Vísir - 21.07.1971, Page 6

Vísir - 21.07.1971, Page 6
VÍSIR. Miðvikudagur 21. júlí 1971, Ódýrari en aárir! Shbdh ICISAH OJÐBREKKU 44-46. SÍMl 42600. s® 9 arinnar, en við borgarar gerumst tortryggnir, ef hlutir sem þessir taka að gerast. Þá er einhvers staðar pottur brotinn sem hyggja þarf nánar að. — Ekki má láta húseigandann líöa fyrir þessi mistök. sem hann mun ekki eiga sök á. — Góðir skipu- lags- og byggingafræðingar Reykjavíkurborgar: Inn í húsa* línu Skólavörðustígs með ný- bygginguna, þá verða allir sáitt- ir, — en annars veröur engan frið aö fá.“ Reykjavíkurflug- völlur Þrír í Landsmiðjunni skrifa: „Engum manni blandast hugur um. hve óheppilegt er að hafa fjölfarinn flugvöll inni við miöj ain þéttbýliskjama. Og langt er orðið síðan mönnum varð ljóst, að auðvitað ætti Reykjavíkur- flugvöilur ekki að vera þar sem hann er — eða öllu heldur ætti sú urnferð að fara fram utan borgarlandsins. Það er svo sem engin reykvísk uppfinning, að slík fiugumferð sé ekki heppileg eða heilsusam- leg íbúum borga. Það þarf ekki lengra að fara en til Kastrúp- flugval'lar til að finna, hvar vandræðin eru farin að segja tii sín. í ljó'Si þessa hefði maður haldið að reynt yrði aö draga úr þýð ingu Reykjavíkurflugvaliar sem miðstöð fyrir flugumferð. En það virðist nú öðru nær. Sífelit er klifaö á nauösyn legum stækkunum flugstöðvar- innar, þörf á lengingu flugbraut anna o. s. frv. — Þegar þvert á móti ætti heldur að minnka þar allt og draga saman." Launamunur í vínbúð og mjólkurbúð BSK beinir eftirfarandi spurn- ingu til þáttarins: „Hver er munurinn á iatmum afgreiðslukvenna f mjólkurbúð- um MS og afgreiðslumanna i vínbúðum ÁTVR? Ég las í dálk um yðar um bessi tvö störf og fannst það mjög atlhvglisvert að þessi skipting skuli vera til. Sjáif hef ég mikii viðskipti við mjóikurbúðimar, en hef aidrei stigið inn fyrir dvr í vínbúð, enda þótt ég sé ekki aigjör bind indismanneskja. Hins vegar get ég varla gert mér í hugarlund að afgreiðsiumaður í vfnbúð beri meiri ábyrgð en stúlka i mjóikurbúð, og eftir því sem ég hef srmmir af, þá er þekk- ing vfnbúöarmanna af ákaiflega skomum skammti. Aiiavega hafa vinkonur mínar sagt mér að þeir séu efcki að flfka upplýs ingum fyrir kúnnanum. Ég hef það á t'Tfinningunni að launamis munurinn sé gífurlega mikili. Er það rétt? Með fyrirfram þökk fyrir svarið.“ Samkvæmt upplýsingum, sem við öfluðum okkur, munu byrj- unarlaun (grunnkaup) afgreiðslu stúlkna í mjólkurbúðum (eldri en 16 ára) vera kr. 13.100, en eftir 5 ára starfsaldur verða þau kr. 16.050. Ef afgreiðslustúlkan er yngri en 16 ára, geta byrjun arlaun farið allt niður í rúmar 8.000 krónur á mánuði. Afgreiðslumenn í vínbúð fá greitt samkv. 12. Iaunaflokki opinberra starfsmanna. Sam- kvæmt nýju samningunum, sem taka fullt gildi 1. júlí ’72 eru byrjunarlaun fvrstu 6 mánuð- ina kr. 19.571 (í dag eru það kr. 18.195), en verða eftir fyrstu 6 mán. kr. 20.613—21.655. Og eft ir 6 ára starfsaldur verða þau kr. 22.697. — Að auki vinna af greiðslumenn vínbúðanna mikla eftirvinnu, sem greiðist kr. 210 per kiukkust. Hvaða snurnir, sem BSK hef ur af afgreiðslumönnum vínbúða þá höfum við þá reynslu, að beir séu vel fróðir um vönirrr) sem þeir afgreiða. Ekki leegium við neitt mat á, hvort sé ábvrgð armeira starf — ahrreiðsla í vín- búð eða miólkurhúð — en hærri upphæðir munu bó alltént fara um hendur vính''ðnrmanna. Og bað vitnm við fvrír vtst. að störf í vfnhnð hvk'a vera púlvínna. Þeir hurfa að taka a móti öllu því magnt af áfengi, er þeir afgreiða. pg hírnðírnar her. ast beim í þungum Og erfið- Utn nnkk”in,,"m O® ekki hata aliir hrankað út erfiðlð, sem bvnað hafa. Sundlaugargestur skrifar: „Einhvem tíma heyrði ég því fleygt, að ólfkt væri nú meira hreinlæti manna í dag 1971, held ur en héma fyrr á árunum, þeg- ar menn fóru helzt ekki í bað En sjón, sem fyrir mig bar 1 sundlaugunum í fyrradag, kemur mér til að efast um sann leiks- og raungiidi þessarar staö hæfingar. Daglega fer ég í laugarnar og þá auövitað lfka í „heita pott- inn“. Þar kom ég að manni i fyrradag, sem sat í heita vatn- inu og var að raka á sér kjamm ana með rakvél. Hann var svo sæll og ánægöur, að greinilega hvaiflaði ekki að honum eitt andartafc, að það var ekki bein- línis geðslegt fyrir okkur hin að stíga í yfirborð vatnsins sem var orðið þakið af skeggbroíki- um eftir hann. Einkennilegast af öllu þótti mér þó, að pytturinn var fullur af fólki, sem sat í kringum manninn, og allt þetta fólk lét sér þetta vel lynda — eða hafði þá ekki uppburði í sér til þess að finna að þessu við manninn. Ég missti lystina ti! þess að fara í bað f þessu rakvatni mannsins og sneri frá, en sá þó út undan mér. aö laugarvörð- urinn kom þar rétt á eftir að og benti manninum á, hve sóða legt þetta væri. En að þetta fóik, sem er auð vitað eins og hvert annað venju legt fólk, sé eitthvað hreinlátara en áður tíðkaðist, finnst mér ekki geta verið“. Það yrðu spjöll á útsýninu SKOT-NAGLAR nefnd Reykjavíkur. — Það er umhugsunarefni, bvernig það gat gerzt, að bygging þessi fékkst leyfð hjá skipulagsnefnd, bygginganefnd og hjá borgar- ráði, svo augljóst sem það er hverjum sem sjá vill, að slflca hluti á ekki og má ekki leyfa. Slíkt er furðuleg ögrun við alla, sem eitthvað skynja af umhverfi sínu. Vfst berum við traust til starfsmanna og stofnana borg- Höfuðborgarbúi skrifan „1 öllum dagblöðum borgar- innar hefur nú margsinnis og ákaft verið andmælt byggingar- framkvæmdum á homi Skóla- vörðustígs og Bankastrætis i þv) förmi að nýja húsið skagi einnig út í götuna eins og þaö gamla gerði. — Andmælin ieiddu til þess að framkvæmdir voru stöðvaðar og málið tekið til endurskoðunar hjá bygginga- verkfœrl & Járnvörur h.1 SKEIFAN SB SlMI B4480 BíU WJf‘r vöur? DAG KM. GJALD GJALD FIAT 440.- 4.40 VOLKSWAGEN 590.- 5.00 LANDROVER 900.- 9.00 37346 í upphafi skyldi éndirinn skoða” Rakstur í heita pottinum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.