Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11« dagtan og vegbu. „Hngsið nm ástandið eins og það er .... Effctr það þarf enginn að hretja ykknt tll að m»ta", segir í kosningsgrein í Mogga l gær. Já, alþýðumenn og alþýðukoaur og aðrir, sem heil- brigöa dómgreind eigið i heila ykkar. Hugsið um ástandið eins og það er. Hugsið um atvinnu leysið og afleiðingsr þess; Huag- ur, klæðleysi, kulda og vesöld. Hugsið um afstöðu jafnaðarmanna til þessa máls og gerðir borgar- stjóraliðsins og auðvaldsins. — Hverjir seldu ekki sildina, þegar geysiverð bauðst fyrir hana, og urðu svo orsök í því, að landið tapaði tugum miljóna króita? Hvetjir seldu togarana, þegar verst gegndi fyrir verkalýðinn, en keyptu svo nýj *. togara, þegar þeir voru dýrastir, og eru nu fyrir vikið, að setja landið á höfuðið? Hverjir voru í fiskhringnum ill- ræmda, sem kostað hefir landið margar miljónir og bakað því ó- beint tjón, sem aldrei vesður metið? Hvetjir hafa gerst leiguþý erlends auðvalds og lánað því tiöfa sín, svo það geti betur komið ár sinni fyrir borð hér á landi? Og loks: Hvetjir hifa fwið með stjörn íanda- ins hinguð til, og faverjir hafa < stjórnað 'bæaum? Eru það jafnað- araienss eða Mo/ganblaðsliðið? Hugsið um þetta, og eftir það „þarf enginn að hvetja ykkur til að mæta. Hættan íeykir ykkur £ kjörstað." AlþýðuíIokksíunáuTÍnn verður ekki á fimtudsg í Bárunai, þar husið áður baíði verið leigt íyrir Sál&rrannsókn&rfétagsfund, Hann varðar á föstudagmn í Bárunni. Fnndnr í Dagsbrún verður á fimtudaginn, eiaaig verður þá fundur í Framsóka. Um 400 kærur sendi kosninga- skrifstofa Alþfl, i gær til kjör- stjórnar. Jafnaðarmannafélagsfnndnr er í kvöld kl. 8 í Bárunni uppi. Dagskrá: Félagsmál, Blaðið Verka- maðurinn, Bæjarstjórnarkosningin. Fundurinn byijar stundvíslega. Alþýðuflokksmenn velkomnir á Niðurjöfnunarnefnd fivíkur leyfir sér hér með að skora á borgara bæjarins og atvinnurekendur, að senda nefndinni skýrslur um tekjur síoar árið 1921 fyrir 1. febrúar næstkomandi Reykjavík, 13. jan. 1922 — F, h. nefndarinnar Magnús Einarsson. fundinn meðan húsrúm leyftr. Búist við frambjóðendum þar, nema þeim, sem voru í hvíta liðinu Tísir segir, að það sé ekki annað en að hafa neyð manna að fiflskaparraálum, að tala um fá- tæktina núna við kosningarnar. Þetta er ósvikin auðvaldikenrting. Það má ekki tala um fátæktina, það á sð leyna hensi. Þá fær auðvaldið að vera í friði með íang sinn. Peir, sem ætla að borga Verkðrtianninn á næstunni, eru vinsamlegast beðnir að gera þsð, sem allra fyrsi. Afgr. Alþbl tekur við áskrifendum og ásgjöldum Gamalt loforð. Vísir segir að Alþbl. hafi lofað fytir síðustu ai- þkgiskosniagar, að útrýtna fá- íæktínni, en að það hafi orðið mrana úr efndunutn. Vísir ætlast auðsjáanlega til, að Jón B&ldvias son einn vegi upp á mðti 41 þisgoianail Alþýðuflokkurinn ætl- ar að útrýasa fátæktinni —koma jafnaðarstefnunni á — það er bæði oýtt og gámalt loforð, en það er enginn sem heldur, að það verði ges'i hvorki í dag né á morgun. Bæjarstjörn Hafnartjarðar ó- nýttt því nær einróma, á íundi í gær, bæjarstjórnarkosninguna, sem þar fór fram nýlegs. Sem dæmi upp á hvernig verkin eru unnin af gæðingum borgar- stjórans, má geta, að á afskrift af manntalinu sem eg hef séð, eru tveir bræður Gtétar og Ragnar Ófeigssynir taldir fæddir báðir sama árið, annar 16. nóv. en hinn 30. des. 1896. Kona Jóns óiafs- sonar er skrifuð fædd 1776 og eftir því elzta manneskja í Norð- urálfu — 146 ára gömul. Einn KRAMZAR og BLÓH fást á Brekkustla 3 ] MttSffiÍðT að altaf er bezt og ódýrast gert við gúmmistfgvél og aaaan gúmmískófatssað- einnig fæst ódýrt gúsnmílfm á Gúmmí- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. sjótnaður er talinn fæddur 1919, en á þó 19 ára gamlan sonl Og alt er eftir þessul x. Styzti lygabálbnr Yísis, sem eg hefi séð, birtist meðal bæjar- frétta i gær á 3. síðu. Hann er ekki neroa 3 þumi. á leiigd Torráður. 22 þás. kr. gefur Vísir í skyn a'ð þci? hafi í laun Héðinn og Hallbjöra!! Litin feginn. Það má með sanni segja, að andstæðingar Al- þýðuflokksins verði nú flestu fegn- ir í síöum þresgingum, þegar Vís- ir tekur prentvillu f Alþýðublað- inu og notar hana ti) agitationar, Heilræði. Moggi og Vísir ættu, síðan saman skrlðu partar Sjáif- stjóraar, að hafa einn og sania ritsitjóra, að minsta kosti meðan stedur á kostdngaíóðrinum. Að þetta sé þeim hollast, sézt uueðal annars af blöðunum í gær, Moggi flytur grein um hættuna sem stafi af .bolsivíkum", en Vísir segir ¦að siðssta vfgi stefsiunnar sé f höfði ó. Fr. Bjorn Ólafsson heildsali rit&r nafnlaust í Vfsi í gær hól um sjálfan sig. Ekki mun af veita, því aðrir gera það víst ekki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.