Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 4
VISIR. Þriðjudagur 14. september 1371. I Arsenal sigraði Leeds / stórleiknum á Highbury est aldtei betrí ag slapp Hann Georgie Best er heldur betur í fréttunum þessa dagana. Brezkir blaðamenn eiga ekki nógu sterk lýsingaroíð um leikni hans að und- anförnu. Hann hafi aldrei leikið betur á sín um litríka ferli — aldrei hafi einstaklingur sýnt aðra eins snilld á ensk- um knattspyrnuvöllum. Og í gær kom Best fyrir aganefnd enska knatt- spyrnusambandsins vegna brottreksturtf af velli gegn Chelsea á dög unum — og slapp. Þegar allir reiknuðu með því, að hann fengi 2—3 mán aða keppnisbann kom aganefndin á óvart og úrskurðaði, að það hefði verið nóg hegning fyrir haiin að vera vísað af leikvelli eftir orðskak við dómara. Og Best mun því sýna það bezta í knattspyrnu áf ram. Og það var Best, sem tætti vörn Crystal Palace sundur á laugardaginn. Hliðum vallarins var lokað talsvert fyrir leik- tíma — völlurinn var troðfullur af áhorfendum, sem komnir voru til að sjá snillinga Manoh. Utd Þeir sáu Best í sínu bezta formi — en hann var heppinn að vera ekki bókaður af dóm- ara, þegar hann spyrnti knett- inum frá i aukaspyrnu Palace. Oftlega lék snillingurinn á marga varnarmenn Palace — lagði knöttinn fyrir Law, sem er nú eins skarpur í vítateignum, og nokkru sinni áður og fjórum sinnum sendi Law knöttinn i markið — en aðeins tvö mark- anna voru tekin gild af dóm- ara leiksins. Best skoraði einnig siálfur, en það mark var dæmt af vegna bess aö Law var rang- stæður. Fyrsta mark United 1 leiknum skoraði Brian Kidd eftir hornspyrnu Best. Annars var aðalleikur umferð arinnar á Highbury milli Arsen- al og Leeds — liðanna, sem svo mjög kepptu um titilinn í vor. Og Arsenal náði sér loksins á strik að nýju — sýndi jafn góð an leik og gegn Chelsea i fyrsta leiknum í ágúst. Leeds, sem vant aði íjóra fasta leikmenn, þá Sprake. Cooper, Bates og Jones, átti ekkert svar við slíku. Ars- enal sigraði meö 2—0. John Rad ford átti hreint frábæran leik og lék vörn Leeds grátt. Ekki skoraði hann þó í leiknum. — George Graham skoraði fyrra mark Arsenal á 37. mín., en fyrst í síðari hálfleik náði Leeds sínum bezta leikkafla og sótti talsvert. Johnny Giles komst þá fríT að markinu, en með mjög góöu úthlaupi tókst Wilson að verja spyrnu hans. Knötturinn barst upp völlinn og Ray Kenne dy íékk hann á miðjunni. Geysi legt kapphlaup varð upp allan völl milli hans og Poul Reaney, sem lauk með því, að bakvörður inn felldi Kennedy inni í vitateig. Peter Storey tók vftaspymuna og skoraði, en Harway kom við knöttinn á leiðinni í markið. — 2 — 0 sigur Arsenal var í höfn. Loksins sungu áhorfendur á Highbury á ný — við erum meistarar. En við skulum nú líta nánar á úrslitin á laugardag og áhorfendafjöldi á leikjunum er innan sviga. 1. deild: Arsenal—Leeds 2—0 (51.196) Coventry—Nottm. Forest 1—1 (20.200) C. Palace — Manch. Utd. 1—3 (44.020) Derby-Stoke City 4—0 (32.545) Huddersfie'd—W.B.A. 1—0 (9.938) Ipswich—Leicester 1—2 (18.513) Liveroool - Southampton 1-0 (45.778) Manch. City—Newcastle 2—1 (32.710) Sheff. Utd.—Tottenham 2—2 (41.112) West Ham—Chelsea ,2—1 (36.866) ¦ ** * i-***k**»tf» Wolve* — Everton 1—1* (26.833) 2. deild: Blackpoal—Norwich 1—2 Bristol City—Hull 4-0 Cardiff-Sheff. Wed. 3—2 Carlisle—Watford 2—0 Charlton—Middlesbro 0-2 Fulham—Burnley 0—2 Luton—Birmingham 0—0 Oxford------Millvall 1 - 2 Portsmouth—Orient 3—2 Q.P.R.—Preston 2-1 Sunderland—Swindon 1—0 Tottenham lék vel framan af George Best, lengst til vinstri, sýnir snilli sína gegn Crystal Palace og sendir knöttinn f raarkirt fram hjá varnarmönnum Palace, en Denis Law var rangstæður og markið dæmt af. í Sheffield og fengu þeir Chiv- érs og Coates þá ágæt tækifæri, en Hope markvörður Sheff. Utd. varði skot þeirra vel. En smá saman fóru hinir skemmtilegu miðjum Shefffield að ná undir tökunum og þar lék enginn bet- ur en Trevor Hockey (áður Birm ingham). Leikmenn Tottenham vörðust vel þar til á 37. mín., að hár knöttur kom fyrir markið og Mike England var svo óhepp inn að skalla í eigið mark. — Martin Peters tókst að jafna á síðustu sekúndum hálfleiksins með einu af þessum frægu skalla mörkum sínum. Og svo hofst siðari hálfleikurinn og áhorf- endur fengu nóg fyrir peninga sína — leikurinn var mjög skemmtilegur. Scullion náði fór ustu fyrir heimamenn og lengi vej leit út fyrir að það yrði sig- urmarkið í leiknum. Svo varð bó ekki. Alan Gilzean tókst að jafna og litlu munaði að Tott- enham fen^i ^æðj stigin, þegar Chivers átti þrumuskot yfir markið í lokin. Joe Royle, sem nú leikur orð- ið á kantinum hjá Everton, skor aði fyrir Everton gegn Úlfunum og þetta fyrsta mark Everton á ,&ÍÍ¥eIJii átþessu,.Ji£r«jniistítnabili *¦ bjargaði öðru 'stiginu. Hegan haföi náð forustu fyrir Úlfana i nleiknum, .en'þeir léku ekki af venjulegri getu og sakna greini lega McCalIiog, sem er meiddur. Annar Best er einnig í frétt- um — Bermuda-svertinginn Clyde Best hjá West Ham. Hann • skoraði bæði mörk félags síns gegn Chelsea og þessum tvf- tuga stóra og sterka pilti er spáð glæsilegum frama — sagt að hann muni komast f hóp hinna albeztu. Eina mark Chel- sea í leiknum skoraði Hollins. Derby lék mjög vel gegn Stoke og allur leikur liðsins er nú betri og óþvingaðri en þegar McKay réð þar ríkjum Todd skoraði fyrsta markið í leikn- um — hið fyrsta, sem hann skor ar fyrir sitt nýja félag, en sem kunnugt er keypti Derby hann frá Sunderland fyri,- 170 þúsund sterlingspund í vor. Síðan bætti annar fyrrverandi Sunderland- maður hjá Derby - O'Hare — ððru marki viö fyrir hlé. í síð- ari hálfleik skoruðu þeir Hinton og Gemmell og það er ekki á hverjum degi, sem Gordon Banks verður að sjá á eftir knettinum fjórum sinnum i markið. Ernie Hunt skoraði fyrir Coventry og það er 150. markið, sem hann skorar í deildakeppn- inni. Cormack jafnaði fyrir For- est, sem þar náði heldur óvænt stigi. John Toshack lék með Liv- erpool að nýju og skoraði eina markiö í leiknum gegn South- ampton, Staðan í 1. deild er nú þann- ig: Sheff. Utd. 8 6 2 0 16:6 14 Derbv 8 4 4 0 16:6 12 Manch. Utd. 8 5 2 1 16:9 12 Manch. City 8 4 2 2 14:6 10 Leeds Utd. 8 4 2 2 11:7 10 Martin Chivers. Tvívegis mun aði litlu, að : „risanum" tækist að ná í bæði stigin fyrir Tott- enham. WoJves 8 3 4 1 10:8 10 Líverpool 8 5 0 3 13:11 10 Arsenal 7 4 0 3 8:5 8 Tottenham 7 2 4 1 11:10 S Southampton 8 3 2 3 11:11 8 Stoke City 8 3 2 3 9:11 S West Ham 8 3 2 3 9:7 8 Coventry 8 15 2 10:15 7 WBH 8 2 2 4 5:7 6 Ipswich 8 14 3 6:6 6 Leicester 8 2 2 4 9:13 6 Everton 8 2 2 4 4:7 6 Chelsea 8 2 2 4 11:16 6 Huddersfield 8 2 2 4 8:14 6 Notthm. For. 8 13 4 9:13 5 Newcastle 8 116 5:15 3 C. Palace 8 116 5:15 3 Á Skotlandi mættust Rang- ers og Celtic í deildinni og var það heldur sögulegur leikur. — Macari skoraði fyrsta markið í leiknum fyrir Celtic, en Willie Johnston jaínaði eftir hálftíma fyrir Rangers úr víti. Rétt fyrir hálfleik skoraði svo Colin Stein og þannig stóð nokkuð út í s.h. að Dalglish jafnaði. En svo byrj aöi ballið. Dómarinn rak Conn hjá Rangers af leikvelli fyrir lit ils háttar brot, en hann hafði verið bókaður áður, og rétt á eftir skoraöi Stein íyrir Rangers — gott mark, sögöu blaðamenn — en dómarinn dæmdi það af. Undir lokin sótti Celtic mjög. Greig fyrirliði Rangers meiddist þá og var útaf, þegar Jimmy Johnston skoraði sigurmark Celtic á lokasekúndum leiksins. Aðdáendur Rangers voru æfir og var mikið um handtökur í Glasgow um kvöldið. Markhæstu leikmenh í 1. deiM á Englandi eru nú Francis Lee (Manch City) 8, George Best, (Manch. United), MoDonald (Newcastle), Dearden (Sheff. Utd.), Woodward (Sheff U*d.), Gilzean (Tottenham) HoUin« (Chelsea) og Clyde Best (Wes* Ham) affir með f3mm roöek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.