Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 14.05.1971, Blaðsíða 16
ELDUR! ELDUR! — var svo bara potfur á eldavél Þrt'r slökkvibílar brunuðu inn að Hálogalandi í gær og stöðv- uðu við hús í Sólheimum, en um leið dreif að mikinn fjölda fól-ks og svo stóra krakahjörð, að út leit fyrir að öll börn borg- arinnar væru þama saman komin. ,,Húsið er að brenna! — Er nokkur lokaður inni?!“ I æsingnum fengu slökkvi- liðsmennimjr varla athafnað sig en réðust þó til inngöngu. En fljótlega komu þeir út aftur og höfðu þá ráðið niður- lögum ,,brunans“. — Það hafði gleymzt pottur á eldavél, sem straumur var á, og stafaði reyk- urinn þaðan. —GP JIIUNUM SKIUA HtCDUN ISSINSÁ NÆSTUÁHUM" — aðalvandamálin i útjaðri 'tssvæðisins sagði Untersteiner i lok alþjóðlegu hafisráðstefnunnar i gær „Ég vona aðeins, að við festumst ekki“, sagði Moira Dunbar ein af þátttakendum hafísráðstefnunnar, sem lauk í gær, en hún og nokkrir aðrir þátttakendur ætla að leggja land undir fót og fara í smá- ferðalag í dag út fyrir borgina Dunbar, sem er eini erlendi kvenhafísfræðingurinn sagði í viðtali við Vísi, að ekki væru síður slæmir vegir í Kan anda að vori til en á íslandi, og með það í huga hefur hóp- urinn fengið sér Land-Rover jeppa til ferðarinnar. Aðrir þátttakendur fara í ískönnun arflug með Landhelgisgæzl- unni og enn aðrir eru þegar famir heim á leið eftir vel- heppnaða ráðstefnu að flestra dómi. f lok ráðstefnunnar I gær vom geröar nokkrar samþykktir og því beint tii Rannsóknarráðs rik isins að það vekti aíhygli ríkja á þörfinni á samræmdum aðferð um við athuganir og tiikynning- ar á haifís, einnig að það beitte sér fyrir því að hin ýmsu riki skiptust á upplýsingum um haf ís og að þeim yrði safnað saman í uppiýsingamiðstöðvum og að rannsóknir á haiFísvandamáfum verði sameinaðar og samræmd ar í auknum mæli. Untersteiner prófessor við Washingtonháskóla fllutti yfir- lit í lok ráðstefnunnar um það sem hefði markverðast komið fram eftir að síðasta alþjóðiega hafísráðstefna var fyrir 13 ár- um, og helzta muninn á þeirri ráðstefnu og þessari. Taldi hann, að þrjú atriði heföu breytzt öll mælitæki og mæliað ferðir, tilkoma-;tölvnnna^, sem hefði ekki verið komin ^lmennt í notkun fyrir 13 árum' óg af- Reyna að koma Cæsari á flot um hádegi □ Nú er mikill viöbúnaður við brezka togarann Cæsar þar sem hann liggur í fjöru við Amar- nes. Norsku björgunarmennirnir eru loks búnir að koma undir hann flotholtum og um háflæði í dag, veröur farið meö hann inn til ísa- fjarðar, þangað sem hann ætlaði, þegar skipinu var strandað fyrir hálfum mánuði, Gífurlegum kostn- aði hefur verið varið til björgunar skipinu. Ekkj mun vera ákveðiö, hvað gert verður við það eftir að kemur til Isafjarðar en einhverjar lagfæringar verður að gera á því áður en það verður sjófært. — JiH LEGGJA NÆST LENGSTU GANGSTÉTT LANDSINS Næst lengsta gangstétt á land ’nu stefnlr nú óðfluga suður að 'iorgarbökkunum vlð Kópavogs '•’sk frá mótum Miklubrautar og "rlnglumýrarbrautar. Er það 'angstéttin meðfram Kringlu- 'úrarbrautinni, en hún verður ' 8 km að lengd. Gangstéttin "ðfram Miklubrautinni er enn i lengsta á landinu um 4 km að ’ongd. Það hefur sennilega létzt brúnin mörgum Kópavogsbúanum er haf ?X var handa við að steypa gang- •tóttina um síðustu mánaðamót, ueir eru nefnilega ófáir Kópavogs- búamir, sem ganga til vinnu sinn ar í Reykjavík auk hihna fjöl- nrörgu, sem gera sér það að leik, að skokka þessa tvo, þrjá kíló- metra í borgina. Lýkur gangstéttarlagningunni í næsta mánuði en hvað tekur við gangstéttinni, þar sem hún endar við borgarmörkin við Fossvogslæk er enn óráðin gáta, að sögn Ólafs Jenssonar bæjarverkfræðings Kópa vogs. „Það er ekki gert ráð fyrir neinum gangstéttum meðfram Hafn arfjarðarveginum á teikningunum okkar“, sagði Ólafur. ,,Og það er enn ekki afráðið, hvort þar komi yfirleitt nokkrar gangstéttir." I Reykjavík iiggja hins vegar fyr- ir næg verkefni fyrir þá er leggja gangstéttir. Fyrir utan bá gang- stéttaspotta, sem borgin hyggst sjálf leggja í sumar, eru um þessar mundir í ganga tvö gangstéttaút- boð, annað er lýtur að gangstétta lagningu í Smáíbúðahverfi, en hitt að nokkrum gangstéttum víðsvegar í borginni. Svo aftur sé vikið að Kringlumýr arbrautinni má geta j>ess, að þar fara í hönd framkvæmdir við snyrt ingu vmiss konar. bæði meðfram gangstéttinni, sem og á eyjunum milli akreinanna. Þá er einnig í ráöi að koma einhvern tíma á næstunn' upp umferðarliósum þar sem Sléttu vegurinn s'rer T'r;r>r>!"m'',rnrbrai’f ina, en þau Ijós yrðu aðeins til bráóabirgða. því fyrirhugað er. að Bústaðavegnrinn fari á brú yfir Kringlumýrarbrautina. — ÞJM staða aðila, er veita fé til rann- sókna. Áður fyrr hafi einstakir vísinda- menn fengið þessar f járveitingar en nú væri alltaf spurt um hag nýtt gildi rannsóknanna og hvaða tilgangi þær þjóni og befðu ístendingar að sínu mati tekið þá stefnu strax, en það væri framtíðarstefna. Aöalvanda mál í ranns óknarmáhnn á Is væru í útjaðri íssvæðisins eins og t.d. í kringum ísland þar sem ísinn færist nær og fjarlægist aftur- Untersteiner hafði góð ar vonir um, að þetta vanda- mál myndi leysast í framtíðinni og skilningur á hegðun íssins koma á næstu árum. —SB Slegizt um hvern múrara Miklar annir i byggingaiðnaðinum — Þó mun rólegra hjá trésmiðum Það er setið um hvern mann, sem losnar, sagði Einar Jónsson hjá Múrarafélagi Reykjavíkur við Vísi í morgun. Miklar annir hafa veriö síðustu tvo mánuði hjá múrurum og fer sízt minnk andi, Það er að heita ógerningur að fá nokkurn mann eins og er, sagði Einar, nema eitthvað sér- stakt komi til. Mest er vinna hjá múrurum viö íbúðabyggingar í Revkiavík og Hafnarfirði. Út- litið virðist v>vi vera mlög gott hiá múfurum, hvað atvinnu snertir í sumar. — Kannski full mikið af því góða, sagði F.inar. Þeir múrarar, sem fóru utan í atvinnuleit um árið eru flestir komnir hebo. Aðeins ellefu menn munu nú vera ytra. í Svi- þiðð og Grænlandi við múrverk. Hjá trésmiðum hefur verið öllu daufara. — Vísir fékk þær upplýsingar á skrifstofu Tré- smiðafclags Reykiavíkur, að eng in spenna væri hjá trésmiðum, hvað verkefni snert.ir. Að vfsu væri ekki um atvinnuleysi að ræða. MiIH 40 op. 69 trésmiöir eru enn ytra, flestir í Svíþjóð og virðist engin hreyfing á þeim heim, þótt flestir hc'rra muni hugsa sér að koma heim, þegar fram Hða stundir og hagurinn vænkast í byggingariönaöinum. —JH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.