Vísir - 21.07.1971, Side 10

Vísir - 21.07.1971, Side 10
VISITt. MiðvikudagurXI. jOfi Í97S. SÝNA TÝROL-DANSA í KYÖLD Undanfarna daga hefur hópur austurrískra þjóðdansara veriö á ferð um landið og sýnt víöa við góða aðsókn. Vegna slæmra flug skilyröa komust þeir ekki til iandsins á réttum tíma og sýn ing í Reykjavík féll niður af þeim sökum. Bn nú hefur verið ákveðið að þeir sýni f Há- skólabíói í kvöid kl. 19. og Ár- bæ föstudag kl. 16.30. >eir halda svo heimleiöis á laugardag 24. júlí um Luxem- burg. Þá er einnig staddur hér á veg um Þjóðdansafélagsins sænskur hópur frá Stokkhólmi. í fyrra- dag fóru þeir til Gul'lfoss og Geysis og sýndu fyrir vistmenn rz |gj£j ÁÉj^HJNég hvili Mi/Ui/iíeg hvili f með gíeraugum írá SWli1 Austurstræti 20. Sími 14566. * í-ySmurbraudstofanl BJORNIIMIM Njáisgatq 49 Sími 15105 | Götunarstúlka óskast Flugfélag íslands hf. óskar að ráða stúlku nú þegar til starfa á götunarvélar. 'Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof- um félagsins, sé skilað til starfsmannahalds í síðasta lagi þann 31. júlí. flúcfélác íslands á Heilsuhæli Náttúrulækninga félagsins í Hveragerði við mikla ánægju áhorfenda. Þeir fljúga til Fagurhólsmýrar skoða Skaftafell og nágrenni, en halda svo landveg norður og vestur um land til Reykjavíkur. Meö þeir í förinni verður sýning arflokkur frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur og hnfa þeir sam- eiginiegar sýningar á Austfjörð um og Noröurlandi. Til Svíþjóðar fara þeir svo aft ur miðvikudaginn 28. júlí. hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... .. . . og vi'ð munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. Auglýsingadeild Símar: 1 I DAG B IKVÖLD TILKYNNINCAR • „Ökuþór“ biað Félags ísl. bif- reiðaeigenda er nýkomið úr. Efni blaðsins er m.a. „Hvað er efst á baugi hjá FÍB?“, „Málmtæring í bifreiöum", „Hvers konar ökumað ur eruð þér?“ „Hugieiðingar um gildi tímans í umferðinni", „Hvað er verðið á bílunum?“, Viðtai við Guðlaug Björgvinsson, framkvstj. FÍB. „Kappakstur" og margt fleira, Handknattleiksdeild Víkings, — stúíkur 10—13 ára (3. fl. kvenna). Æfingar hefjast á fimmtudaginn, 22. júlí kl. 7.15 og verða einnig á mánudögum kl. 7.15. — Allar stúlkur á þessum aldri velkomnar. Þjálfari. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja. Tónabær. Opið hús. Popp ’77 kl. 20—01.00 Unglingar fæddir ’55 og eldri. Aðgangseyrir óákveðinn. Hljómsveit, diskótek og leiktækja salur. Leiktækjasalurinn er optnn frá kl. 4. BELLA Ó, þér hljótiö að vera ríki ná- unginn sem vinkona mín þekkir! Ferðafélagsferðir. — Á föstudags kvöld: 1. Kerlingarfjöl! — Hveravellir. 2. Laugar — Eidgjá — Veiði- vötn. Á laugardag: 1. Þórsmörk. 2. Hiöðuvellir — Hlöðufeil. 3. Kjölur — Sprehgisandur, 6 dagar. BiFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R- 13501 tíl R- 13650. t ANDLAT Magnús Benjamínsson, Efsta- sundi 82, andaðist 16. júli 79 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju kl. 3 á morgun. Helgi Guðmundsson, Dvergabakka 30, andaðist 15. júlí 79 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Dóm kirkjunni k!. 2 á morgun. Guðrún Eiðsdóttir, Hrafnistu and aðist 15. júlf 85 ára að aldri. Hún Ferðafélag íslands, öldugötu, veröur jarðsungin frá Fossvogs- Símar: 19533 — 11798. kirkju kl. 1.30 á morgun. HEILSUGÆZLA • Læknavalu er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni) Laugardaga frá kl. 12 til 8 á mánudagsmorgni. — Simi 21230. Neyðarvakt ef ekki næst í heim ilislækni eða staðgengil — Opið virka daga kl. 8—17, laugardaga kl. 8—13. Sími 11510. Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 17.—23. júli: Lyfjabúð- ið Iöunn — Garðsapótek. — Opiö virka daga til k! 23, helgi- daga kl 10—23. Tannlæknavakt er r Heilsuvernd arstöðinni. Opiö laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Simi 22411 Sjúkrabitreið: Reykjavik. simi 11100 Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur sími 11100 Siysavarðstofan, simi 81' eft ir lokun skiptiborðs 81213 Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14. helga daga 13 — 1* Næturvarzla lyfjabúða á Reykja vikursvæðinu er f Stórholti 1. — sími 23245. SÝNINGAR • Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971. Konungsbók eddu- kvæóa og Flateyjarbók, er opin daglega kl 1.30-4 e.h. f Árna- garði við Suöurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Ljósmyndasýning á ballettmynd Lim Morgens von Haven er í Nor- ræna húsinu. Sýningin verður op- in til 25 júli. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 opið daglega frá kl. 1.30 — 4 ti) 1 september. Sýning Jóns Gunnars Árnason ar er I Gallerie Súm. Efnið i verk um Jóns eT ál, gler og stál. Lngibjörg Einarsdóttír frá Reyk holti heldur sýningu f Mokka. CW>nincnn óAríur iVilímániiA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.