Vísir


Vísir - 21.07.1971, Qupperneq 4

Vísir - 21.07.1971, Qupperneq 4
 Tímarnir tvennir Loksins kom mark nr. 60 Hemiann Gunnarsson, Val, skoraöi eitt af mörkunum í 1. deildarleiknum á Laugardalsvelii í gærkvöldi og er þar með orð- inn einn markahæstur í 1. deild- arkeppninni frá bví tvöfalda um ferðin var tekin upp. Hermann hefur nú skorað sextíu mörk í deildinni — einu meira en Ell- ert Schram, KR. Þegar keppnin hófst f vor var Ellert marka- hæstur með 59 mörk, en Her- mann hafðj skorað 57. Honum tókst fljótt að ná markameti Ellerts — en það var eins og sextugasta markið ætlaði aldrei að koma. Oft hefur Hermann komizt I gott færi, en eitthvað komið til — oftast frábær markvarzla — sem varð þess valdandi að hann bættj ekki markametið, þar til í gærkvöldi. Og hvílíkt mark þá. Hermann fékk knöttinn við vítateig — spyrnti þrumuskoti á markið, knötturinn lentj neðst f vinstri marksúlunni þeyttist yfir mark- ið þvert og f hina marksúluna og inn. — hsím. Hermann Gunnarsson — Markamet í 1. deiid Finnskt met í 3000 métrum í hörkukeppni Frjálsar íþróttir mega muna sinn fífil:: fegri á íslandi og myndlmar, sem fylgja hér með sýna tímana tvenna á því sviði — og það f tvennum skilningi. Efri myndin var tekin á meist- aramótj íslands á sunnudaginn. Hlauparar í 400 m hlaupinu eru að leggia af stað á glæsilegum velli — sex aðskildar brautir og f baksýn blasir við glæsileg stúka Laugardalsvallarinsj En það vantar mikið til að þessi fallega mynd Bjamleifs Bjarn- leifssonar njóti sfn — bað vant- ar áhorfendur í stúkuna. Aðeins örfáir voru til staðar og fylgdust með þessu mesta frjálsíþrótta- móti landsins — aðeins örfáir, sem lögðu leið sína inn á Laug- ardalsvöllinn til að horfa á beztu frjálsiþróttamenn landsins í keppni, og það er sárt til þess að vita. því margir áhugasamir áhorfendur hafa ávallt reynzt íþróttamönnum mikil hvatning. Neðri myndin var tekin fvrir um tuttugu ámm á blómaskeiði frjálsíþrótta á íslandl. Garpam- ir kunnu eru að koma í mark í Tvítugur Norðmaður stökk 2.06 Á móti f Larvik í Noregi f gær- kvöldj stökk unglingameistarinn í hástökki, Per Erling Eide, yfir 2.06 rhetra og er það þremur senti- metrum bietra en hann hafði stokk- ið bezt áður. Norðmenn búast við miklu af þessum bráðefnilega stökkvara, og reiknaö er með sigri hans á norska meistaramótinu, sem verður háð 'i Hamar um næstu öelgi. 100 m hlaupi og það er engin leiö að segja til um — eftir myndinni að dæma — hver er þar sigurvegari. Þannig voru spretthlaupin þá á frjálsíþrótta- mótum. Og það vantaðj ekki á- horfendur á gamla Melavöllinn, þegar frjálsíþróttamótin voru haldin á þeim árum — þarna er stúkan sneisafull — mikill mannfjöldi meðfram allri hlaupa brautinni og við viðbragsmark- ið. Þá var mikið að sjá og von- andi liður ekki á löngu, þar til frjálsar iþróttir ná aftur sinni fyrrj reisn hér á Iandi og við fáum að sjá slíka keppni á Laugardalsvelli. En bó Melavöllurinn sé kannski ekki glæsilegur á að lita, Skofarnir Skozka úrvalsliðið frá Glasgow, sem hér er í boði FH mun f kvöld leika við Keflvíkinga og verður leikurfnn háöur á grasvellinurn í þá er ekki úr vegi að geta þess, að hlaupaþrautin þar — eftir 1946 — þótti frábær, sérstak- ifa lega þegar um spretthlaup var að ræða og garparnir kunnu, sem eru að koma þarna í mark á myndinni hans Ragnars Vignis cru talið frá vinstri Haukur Clausen (tannlæknir), Ásmundur Bjarnason (útgeröarmaður á Húsavík), Finnbjörn Þorvalds- son (skrifstofustjóri Loftleiða) og Hörður Haraldsson (kennari í Bifröst), allt miklir afreks- menn í hlaupum og fleiri íþrótt- um, íslandsmeistarar og methaf- ar (meira að segia enn í dag) og þeir Haukur og Finnbjörn urðu einnig Norðurlandameistar- ar. — hsím. í Keflavík Keflavík og hefst kl: 8.30. Kefl- víkingar munu stilla upp 1. deild- arliði sínu, en leikmenn Skota eru á aldrinum 17-—2il árs. Finnskir frjálsíþrótta- menn hafa náð mjög góð- um árangri í sumar og á móti í Nordsjö í gærkvöldi var enn sett finnskt met. Það var Joha Wæætæinen, sem setti metið í 3000 m Staðan í 1. deild Staðan í 1. deild er nú þannig: Fram 8 6 1 1 23—11 13 Keflavík 7 4 2 1 17-7 10 I.B.V. 8 4 2 2 21—11 10 Valur 8 4 2 2 15-15 10 Akureyri 8 3 1 4 15-18 7 Akranes 8 3 0 5 15—18 6 Breiðablik 8 2 0 6 4—22 4 K.R. 7 1 0 6 5—13 2 Markahæstir eru nú þessir leik- menn: Kristinn Jörundsson, Fram, 8 Síeinar Jóhannsson Keflavík, 7 Haraldur Júlíusson, Vestm., 6 Óskar Valtýsson, Vestm. 6 Matthías Hallgrímsson, Akran. 5 Andrés Ólaísson, Akranes, 4 Erlendur Magnússon, Fram, 4 Eyjólfur Ágústsson Akureyri, 4 Friðrik Ragnarsson, Keflavík, 4 Ingi Björn Albertsson, Val, 4 Kári Árnason. Akureyri, 4 Örn Óskarsson Vestm., 4 Arnar Guðlaugsson, Fram. 3 Hermann Gunnarsson Val, 3 Hörður Hilmarsson Val, 3 Magnús Jónatansson. Akurevri, 3 hlaupi, þegar haun hljóp vegalengdina á 7:56.4 mín. Þetta afrek vann hann eftir hörkukeppni við landa sinn Mikko Ala-Leppilampj og til gamans má geta þess, að þeir hlupu síðasta hring á 53.9 sek (400 m). Mikko fór einnig innan við átta minúitur — hljóp á 7:57.0 mtín. Eldra finnska metið á vegalengdinnj átiti hinn kunni hlaepari Jauko Kuhas, sem eitt sinn átti heimsmetið í 3000 m hindrunarhlaupi. Það var 7:56.6 mní Allgóður árangur náðist i nokkr- um öðrum greinum. Raimo Vilen hljóp 100 m á 10.3 sek. Juhani Tuomola kastaði 59.94 m i kringlu- kasti, Aasko Pesonen stökk 2.14 m í hástökki og Aaro Alarotu 2.10 metra. Seppo Tuominen híjóp 5000 m á 13:53,4 min og Hannu Siitonen sigraöi í spjótkasti, en kastaði nú ekki „nema‘‘ 83.20 m en þar mis- heppnaðist flest hjá heimsmethaf- anum Jorma Kinnunen. Hann kast- aði ekki nema 74.34 m og varð í þriðja sæti. 2. deild í kvöld I kvöld fer fram á Melavellinum leikur Ármanns og Hauka f 2. deild og hefsit kl. 8.30. Ármann er í öðru sæti í deildinni með níu stig úr sex leikjum en Haukar hafa sex stig úr sex leikjum, og eru eina liðið, sem hefur sigrað Ármann hingað tij í deildinni. Það þarf ekki að efa, að Ármenningar hyggja á hefndir í kvöld —'og með sigri mundu þeir einnig ná efsta liöinu Viking að stiiaaiiölda.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.