning i kvöli xl. 20. Sýning laugarc-ag kl. 20. Litli Kláus og stón Kláus Sýning sunnudag kl. 15 Tvær sýningar eftlr. ZORBA Sýning sunnudag ’ 20, Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Siroi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.