Vísir - 22.06.1971, Side 15

Vísir - 22.06.1971, Side 15
VlSIR. Þriðjudagur 22. júní 1971. 15 Tvelr ítalir óska eftir 3ja herb. fbúð með húsgögnum. Vilja borga 8—10 þús á mánuði. Uppl. í síma 37452 eftir kl. 7. Vantar 3 herb. ibúð sem fyrst nálægt Hrafnistu eða í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 30509. 4ra—5 herb. íbúð óskast. Helzt í Laugameshverfi. Má þarfnast stand setningar. Uppl. í síma 30312 eftir kl. 5. Óskum eftir að taka á leigu 2—4 herb. fbúð fyrir 1. ágúst, helzt i vesturbæ. Uppl. í síma 19895. óskum eftir 2—3ja herb. íbúð nú þegar. Vinsamlega hringið í síma 42677. Ljósmóðir óskar eftir 2ja til 3ja herbergja fbúð, ásamt snyrtingu og baði, nálægt Landspítalanum. Sími 18883 og 14021. Ung hjón með eitt bam óska eftir 2ja herb. íbúð. Vinna bæði úti. Skilvisar mánaðargreiðslur. Uppl. í sfma 35680. Hjón með 2 böm óska eftir íbúð strax, mætti þarfnast viðgerðar. Erum á götunni 1. júlí. Uppl. í síma 41770. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. — Sími 33850. Ung reglusóm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu fyrir 1. septem- ber, ekki kjallara. Sími 13780. Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbænum og fæði á sama stað, frá 1. október. Uppl. i síma 92-1447 eftir kl. 5 e.h. Vil taka á leigu litla íbúö sem allra fyrst, helzt í Kópavogi. Þrennt í heimili. Algjör reglusemi. Brynjar Valdimarsson, sími 41836 frá 2 — 3 og 40145 eftir kl. 4. Heimar — Háaleiti. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 37346. íbúð — Hús. Til leigu óskast i 4—6 herbergja íbúð eða einbýlis- hús, helzt með bílskúr. Uppl. i sfmum 32818, 36936, 40469. Húsráðendur iátið okkur leigja húsnæði yðar, yöur að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. ibúðaleigan. Eiríksgötu 9 Sími 25232 Opið frá kl. 10-12 og 2—S. Vantar ræstingakonu strax. Ellen Sighvatsson, Amtmannsstíg 2, sfmi 12371, milli kl. 6 og 7 f kvöld. Kona, 20—45 ára getur fengið vinnu við afgreiðslu, tvo daga f viku. Tilvalið fyrir húsmæður sem hafa tækifæri tii að vinna úti, að hluta, með heimilinu. Sælkerinn, Hafnarstræti 19. Uppl. ekki gefnar í síma. Vist f U.S.A. Stúlka 19 ára eða eldri óskast til heimilisstarfa í Bandaríkjunum. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt „4891". 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17837. Er 18 ára stúlka í atvinnuleit. Margt kemur til greina, einnig uti á landi. Uppl. í sima 32709. Kona óskar eftir vinnu 5 daga vikunnar, æskilegt sem næst Smá- íbúðahverfi. Uppl. í síma 34076. Reglusöm 19 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu í Reykjavík eða úti á landi sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16244. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getiö fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. fbúöaleigumiðstöð in. Hverfisgötu 40 b Simi '0059 Ræstingastúlka óskast. Uppi. ;íma 30420 milli kl. 7 og 8 f dag. AtVlfíNA ÓSKAST I 14 ára stúlka óskar eftir vinnu. ] Vön bamagæzlu. Uppl. f síma 85217 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu i sumar, góð enskukunnátta. Margt ; kemur til greina. Vinsamlegast jhringið f síma 42292. í 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. ! hefur gagnfræðapróf. Vélritun og ! enska Uppl. f sfma 51352 frá kl. 2—8.' Óska eftir dyravarðarstöðu í kvik myndahúsi eða hliðstæðu starfi. — Uppl. f síma 18490. Stúlka óskast til eldhúss og af- jreiðslustarfa 4 kvöld í viku. Þyrfti íelzt að vera eitthvað vön að ;myrja brauð. Uppl. f síma 36066. Háseta vantar á handfærabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8234. Mig vantar vinnu! Ég er 19 ára manntaskólast.úlka og er vön af- yreiðsíu. Vaktavinna væri mjög æskileg t. d. f sjoppu. Hringið i síma 13984 f kvöld og næstu kvöld. Rösk og ábyggileg stúlka, sem •auk landsprófi í vor, óskar eftir vinnu. Mjög margt kemur til :greina. Uppl. f síma 41409. 14 ára stúlka óskar eftir ein- • hvers konar vinnu, helzt eftir há- i degi. Margt kemur til greina. Uppl. U síma 40938. Stúlka óskar eftir vist. Fleira 'i kemur til greina — Uppl í síma i 12038. BARNAGÆZLA ] Óska eftir að koma 3 mánaöa j bami l gæzlu, helzt í Breiðholti. juppl. í síma 82983. Foreldrar. Tek börn til gæzlu, : heilan eða hálf’an daginn. Hef leyfi I Bamaverndamefndar. Uppl. í sima i 85413. 12 til 13 ára telpa óskast til að gæta tveggja bama i þorpi á Suð- umesjum. Uppl. í síma 92-7014. Kópavogur — vesturbær. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna á daginn. Uppl. í sfma 40090 e. kl. 4 á daginn. ÞJONUSTA Flisalagnir. £f þið þurfið að flísa- leggja bað eða eldhús, þá hafið samband við okkur. Önnumst einn- ig múrviögerðir Sími 37049. Við önnumst úðun garða og sum arbústaðalanda. Uppl. f síma 13286. Sérleyfisferðir frá Reykjavfk til Gullfoss. Geysis og Laugarvatns frá Bifreiðastöð Islands alla daga Sfmí 22300 Ólafur Ketilsson TILKYNNINGAR Peningamenn. Traust fyrirtæki óskar eftir manni sem getur lánað allt að kr, 500 þúsund gegn 100% tryggingu til 6 mánaða. Lysthaf- endur leggi tilboð inn á augl.deild Vísis imerkt „100% trygging". Kettlingar þrifnir og fallegir fást gefins. Uppl. Melgerði 37, Kóp. Sérlega fallegir kettUngar fást gefins. Uppl i síma 41891 kvölds og morgna. Á daginn í síma 21133 hjá Maritu. Smáauglýsingar einnig á blaðsíðu 13. ÝMISLEGT Veitingastofan Krýsuvík hefur opnað veitingasölu, kaffi, brauð, pylsur og öl og margt fleira. Stórir hópar vinsaml. pantið veitingar með fyrirvara. Veiðileyfi f Kleifarvatni seld á staðnum\ ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir. — Sími 15154 Húseigendur, nú er bezti tíminn til að gera við sprungur í steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við með þaulreyndum gúmíefnum. Leitið upplýsinga f sima 15154. Sprunguviðgerðir, sími 20189. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu þanþéttikítti. Utvegum allt efni. Reynið viðskiptin. Uppl. f síma 20189 eftir ld. 7. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru, við " saiimum 'Sfceravv svnntur, kerrusaet; i og margt fieúa Klæðum einnig | vagn«krnWra fwort sem þeir eru I úr jávni eða öðmm efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póstsendum, afborganir ef óskað er Vinsamlega panf.ið í íima að Eiríksgötu 9, síma i 25232. Múrari getur bætt við sig mósaik og flísalagningu. Uppl. f síma 20390. Tökum að okkur að mála: hús, þök, glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni. Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með fyrirvara í síma 18389. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. ■ síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira Míkromyndir, Laugavegi 28, Slmi 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 i sfma 35031. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jaröýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eöa tímavinna Íarðvimislan sf ' Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. PÍFULAGNIR Skiptí rilta. tengt hitaveitu, sti'lli hitakerfi sem eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýit" Verðtilboð, timavinna, uppmæling, eftir sam- komuiagi Hilmar J. H. Lúthersson. Simi 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við aílar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað ef. Fijót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við Sprungur f steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sima 50-311. EIGNA-LAGFÆRING, Símar 12639 — 20238. Bætum og jámklæðum hús. Steypum upp og þéttum rennur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 20238. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi. Hellusteypan v/Ægisíðu. Simar: 23263 — 36704. LOFTPRESSUR — TR AKTOR SGRÖFUR Tökum aö okkur al'lt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl- ur til leigu. — Öl'l vinna i tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544 og 85544. Vinnupallar Léttir vinnupaMar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum, útl og inni. Uppl. 1 síma 84-555. HÚSEIGENDUR Er 'þakið farið að leka, eru rennurnar sprungnar, er grind verkið orðið lélegt. Þetta og margt fleira getum við lag- fæt fyrir yður. Alt sem þér þurfið að gera er að taka símann og hringja í síma 32813 eftir kl. 6 á kvöddin og um hölgar. Vönduð vinna. KAUP—SALA Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staöinn fjrrir gardínur). Hillur í eldhús, margar tegundir og litir. Di-’-Trekkar. Saltkör úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaöi). Taukflrfur. rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir, Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel aö skoöa okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugvegi 11, Smiöjustfgsmegin. GARÐHÉLLUR 7 GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR c UIHELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjúkrohúsið) BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bflum og annast alls konar járnsmfði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sfmi 34816. UÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afslátt «í (jósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- rerkstæði Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.