Vísir - 22.06.1971, Side 12

Vísir - 22.06.1971, Side 12
12 BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- | daga frá kl. 10—21. j Rafvélaverkstæði S. Melsteðs ! Skeifan 5. — Sími 821201 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína-i móum og störturum. - Mótormælingar. Mótor-' stillingar. Rakaþéttum rafkerfió. Varahlutir á, staðnum. Ódýrari en aárir! Shodr IBCAN 44-46. SÍM! 42600. ÞJÓNUSTA Sé iiringi fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Slaðgreiðsla. V í S I R . Þriðjudagur 22. júní 1971. * * UQJ H ' ijii * * * ^ * spa Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. júní. Hrútiuinn, 21. marz —20. apríl. Ætti aö geta orðið góður dagur, ef þér sýnist svo, Annars lítur út fyrir að þú farir í eitthvert ferðalag. Nautið, 21. apríi—21. mai. Ef þú gerir þér ekki neina rellu út af smámunum, ætti dagurinn að geta orðið skemmtilegur að mörgu leyti, en aftur á móti getur kvöldinu brugðið til beggja vona. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Allgóður dagur, en þó getur eitt hvað komið fyrir á ferðalagi, sem veldur töfum, en þó varla alvarlegum, ef þú gætir þess að fara að öilu með gát. Krabbinn, 22. júrd—23. júil. Lítur út fyrir að geta oröið skemmtilegur dagur, hvort sem er heima eða heiman. Þú færð skemmtilega heimsókn, ef þú ert heima, á ferðalagi mun sam- feróafólkið verða viðkunnanlegt. Ljónið, 24. júli —23 ágúst. Þú átt skemmtilegan dag fram undan, og ef þú ert af yngri kynslóðinni, mun gagnstæða kyn ið setja ánægjulegan svip á hann, einkum þegar á líður. Meyjan, 24. ágúst—23. sept Ef þú gætir þess að hafa hóf á öllu, getur dagurinn orðið þér skemmtilegur. Þetta á þó eink- um við þegar á líöur, annars getur kvöldið orðið viðsjárvert. Vogin, 24. sept,—23. okt. Farðu hægt og gætilega, þá get- ur dagurinn orðið þér ánægju- legur. Farðu sér í lagi aö öllu með gát í umferöinni á vegum úti ef þú stjórnar ökutæki. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lítur út fyrir að dagurinn verði þér mjög ánægjulegur og þó að öllum líkindum ánægju- legri heima en að heiman. Þó getur stutt ferðalag orðið skemmtilegt. Bogmaðurinn, 23. növ.—21. des. ( Kunningi þinn sér svo um að t dagurinn verður þér ánægjuleg- / ur. Ef til greina kemur að ganga 1 frá einhverjum samningum. sem \ hafa breytingar í för mes ser, t skaltu fara gaeíilega. Steingeitin, 22. des.—20. lan ? Ef til vill einkennist dagurinn ) af nokkru seinlæti fram eftir, 1 en það lagast þegar á iíður. — i Farðu gætilega hvort heldur er á ferðalagi eða heima við. Vatnsberinn, 21. jan, —19. febr. Skemmtilegur dagur, en kvöld- inu getur brugðið til beggja vona. Ef þú gætir þess að hafa taumhald á tilfinningum þínum, ætti það þó að bjargast. Fiskamir, 20. febr.—20 marz. Leggðu sem mesta áherzlu á aö fara gætilega í umferðinni, og rejmdar að öllu leyti, þá getur þetta orðið skemmtilegur dagur allt til kvölds. 1 Saga Koraks ... „Við stefndum yfir .. .og 2 klukkustundum seinna komum .. .og á réttum tíma tíl að hitta á eyðimörkina til norðurs ... við að járnbrautarspori... lfest." HAN TKOEOC- / RMAME AL VOR, AT vr FLYVER MEO VALN0DOER .. • ^ OVERTALTC HAM í HVAO SKAl OET SI6E ? fORMOOEN TU6 FORO/ VI OVERTAITE HA/ti Tfl AT 8LIVE HJEMME ! HVORFOÍt KUNNE JATOUES tKKl FLYVE ? NEJ ! 06 VI SKAE HELLEJt JK8E SÁ IAN6T — SA-.T OEAIAUTO- MATISKE SJYR1N6 TIL — C£fAt TO MINUTTER VL. AT TA6E Eltt FALDSKÆRM PÁ 06 FfOPPE «£>' „Af hverju gat Jacques ekki f!ogið?“ „Sennilega vegna þess að við fengum hann til þess að vera heima!“ „Fenguð hann til? Hvað merkir það?“ „Hann hélt í fúlustu alvöru aö hann flygi með valhnetur...“ „Sei, sei, sei... og það gerum við sum sé ekki?“ „Nei! Og við ætium heldur ekki mjög langt — settu sjálfvirka flug- manninn á — og þú færð 2 mínútur til að fá þér fallhlíf og hoppa út.“ y SJ tl SIMAR: 11660 OG 15610 — Ég sagðist bara hafa kosið Framboðs- flokkinn og þá ...

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.