Vísir - 26.07.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 26.07.1971, Blaðsíða 11
V i «51 R . Mánudagur 26. júlí 197L 11 | i DAG | IKVÖLD B I DAG B Í KVÖLD | j DAG \ HÁSKÓLABIÓ Sænsk mynd um agaleysi ungu kyn- slóðarinnar er næsta mánudagsmynd HAFNARBIO mmmmm Léttlyndi bankastjórinn H°t5S\s IEROJCE AfEXAKDtft SARAH ATKiNSOfCSALLY BA7ELY DEREK FRANC1S 0AY1D LODGL • PAUL WHITSUN-JONES ind jntroducing SA£LY GEESON Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd 1 litum — mynd sem alliT geta hlegið að, — líka bankastjórar. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. 7’chatd EN WESTERN THRILIER FARVER TECHNISCOPE Enginn er tullkominn Sérlega skemmtileg amerisk gamanmynd 1 litum, með fslenzk- um texta. Doug McClure og Nancy Kwan Sýnd kl. 5, 7 og 9. 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsaspennandj og atburðarík, ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í litum og Cinemascope. Aðal- hlutverk: Richard Harrison Femando Sancho Eleonora Bianchi Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hij JORHUBin Gestur til middegisverðar útvarpf^ Mánudagur 26. júlí 15.00 Fréttir. THkynningar. 15.15 Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Danssýningartón- list. 17.30 Sagan: „Pia“ eftir Marie Louise Fisdher. Nína Björk Ámadóttir byrjar lestur sög- unnar í þýðingu Konráðs Sig- urðssonar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Indversk tónlist. Tilkynning ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkjmningar. 19.30 Daglegt mál. Jðn Böðvars son menntaskólakennari sér um þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Guðmuadur Sæmundsson rit- stjOri ta’ar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 íþróttalíf. öm Eiðsson segir frá. 20.45 Píanóleikur. Ilja Humik og Pavel Stephan ’.eika fjórhent á pianó verk eftir Baoh, Dubussy Brahms og Poulenc. 21.30 Utvarpssagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdi- mar Lámsson les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur. Heimsókn í Laxeldisstöð- ina f Kollafirði. 22.35 Hliómolötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundsson f ar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Nú á dögum er mikið um það rætt, hvaða tökum hinir eldri eigi að taka yngri kynslóðina r- hvort allt eigi að vera henni leyfilegt, eða hvort strangs aga sé þörf i uppeldismálum. Mynd sú, sem Háskólabió hef ur valið til sýninga næstu mánu daga „Ole, Dole, Doff“ — er eftirtektarvert framlag á þessu sviði og mun vekja marga til nýrrar umhugsunar um þetta mi| ilvæga atriði í( lífi samtíðarinn^,. ar. Efni myndarinnar er f stvH máli, að Mártensson kennari, sem hefur í umsjá sinni bekk, sem er að ná kynþroskaaldri, er mað- ur framfarasinnaður og hlynntur lýðræði og þetta lætur hann hvort tveggja koma fram við nemenduma í kennslunni. En þeir kunna engan veginn að meta þetta við hann, snúast gegn hon- um, eins og hann sé óvinur þeirra, og taka að beita hörðu. Þeir striða honum við hvert hugs anlegt tækifæri og viðureignin snýst brátt upp í hreinar ofsókn ' ir af þeirra hálfu. en tilraunir hans til að ná stjóm á bekknum verða að engu, unz honum held ur við sturlun. Ekki er ástæða til að rékja þráð myndarinnar til enda, en þetta stutta ágrip ætti að nægja til að sýna, að hér er á ferðinni mynd, sem á brýnt erindi til fjölmargra í samfélaginu — ekki einungis þeirra, sem hafa ögun og uppfræðslu æskunnar að ein- hverju leyti á sínum snærum, heldur og æskunnar sjálfrar, svo að hún geti séð sjá'.fa sig, þegar frelsishyggja hennar gengur út í öfgar. Sá heitir Jan Troell, sem er aðalhöfundur þessarar myndar. Er hann meðal hinna yngri f hópi kvikmyndahöfunda og stjðm- enda f Svíþjóð. Hann var fyrst kvikmyndatökumaður, en gerðist síðan stjórnandi og hlaut hann Chaplin-verðlaunin fyrir íyrstu leikkvikmjmd sína „Uppeháll í myrlandet" Svo fékk hann mik- ið lof fyrir „Her har du ditf liv“ og með „Ole, Dole. Doff“ settist hann á bekk með meisturunum. Þegar þessi mynd var sýnd f Berlfn fyrir 2 árum, hlaut ttún alls 5 ýerðlaun af ýmsu tagi,-m. á. !aéðstu verðlaun kvikmyndáhá tiðarinnar „Gullbjörninn". Mynd þessi verður frumsýnd í dag. SÝNINGAR • Sýning Handritastofhunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæöa og Flateyjarbók, er opin dagíega kl 1.30—4 e.h. i Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Ingibjörg Einarsdóttir frð Reyk holti heldu,- sýningu i Mokka Sýningin veröur út júlimánuð. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74. opið daglega frá kL 1.30—4 til 1. september. tslenzkur texti. Grikkinn Zorba Ánthony Quinn Irene Papas Þessi heimsfræga stórmynd veröur vegna fjölda áskorana sýnd I kvölo kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO tslenzkur texti 'bullitt’ STEVE IMCQEIEErM ; >- >■ * I SENDUM BÍLINN 37346 < Heimsfræg, ný, amerisk kvik- mjmd I ,litum, byggð á skáld- sögunni „Mute Witness1' eftir Roben L. Pike Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, enda talin ein allra bezta saka- málamynd. sem gerð hefur ver- ið hin seinni ár. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 Islenzkur texti Ahritamikil og vel leikin ný amerisk verðiaunakvikmjmd í Technicolor meö úrvalsleik- urunum: Sidnev Poitier, Spencer Tracy Katherine Hepburn Katharine Hough- ton Mynd besst hlaut tvenn Oscarsverðlaun Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- burn Bezta kvikmvndahand- rit ársins (William Rose). Leikstjon og framleiöandi Stanlev Krame Lagið „Glory of Love" eftu Bill Hill er sungið af Jacque'ine Fontaine. SVnd kl 5. 7 ob 9 Mazurki á rúmstokknum Bráötjörug og djört, ný, dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöíundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin hefur veriö sýnd und anfariö við metaðsókn í Svf- þjóð og Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Mánudagsmyndin. O/e, Dole, Doff Sænsk veró.auuurnynd sem á erindi bæðj til æskuíólks og uppalenda. Leikstj. Jan TroeH AÖalhl’jt\ erk Per O carsson Kerstin Tidelius Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.