Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 6
Emil Als, læknir: EFTIR HVE IMIRNI Vegna fregnar á forsíöu laugar- dags-Vísis þar sem vitnað er til um- mæla Hjalta Þórarinssonar læknis um nauðsvn þess, aö hér á landi sé •jköpuð aðstaða ti) hiartaaðgerða. la-igar mis til að gera eftirfarandi athugasemdir Það veröur að teljast hæpin póli- tfk þegar læknar taka að berja bumbur fvrir þrönRum afmörkuð- am óskum um umbætur innan spVt- alakerfisins. Var!a nein tilviljun að oftast er þá fjallað um þann Muta íæknisfræðinnar, sem viðkomandi ^r sérfræðingur í, eða bví sem næst. í>etta er dæmifíert fvrir þær skrfrtnu 'ramfarir, sem orðiö hafa í spitala- málum þjóöarinnar á umliðnum ár- um. Þær koma í rykklum á tak- mörkuðum sviðum en hvergi örlar á heildaryfirsýn eða almennri sam- hliða þróun hinna ýmsu sérgreina læknisfræðinnar Afleiðingin er m. a. sú, að við sitium uppi með þrjá spítalastubba í Reykjavfk en f land- ;nu er ekki til nein heilleg fyrsta flokks lækningíistofnun. Spftalamál þjóðarinnar eni í óreiðu og óvissa um framtíð þeírra. Sem dæmi um ástandið má ncfna, að maöur, sem er að verða blindur ber árangurs- laust dyra á aðalspítala Jandsins. Honum er hreinlega ekki ætluð þar nein hjálp. Sama gildir um sjúkling, sem er að missa heyrn, honum er ^OTA&IR BILAR Skoda 110 L árg. 70 Skoda 1000 MB TB7 Skoda 1000 MB '66 Skoda 1000 MB '65 Skoda Combi *67 Skoda Combi '66 Skoda Comfoi '65 Skoda 1202 '67 Skoda 1202 '68 Skoda 1202 '65 SKOÐA Auðbrékku 44—46, Kópavogi , 'Simi 42600 Hópferðir Margar stæröii hópferðabíia alltaf til !eigu. BSÍ UmíerðarmiðstöðinnL Sími 22300 vísað á aörar spítalastofnanir, sem einnig eru vanbúnar hver á sinn hátt. — Ekki er mér kunnugt "-> neina aðstöðu til aðgerða á heila ,!ð h3s!rólasr>ífala ffHenfírn rfVtein'; ">«i fleira mætti tína til. Hinsvegar »"•"1 ö T«"d«inf)-a1anum viðurkennt, að fólk geti veikzt í hjarta, lungum aðn nvrum og er það gððra gjalda vert. En óneitanleeia mun mörgum ^vkia kynlegt, að á höfuðspítala Móðarinnar hafa menn fremur tak- markaðan áhuga fvrir mannshöfð- Inu, sem sumir hverjir telia einna v^glegastan líkam<mnrtnnna og illt % að vera. En nú má ekki bara hengia bakarann. Smiðurinn skal 'fka festur ut>n. Bloðin. bæði hér- lendis og erlendis, gera of mikið að ^vf, að birta feitletraðar fréttir úr ^"imí IP^Vnni/fcirMinna rw* fl1rn«nn- ingur er sólginn í þess konar lesefni. i^ðinienn hafa auðvitað ekki getu til að greina milli aöa!atr:3a og hinna sem minna máli skinta. Ættu -itstiórar að temja sér þá reglu. að bera öffl skrif um læknisfræðileg efni undir s^rstaka trúnaðarmenn 1ður en þeim er fleygt fvrir lesend- ur. Nú skal ekki dregið í efa, að hia. í — og lungnavél sé hið nauð- svnlegasta tæki og tímabært fynr tsland að eignast þetta furöur.ppar- at. Hitt er meira um vert, að spítala mál vor eru á tætingi og sumir bættir þeirra búa við hreina van- bróun. Hér skortir hina styrku hönd, sem leiði málefni þessi á réttum brautum ofan við nersónu- togstreitu og hreppapólitfk. Það er engin launung, að innan '^knastéttarinnar ríkir hin megn- asta óánægja meö „skipulag" snít- níamála hér á landi. Ekki munu þó allir læknar á einu máli um þaö, hvernig úr skuli bæta. Mun senni- lega koma til allharðra sviptinga á næstunni en þegar þeim stormi slotar er nokkur von til bess, að upp renni heiörfkja V spítalamálum vorum og aö bróun þeirra muni ein- kennast af skipulagi, fyrirhyggju og hagsýni. Emil Als. ¦ ^ 55 Partíið" fest- íst 1 tunm Hópur ölvaðs fólks festist I lyftu í húsinu Austurbrún 6 í fyrrinótt. Vakti það upp húsvörðinn með söng og ólátum fvrir utan húsið lclukkan langt gengin þrjú. Reyndi hann að aftra fólkinu inngöngu í húsið og taldi bað ekkert erindi eiga þangað inn. Skeytti fóíkið því engu og fór inn í lyftuna. Vildi þá ekki betur til en svo að lyftan seig niður og festist þannig að ekki reyndist unnt að opna hana innan frá. Upp- hófst þá mikill hamagangur í fólk- inu við það að reyna að komast út. Braut það rúðuna í hurðinni og tókst einum í hópnum að skrt'ða út um opið. Var húsvöirðurinn í millitíðinni v,,!inn að ná í lögreglu 6g tök hún hópinn í sína vörzlu en hér var um að ræöa sex manns allt meira og minna ölvað. Skarst sá sem braut ruðuna lítillega á hendi. Sagði húsvörðurinn, að ólæti sem bessi röskuöu oft svefnró íbúanna, þött sjaldan hefðu þau orðið jafn slæm og þessa nótt. Blaðburðarbörn óskast Blaðburðarbörn óskast nú þegar í eftirtalin hverfí: Lækir I — Lækir II — Njörvasund — Höfða- hverfi I — Tjarnargata. Vinsamlegast haf ið samband við af greiðsluna DnfSÍlniii Vísir Hu/c/a- konan / sjónvatpinu E. R. skrifar: „Mig langar að koma fram beiðni ti! ráðamanna sjónvarps- ins og tel rétt að fela Vfsi að koma henni á framfæri. Þegar við hlustum á fréttir koma oft viðtö) við hina og þessa sam- anber viðtal Eiðs við Hans G. Andersen nú nýverið. Eiður, Magniis og Ólafur eru svo sann- lega allir óskabörn þjóðarinnar, og 'engi mun Eiði munað hversu vel hann barðist fyrir velferð hrossanna hér forðum, enda á hann hug og hjarta flestra Islendinga sfðan. Allir eru raunar sammála um að sjónvarpinu hafi tekizt val starfsliösins afbragðsvel, og mun það einsdæmi um svo unga stofnun. En einstöku sinnum er spyrj- andinn dama tneð ótrúlega töfr- andi rödd, og f þau skipti fáum við ekki að sjá hana eða vita hver hún er. Ég hef skýrt hana huldukon- una hjá sjónvarpinu, en auðvitað langar mig til að sjá dömuna á skerminum og vita hvað hún heitir Að vfsu hef ég einu sinni verið svo hepoinn að sjá aftan á hana fr^ hlið, en mér finnst þaö engan veginn nægjanlegt. Huldukonan með fal'egu rödd- ina ætti að verma hlustir sjðn- varpsáhorfenda mun oftaí. og við verðum aö fá að sjá hana." Sennilega mun bréfritari eiga við einu fréttakonuna, sem starf ar hiá fréttastofu sjónvarpsins. ViS getum upplýst hann um þao, að huldukonan hans heitlr Svala Thoriacius. — Ekki vitum viö, hvar bréfritarí hefur haft aug- un, þvf að oft höfum við hin séð henni bresrða fyrir á skerm- inum, en 6*k hans er hér komið á framfæri samt. Tilvitnunin var hermd upp á rangan mann E B hringdi: „Það er oft kúnstugt að heyra hvernine menn brengla orðtækjum og tilvitnunum aftur Þríðjudagur 14. september 1971. á bak og áfram, svo að ekki stendur steinn yfir steini, en óttalega þykir manni það nú klúðurslegt, þegar það birtist á prenti. .....eins og þjófur úr heið- skíru lofti, hef ég heyrt menn segja f staðinn fyrir: „Eins og þjófur á nóttu'' og „þruma úr heiðskíru lofti" Eða þá þetta: „Að kryfja inn að merg" i stað- inn fyrir að „kryfja inn að beini" og að ..brjóta til mergjar". Ekkj batnar það nú, þegar menn eru að vitni f fleygar setningar frægra manna. eins og ég sá nvlega f einu blaðinu, sem á forsíðu sinnl fia'laði um landhelgismálið og hafði að yfir. skrift: „Heyra má ek erkibiskups boðskap, en ráðinn em ek að hafa hann að engu". Síöan er í greininnf vitnað f hina frægu tölu Einars Þveræ- ings þegar hann lagSist gegn þvY, að Norðlendingar gæfu Ól- afi digra Noregskonungi Gríms- ey. og þessi ummæli eru hermd upp á hann. Þá er nú betra held ég, að láta vera að sletta svona skyr- inu. heldur en að gera sig að algeru athlægi með svona fá- fræði, þvf að hvert mannsbam veit, að það var Jón Loftsson, höfðingi, sem uppi var nokkrum ö!dum á eftir Einari Þveræingi. sem ]ét sér þetta um munn fara í deilu, sem hann átti við Þor- lák biskup og kirkjuna. Maður getur ekki lengur haft gaman af svona vitleysu og hlegið að þessu með kunningj- um sínum. því að þetta er of hroðaieg afbðkun. Ég hef ekki brjóst f mér til þess að gera gys að bessu Til bess aumka ég greinarhöfund of mikið." Skotfæra* verzlanir illa varðar Á. P. síman „Það voru uggvænlegar ffétt- irnar um helgina um byssumann inn f Goðaborg Það sem ég veitti sérstaklega athygfj var ekki þessi byssubardagi við búð.' ina heldur hitt: Hvernig f 6- sköpunum gat maðurinn gengið svona fyrirstöðulitið tan í búð- ina? Jú. ég veit hvers vegna, þvf\ ég ók fram hjá búðinnj þennan sunnudag og sta'draði við eins og fleiri forvitnir. Þarna inni( er, guð má vita hvað, mikið af sprengiefni, byssur f tuga ef ekki hundraöatali, — en aðeins glerróöur til aö varna þvt að menn fari þarna inn. Ég trúi ekki öðru en að þeir f Goðaborg' fari að láta smfða grindur fyrir, glugga og hurðir svo mikið hafa innbrotsbjófar komið við sögu þessa ágæta fyrirtækis gegnum árin. og ..brennt barn forðast eldinn", segir ju mál- tækið". HRINGID ( SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.